Miđvikudagur, 26. september 2007
Halló Renée
Hć gamla,
Ţar sem ég efast ekki eitt andartak um ađ ţú ert dyggur lesandi Moggabloggs, ţá vil ég láta ţig vita ađ ég er til, finnst ţú ógisla góđ leikkona og ferlega sćt. Ég vona líka ađ ţú krćkir í bítilinn Pál og bara allt gangi upp hjá ţér sem ţú tekur ţér fyrir hendur.
Ég er haldinn sjúkdómi. Hann heitir Imöldumarkossyndromikus og gerir ţađ ađ verkum ađ ég er brjáluđ í skó. Vegna bágra efna hef ég ţurft ađ hlaupa um nánast BERFĆTT í sumar og ef einhver reynir ađ segja ţér ađ ég eigi fleiri TUGI skópara, ţá er sá hinn sami ađ ljúga.
Ég var ađ velta ţví fyrir mér hvort ţú gćtir ekki komiđ međ mér í skódeildina í Saks og gefiđ mér nokkur pör af háhćlum fyrir veturinn. Ég get ekki veriđ ţekkt fyrir ađ skarta hvítu tréklossunum, međ netamynstrinu, sem ég keypti í Gautaborg anno 1984, ţegar jólin ganga í garđ.
Ég myndi alveg gera mig ánćgđa međ tvenn til ţrenn pör.
Hvađ segirđu um ţađ vúman?
Láttu ţitt fólk tala viđ sóandsó sem mun ţá tala viđ mína sóandsó.
Yours sincerely,
Imalda II
Skóálfurinn Renée Zellweger | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferđalög, Lífstíll, Spil og leikir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 2986875
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ţetta er svo sćtt bréf hjá ţér ađ ég er viss um ađ hún svari! (má ég koma međ í Saks??)
Huld S. Ringsted, 26.9.2007 kl. 18:13
Frábćrt bréf hjá ţér
Bryndís R (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 18:20
Jamm láttu mig vita ef hún hefur samband, ţetta gćti veriđ nyjasta trendiđ í uppsiglingu til ađ sekreta til sín ţađ sem mann langar í
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.9.2007 kl. 18:36
Eruđ ţiđ ađ tala um SKÓ?
Ţröstur Unnar, 26.9.2007 kl. 19:29
Skór .......
Sunna Dóra Möller, 26.9.2007 kl. 19:43
ummmmm skór
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 19:45
Sko, ţiđ eruđ skó skrítnar.
Ţröstur Unnar, 26.9.2007 kl. 20:15
I love it!
Edda Agnarsdóttir, 26.9.2007 kl. 20:19
Ohhh hvađ ţetta er ógisslega sćt frétt... og sćtt bréf. Er hún ekki búin ađ hafa samband nú ţegar?
mail til ţín esskan
Jóna Á. Gísladóttir, 26.9.2007 kl. 20:25
úúúúúú flottir skór...........
Láttu mig vita ţegar hún hefur samband. Ég ćtla ađ koma međ
Hrönn Sigurđardóttir, 26.9.2007 kl. 21:07
SKÓR???? OJJJJJ
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 26.9.2007 kl. 23:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.