Laugardagur, 22. september 2007
Hvenær drepur maður mann?
Ég veit minna en ekki neitt um Grímseyjarferjumálið, nema það sem ég hef séð í fréttum og hef ekki kynnt mér það sérstaklega. En mér brá illilega þegar samgönguráðherra nefndi Einar Hermannsson, sem ábyrgan og lýsti því reyndar yfir að klúðrið væri honum að kenna. Ég er einstaklega viðkvæm fyrir því, þegar fólk er tekið af lífi í fjölmiðlum, og veit hvaða áhrif það getur haft. Nú er ég að reyna að átta mig á atburðarásinni hérna og er að klippa út í pappa fyrir sjálfan mig hérna á blogginu mínu, til að reyna að skilja hvernig menn eins og Kristján L. Möller, samgönguráðherra láta sér detta í hug að gera svona lagað.
1. Samgönguráðherra segir að Einari Hermannssyni sé um að kenna og hann beri ábyrgð á peningasukkinu í kringum Grímseyjarferjuruglið.
2. Eftir umræður um Einar, hingað og þangað í fjölmiðlum, þar sem vegið er að starfsheiðri mannsins aftur og aftur, mætir Róbert Marshall í Kastljós, ver gjörðir ráðaherra með kjafti og klóm og er ekki á því, aldeilis, að eitthvað hafi verið gert á hlut skipaverkfræðingsins, né að ráðherra hafi gert nokkuð rangt.
3. Nú biður samgönguráðherra Einar afsökunar á að hafa nefnt hann sérstaklega þegar spurt var um ábyrgð í ferjumálinu.
Einar Hermannsson (sem égveit nákvæmlega engin deili á) þarf nú að kljást við að sjálfur ráðherra samgöngumála hefur gefið skít í hann opinberlega og það á fólk eftir að muna. Leiðréttingar í litlum klausum og afsökunarbeiðnir, sitja síður eftir í minni fólks.
Ég spyr:
HVENÆR DREPUR MAÐUR MANN OG HVENÆR DREPUR MAÐUR EKKI MANN?
Kristján biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lúkas, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sem betur fer er Kristján búin að biðjast afsökunar til Einars og það opinberlega.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 09:03
Mannorðsmorð eru yfirleitt framkvæmd til að a: fela beinagrindurnar í skápnum hjá mannorðsmorðingjanum, b: af því fjölmiðlar þurfa að selja blöð eða áskriftir.
Hvoru tveggja frekar slakar ástæður. Það er sorglegt að þegar búið er að níða mannorð fólks, þá breytir afsökunarbeiðni litlu því hitt er farið og verður ekki tekið til baka.
Hver er annars Einar Hermannsson?
krossgata, 22.9.2007 kl. 09:39
Magga: Afsökunarbeiðni gerir lítið þegar búið er að vega að starfsheiðri fólks, þó það sé skárra en ekkert.
Krossgata og Arna: Einar Hermannsson er skipaverkfræðingurinn sem sá um ráðgjöf vegna þessa dalls sem keyptur var.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.9.2007 kl. 10:12
Þarna átti að klína eigin ábyrgð á einhvern annan sem betur fer mistókst.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 12:00
heh, einn desperat: Haa? nei! ekki mér að kenna! Hvað meinarðu, hverjum þá? Uuuuu, hummm, tja, jú, hann Einar. Allt Einari að kenna.
mjög ábyrgðarfullt...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 22.9.2007 kl. 12:56
Ég skrifaði um þetta mál í blogginu mínu fyrir einhverju síðan. Mér fannst ekki spurning að smagöngumálaráðherrann skuldaði þessum manni afsökunarbeiðni. Hann er þó allavega búinn að áta sig á því. En ég held að það verði aldrei þurrkað yfir svona. Maður verður að gera þá kröfu að menn í þessari stöðu hugsi áður en þeir tali.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.