Miðvikudagur, 26. september 2007
Loksins dómur við hæfi?
Svona miðað við dóma í kynferðisafbrotamálum þá held ég að dómurinn yfir Róberti Árna Hreiðarssyni, sé viðunandi, svona miðað við allt og allt. Ekki að hann sé svo sem eitthvað til að hrópa húrra fyrir, en m.t.t. þess að refsiramminn er fjögur ár, þá er þetta skaplegt. Ekki það að mér finnst nóg að gert.
Fyrir utan þann skelfilega glæp, að misnota sér aðstæður ungra stúlkna, til kynferðislegrar misnotkunar, er maðurinn í þeirri aðstöðu að sitja við yfirheyrslur á fórnarlömbum kynferðisofbeldis og auðvitað ætti honum að vera ljós, alvarleiki þeirra mála, fyrir nú utan siðleysið sem felst í því að vera inni í Barnahúsi svona yfirleitt.
Nú hefur Róbert Árni verið sviptur réttindum sínum sem héraðsdómslögmaður og það er gott. Svo er spurning hvort hann áfrýjar til Hæstaréttar og hvað þar gerist svo.
Mikið skelfing mun ég fylgjast vel með því ef af verður.
Mér þætti gaman að vita hvers vegna ekki er hægt að tengja á þessa frétt í Mogganum. Það er ekki eins og einhver hafi látist af slysförum. Eru þeir hræddir um að við brjálaðir dómarar götunnar Lúkasiserum málið?
Hvað veit ég.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 20:35 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er sammála þér varðandi að dómurinn sé meira í takt við réttlætiskennd fólks.
Ég er samt gallharður á þeirri skoðun minni að það verður að breita refsivist fanga með einum eða öðrum hætti. Ég fæ ekki séð að menn sleppi Litla hrauni sem breittir og betri einstaklingar sem taka ábyrð á gjörðum sínum. Refsivistin þarf að stuðla að því að láta menn lúta ábyrð.
Einnig finnst mér að auka þarf meðferðaform þolanda til muna. Mér skylst að þolendur nauðgannamála og aðstendur morða fái mjög takmarkaða hjálp frá hinu opinbera. Ekki get ég sagt í hverju slík meðferð á að vera nákvæmlega þó ég telji hana brína.
sem sé að unnið sé með sjálfsmynd þolanda nauðganna og þolandanum sem er oftast kona er hjálpað að komast aftur út í lífið án þess að vera með varanleg brunasár á sálinni.
Brynjar Jóhannsson, 26.9.2007 kl. 20:41
Vel mælt hjá Brynjari.
Jenný það er ekki spurning að það er ástæðan fyrir því að þeir leyfa ekki link inn á fréttina. Þeir vilja ekki Lúkasinn á þetta. En það er fáránlegt ef þeir ætla að fara að stjórna með þessum hætti hvað/hvernig/hvort fólk ræði og/eða óskapist yfir mönnum og málefnum. Hefði einmitt haldið að þetta ætti aðeins við um banaslys, morð og þess háttar fréttir.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.9.2007 kl. 20:54
Ég linkaði á fréttina í dag.Hvort hægt sé að hjálpa svona mönnum veit ég ekki. Er efins um það en er ekki sérfræðingur í svoleiðis hjálp.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 21:00
Það er linkur á frétt hjá Huld Ringsted http://ringarinn.blog.is Þetta hlýtur að hafa verið tekið út síðar.
Ég hafði áhyggjur af því í dag hvað myndi gerast svo? Gæti hann bara haldið áfram að verja þá sem gunaðir væru um barnaníð, en létti þegar ég heyrði í kvöldfréttum að hann hafi verið sviptur lögmannsréttindum.
krossgata, 26.9.2007 kl. 21:03
Ég tel mig vita með vissu að refsidómar og gjaldþrot leiði átómatiskt til réttindasviptinga lögmanna/lögfræðinga.
Það er amk ekki hægt að linka á hana núna. Ég sem er í penni kantinum í dag. Hehe
Jóna búin að senda þér meil ´sskan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.9.2007 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.