Sunnudagur, 30. september 2007
Umboðsmaður Íslands
Ég er ekki sérlega hrifin af umboðsmönnum, fasteignasölum, tryggingarsölumönnum og öðrum milliliðum sem nútíma þjóðfélag hefur komið sér upp. Einu sinni handsalaði fólk samninga, virti þá og viðskipti voru gerð milliliðalaust og báðir aðilar högnuðust ef um hagnað var að ræða.
Ðe umboðsmaður, eða Einar Bárða, er að koma út á bók, það er trixin sem hann notar til að ná árangri í bransanum.
Ég hef ekki smekk fyrir þeirri "list" sem hann er umboðsmaður fyrir, ef undan er skilinn Garðar Cortes, en Einar Bárðarson er duglegur í vinnunni og býr í mörgum löndum. Amk tveimur. Hann halar líka inn peninga, en það hafa aðrir gert á undan honum, þ.e. hagnast feitt á tónlistarmönnum.
Hefur Jón Ólafsson komið út á bók?
Fyrir mér er samasem merki á milli umboðsmannsins og commercial-músík.
Er þetta metsölubókin í ár haldið þið?
Verðum við einhverju nær?
Ædóntþeinksó.
Bók um Einar Bárðarson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987325
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég veit að ég mun ekki lesa þessa bók. Finnst þetta vera frekar halló
Bryndís R (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 00:30
Bráðum verður farið að gefa út ævisögur fljótlega upp úr fæðingu.
krossgata, 30.9.2007 kl. 00:41
Er ævisaga ekki saga einstaklings sem hefur átt langa og viðburðarríka ævi ...... eða er það out?
Eva Þorsteinsdóttir, 30.9.2007 kl. 00:45
Nú eru "afreksmennirnir" komnir með ævisögur upp úr tvítugu. Bindi I, II,II og svo vidare koma svo á árs fresti lífið út. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 01:03
Eða það sem verra er, sumir fá ævisögur mjög ungir og eins og hætti að vera til eftir það. En hvernig fólk veit hverjir eru umboðsmenn tónlistarmanna er mér hulin ráðgáta - ekki veit ég hver Ðe umboðsmaður er og langar einhvern veginn ekki til að komast að því. Mér finnst bara gaman að lesa ævisögur dauðra!
Kolgrima, 30.9.2007 kl. 02:51
Ég auglýsi hér eftir einhverjum til að skrifa bók um mig......ég hef gert margt, upplifað ýmislegt....get sagt skemmtisögur af mistökum í eldamennsku og margt, margt fleira. Vil helst að bókin komi út eftir ár.....áður en ég verð of gömul til að það verði smart að gefa bókina út........
Sunna Dóra Möller, 30.9.2007 kl. 08:50
neineinei, klassíkerar eru líka með umboðsmenn. Reyndar ekki sérlega algengt hér á landi, en úti kemstu ekki spönn frá rassi nema komast að hjá góðum umboðsmanni. Sem er ekkert auðvelt...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.10.2007 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.