Sunnudagur, 30. september 2007
Næturraunir
Ekki var ég fyrr búin að lýsa því yfir á blogginu, að hér í mínu hverfi, byggju engir Erlar, allt væri hljótt og aldrei partý eða aðrar hávaðaróstur á nóttunni, en fjandinn varð laus. Ég gat ekki lókaliserað hamaganginn í nótt, hann var nálægt, en samt utan seilingar. Glös voru brotin, tjaldsöngvar sungnir (María, María var tekið aftur og aftur), fólk dunkaði í gólf eða veggi, fór út að reykja og talaði hátt og þannig hélt það áfram fram á morgun. En ég lifði það af.
Ég sofnaði á milli þátta og mig dreymdi drauma. Það hefur komið fram áður á þessu bloggi að ég legg ekki á fólk að hlusta eða lesa um draumfarir mínar, enda það leiðinlegasta í heimi að heyra að einhverjum hafi dreymt að hann væri í Færeyjum, en samt voru það ekki Færeyjar heldur Borgarnes og svo hafi viðkomandi hitt Kennedy sem var samt ekki hann heldur Davíð Oddsson og svo áfram og áfram. Draumar eru tilfinningar sem mér finnst ekki hægt að koma til skila. Enda algjörlega út í hött að vera tíunda þá við annað fólk.
Minn draumur innihélt eftirfarandi:
Flugvél, suðræn lönd, hús Héraðsdóms, spikfeita rottu með leðurhatt, tölvu, fimmþúsundkrónuseðla í miklu magni, lögguna og dýrar fasteignir. Ég vaknaði í rusli og fári.
Var ég búin að segja að þetta hafi verið martröð?
Mikið djö.. sem ég er pirruð yfir þessu.
Drímon!
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Góðan daginn ....ég vona að dagurinn þinn verði góður þrátt fyrir svona næturraunir!!
Sunna Dóra Möller, 30.9.2007 kl. 09:10
Gott hjá þér að tíunda samt þinn draum.............
Eigðu góðan dag ljúfust
Hrönn Sigurðardóttir, 30.9.2007 kl. 09:11
Já ég gerði þetta meðvitað Hrönnsla mín. Dagurinn verður flottur, það er ekki spurning. En kannist þið ekkert við drauminn. Það var pointið addna kjéddlingar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 09:16
....veistu ég er ekki að kveikja.......spurning um langar leiðslur í morgunsárið....en samt er þetta svo kunnuglegt....!
Sunna Dóra Möller, 30.9.2007 kl. 09:25
Góðan daginn ljúfust! Er alveg að meðtaka enda löngu vöknuð. Þvílík rósarskrif - en samt algjörlega brilljant. Knús á þig. Láttu ekki rottuna eyðileggja daginn fyrir þér þótt helv... á Fréttablaðinu komi með samlíkingu um uppreisn æru eins og Árni Johnsen fékk. Ég náttla skil ekki svona fréttakluður í miðjum leik - sveiattan.
Edda Agnarsdóttir, 30.9.2007 kl. 09:37
Oj að dreyma Róbert Árna er bara súrt Jenný !
Ragnheiður , 30.9.2007 kl. 10:27
Rottan með leðurhattinn kveikti á perunni hjá mér. það er nákvæmlega það sem ég sá í þætti í sjónvarpinu um daginn... rottu með leðurhatt...
Góðan daginn annars... mail eftir nokkrar mínútur
Jóna Á. Gísladóttir, 30.9.2007 kl. 11:40
Gúdmorníng, vonandi verður dagurinn fínn. Þá er þessi nótt allavega að baki og verður ekki endurtekin.
Bjarndís Helena Mitchell, 30.9.2007 kl. 11:48
Góðan daginn. Allt rólegt á austurvígstöðvunum. Ef allir geðvonskuðust svona þá væri nú gaman að lifa.
Mig dreymdi einmitt draum eins og þú lýstir, var fyrir austan fjall sem var auðvitað ekki fyrir austan fjall heldur Kópavogur og í suðri var Hengillinn - sem auðvitað er ómögulegt ef þú ert í Kópavogi og það var von á flóðbylgju og ógnvænlegar flóðbylgjurnar léku létt við topp Hengilsins og gusuðust glettnislega yfir toppinn.
Þetta var ekki martröð.
krossgata, 30.9.2007 kl. 12:22
Krossgata: Þú ert krútt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.