Mánudagur, 24. september 2007
Leikhúsferð innblásin af Baltasar
Þegar ég var stelpa var farið með mig á flest allar leiksýningar sem í boði voru og auðvitað elska ég leikhús.
Ég tók sömu aðferð á dætur mínar með ágætis árangri, þ.e. þær elska leikhúsið.
Þegar Maysa mín var 13 ára sýndi hún samt óvenju mikinn áhuga á að komast í Þjóðleikhúsið til að sjá leikritið um rússnesku kennslukonuna hana Jelenu. Við drifum okkur mæðgurnar, ekki mátti neita barni um leikhúsupplifunina sem myndi auðvitað stækka vitundarsvið hennar, bæta við tilfinningaflóruna og hvetja hana til enn frekari lesturs bókmennta (omg foreldrar).
Í miðri sýningu varð mér litið á krakkann og þá sá ég að hún var með augun spennt á einn leikara á sviðinu - Baltasar. Ég fór að fylgjast með enn betur og í hvert skipti sem Baltasar hreyfði sig, þá hreyfðist höfuð á ungling. Í hléinu fór ég að spyrja út í verkið og María Greta Einarsdóttir leit á mig og sagði: Mamma ég er að horfa á Baltasar, ég tók ekkert eftir því hvað hinir voru að gera.
Trú mín á mannkyninu beið þarna mikinn hnekki.
Þetta kom upp í huga mér, þegar ég las um að Baltasar væri með eftirsóttari leikstjórum.
Maðurinn er afburða leikari og afburða leikstjóri.
Verst að hann skuli ekki vera í hvorutveggja.
Og María Greta; skammastuðín, að hafa haft móður þína að ginningarfífli.
Úje!
Baltasar eftirsóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 10:14
Já.... þú segir nokkuð. Maðurinn er auðvitað guðdómlega fallegur. Missti mig nánast undir svipuðum aðstæðum og María þegar ég var unglingur....;) Þakka Guði fyrir að honum fór að vaxa skegg....alls ekkert spennó með skegg. En augun eru ....þau fallegustu!
Heiða Þórðar, 24.9.2007 kl. 10:21
Já, þetta kemur fyrir besta fólk. Ég hef staðið mig að því að tapa þræðinum í nokkrum verkum þar sem Hilmir Snær lék stórt hlutverk.
Steingerður Steinarsdóttir, 24.9.2007 kl. 10:51
Hehe, góðar. Þetta kippti mér a.m.k. niður á jörðina, í einhverjum skilningi þess orðs. Hafi ég séð augu á stilkum, þá var það þarna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.9.2007 kl. 10:57
Dóttir þín hefur góðan smekk. Og auðvitað er ekki hægt að fylgjast með öllum í einu
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.9.2007 kl. 11:06
Sammála dóttur þinni, maðurinn er svakalega flottur - á líka alveg svakalega myndarlegan og sjarmerandi föður frá Barcelona :)
Ósk Sigurðardóttir, 24.9.2007 kl. 11:49
Ég hefði gert það sama og dóttirin Baltasar er bara með þeim flottari, hvort sem talað er um útlit eða talent í leik og leikstjórn
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 13:21
Ókei, þetta var alveg hrikalega fyndið. Hversu oft hef ég ekki horft á bíómynd fyrir þá ástæðu eina að aðalleikarinn var fallegur.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 25.9.2007 kl. 06:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.