Þriðjudagur, 18. september 2007
Ef, ef, ef, ef...
..karlinn minn ætti fyrrverandi viðhald (gegnir aðeins öðru máli ef það væri núverandi) og hún myndi flytja til Reykjavíkur frá einhverri holu utan að landi, myndi ég hugsa; ok, þetta er frjálst land, hún getur svo sem búið hérna í bænum, þessi herfa, en OMG hvað hún skal halda sér á mottunni.
Ef fyrrverandi viðhald (gegnir enn öðru máli með núverandi viðhald) myndi flytja í götuna mína, þá myndi ég banka upp á og segja "this street ain´t big enough for both of us". Alveg dedd ákveðin á því.
Ef ég hinsvegar væri meðvituð um viðhöld, fyrrverandi og núverandi, sem mér væri verulega uppsigað við, væri ég auðvitað búin að fleygja karlinum út fyrir löngu, búin að vingast við viðhaldið og hefði hreint ekkert út á hana að setja.
En þetta er alltsaman svona ef dæmi.
Ég er biluð, ég veit það.
Cry me a river!
Úje
Ástkonan elti Beckham til Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hneyksli, Lífstíll, Sjónvarp | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987163
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
hahaha þú ert fyndin. En það verð ég að segja að ég er svo hjartanlega sammála
Jóna Á. Gísladóttir, 18.9.2007 kl. 17:54
Það er eitthvað við svona viðhöld og framhjáhöld sem fær mig til að fara að hristast til og frá af pirringi......alveg ósjálfrátt hreinlega !
Sunna Dóra Möller, 18.9.2007 kl. 17:56
hahha þessi er góður! En hvað er að þeim sem vilja vera heimsfræg viðhöld anyways?
Kolgrima, 18.9.2007 kl. 18:15
Held að Norður Ameríka sé ekki nógu stór fyrir þær báðar. Viðhaldið fær reyndar athygli út á þetta og vilja ekki allir verða frægir ... til að þeir þurfi síðan að ganga með sólgleraugu og derhúfu til að þekkjast ekki?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.9.2007 kl. 18:21
Mér finnst alltaf gott að vera með sólhúfu og dergleraugu
Markús frá Djúpalæk, 18.9.2007 kl. 19:21
Æ, þú ert svo hrikalega góð í þessum greinum þínum. Ég væri búin að henda honum fyrir löngu, deili ekki eiginmanni.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.9.2007 kl. 19:36
Fyrrverandi kella húsbandsins míns elti okkur landshluta má milli. Þau skildu 3 árum áður er við byrjuðum saman. Það stóð til að vingast við mig með góðu eða illu og flutt landshorna á milli til þess. Enda er ég æðisleg
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 19:54
Birna Dís, á hvaða landshorni er hún núna? Grafin á Melrakkasléttur? Muuuhaaaaaa
Jóna Á. Gísladóttir, 18.9.2007 kl. 20:02
Ég spyr líka, dr..st þú kj.....? Segi svona. Við konur eigum alltaf að standa saman. The sisterhood you know.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.9.2007 kl. 20:07
LOL, ekki er öll vitleysan eins!
Bjarndís Helena Mitchell, 18.9.2007 kl. 20:13
Já óþolandi! LA er auðvitað smábær þar sem allir þekkja alla.
Laufey Ólafsdóttir, 18.9.2007 kl. 21:37
Neibb. Mosó . Ég (við)fluttum suður aftur og hún á eftir erum ekki enn orðnar vinkonur. Ég er með andstöðuþrjóskuröskun.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 09:13
Ég hugsa að Becham eigi nú aðeins eftir að skransa í Rebeccu. Maður fær nú leið á því að grafa alltaf í sömu holuna, enda eru þrengslin víst inn í dag.
Boggi (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.