Laugardagur, 22. september 2007
Stormur!
Í tilefni hans hef ég bundið niður grillið á svölunum.
Farið með plasthúsgögnin af sömu svölum niður í kjallara.
Lokað nánast öllum gluggum.
Kveikt á kertum (ekki út af mögulegu rafmagnsleysi, ónei) til að hafa það huggó.
Kaupa upp matarlagerinn í Kringlunni (er að deyja úr neyslusýki).
Endurnýja sjúkrakassa heimilisins.
Og nú bíð ég spennt.
Hvað gerist?
Ha.. var einhver að segja að ég væri drami?
Ég hélt ekki.
Stormviðvörun á sunnanverðu landinu í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Elska storm.....þegar ég er inni og hann úti.....
Sunna Dóra Möller, 22.9.2007 kl. 17:38
Stormurinn elskar skipulagðar konur!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.9.2007 kl. 17:59
Það má ekki anda af vestri þá er allt vitlaust, plasthúsgögn færast úr stað, hárgreiðslan ruglast, sandkorn villist í auga, flóinn gárast, og ég veit ekki hvað.
Æsiveðurfréttamennska........
Þröstur Unnar, 22.9.2007 kl. 18:03
Vonandi verður þessi stormur bara í vatnsglasi. Þess vegna held ég að ég fái mér bara rauðvínsglas. Ég er annars boðin í mat í kvöld. Vona að ég fái babúsas, elska þann rétt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.9.2007 kl. 18:16
Sæl bekkjarsystir. Á meðan þú gengur frá garðhúsgögnunum undirbý ég veiðiferð í gæs í lárétt skítaveður í morgunsárið. Jú það veiðist best þegar þær hamra gegn veðrinu í lágflugi.
Jhonny La. (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 18:54
Hér hreyfir varla vind. Það er alltaf verið að lofa manni einhverju! En ég er samt búin að kveikja á kertum.
Nennti hins vegar ekki í Kringluna. Ég kem bara til þín ef ég verð svöng.
Hrönn Sigurðardóttir, 22.9.2007 kl. 19:48
STORMUR ?? hér er logn. Ég hélt að þú værir svona veðurstelpa, elskaðir rok, rigningu og ófærð helst snjókomu líka og skafla upp á 3 metra, þá er sko gaman.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.9.2007 kl. 20:48
Já leiðinda veður um að gera að taka inn húsgögnin.......... Nei Jenný mín þú ert ekki drama.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.9.2007 kl. 21:04
Það getur verið ástæða til að negla fyrir glugga. Ef ekkert timbur er fyrir hendi - og búðir lokaðar - þá er gott ráð að líma límband innan á rúðurnar horn í horn þannig að það myndi stórt X. Það styrkir rúðurnar í að standast gjóluna.
Jens Guð, 22.9.2007 kl. 21:30
Stormur hvað???
hjá mér er alltaf logn - fer bara mishratt yfir
Björg K. Sigurðardóttir, 22.9.2007 kl. 21:35
Hér bærist varla hár á höfði ... hef reyndar ekki prófað að fara út á svalir. Tek undir með Þresti, æsiveðurfréttamennska í öllu sínu veldi.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.9.2007 kl. 21:39
Og ekki gleyma rafhlöðum í vasaljósið ( ekki út af rafmagnsleysi )
Halldór Sigurðsson, 22.9.2007 kl. 21:48
Það er svo notalegt að liggja undir teppi, með fullt af kertum í kringum sig og hlusta á rokið úti...........................
Huld S. Ringsted, 22.9.2007 kl. 22:09
Það er ekkert að gerast í þessum stormmálum. Bara hið ágætasta veður. Mér sem finnst svo gaman að dútla við sunnudagskrossgátuna með vindinn emjandi á glugganum.
krossgata, 22.9.2007 kl. 22:16
En Huld, kertin taka svo mikið súrefni að maður lendir í andnauð eftir smá stund, svo er ekki hægt að opna glugga því þá slokknar á þeim ef það er almennilegt rok.
Þröstur Unnar, 22.9.2007 kl. 22:20
Anda bara hægara Þröstur minn þá reddast þetta með súrefnisþurrðina Og hver í an........ opnar glugga í hífandi roki?
Huld S. Ringsted, 22.9.2007 kl. 22:44
Heldurru að hún fari ekki að koma með aðra færslu, þessi veðurfærsla er að verða soldið útþynnt, ekkert veður. Ekki er hún ennþá að skottatst með litlu krússluna sína?
Þröstur Unnar, 22.9.2007 kl. 22:54
Þið eruð dásamleg. Hey, Jenny Una sofnaði 20,30 en ég fór að horfa á sænska bíómynd með frábærum leikkonum. Það er varla að það bærist hár á höfði. Veðurstofan hefur svikið mig. ARG.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.9.2007 kl. 22:59
Ekkert að marka þessa veðurfræðinga.
Huld S. Ringsted, 22.9.2007 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.