Sunnudagur, 16. september 2007
Spaugstofupæling
Fyrir utan skort á samkennd með félaga sínum Randveri, er afskaplega lítið hægt að segja um Spaugstofuna.
Þess vegna skil ég ekki hvernig sumir geta talað sig heita og bloggað með sterkum lýsingarorðum um Spaugstofuna í gærkveldi. Gamanþáttur verður varla SVO dramatískur, eða er það?
Hef rekist á blogg þar sem fólk talar sér til hita um Spaugstofuna, eins og um þjóðþrifamál sé að ræða.
Auðvitað er húmor mannbætandi.
Mér er ekki ljúft að viðurkenna það, þar sem mér finnast þeir Spaugstofumenn svo leim í samstöðunni með félaga sínum sem var látinn taka pokann sinn, en ég skellihló nokkrum sinnum í gærkvöldi.
Húmor lengir lífið. Fjandinn hafi það.
Ójá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sá spaugstofuna í gærkvöldi og voru þeir fínir. Ég er kannski komin á "aldur"?hehehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 19:38
Ég sá hluta af þessum þætti og fanst hann bara ágætur.. Ég held bara að þórhallur hafi verið að gera eitthvað gott með því að reka hann Randver.. því ef þetta er það sem koma skal... fer ég jafnvel að hlæja af þessari humorleysu sjálfur.
Brynjar Jóhannsson, 16.9.2007 kl. 19:40
ég ætla bara að vera hallærislega siðavönd og neita að horfa á þennan þátt fyrst að Randver var rekinn, það er reyndar lítil sem engin breyting á sjónvarpsvenjum fólgin í því, en ég bara vil ekki hlæja að þeim sem standa ekki með félaga sínum. þó að ég missi hugsanlega af einhverju gríni. í mínum huga var spaugstofan best þegar ég var 7-12 ára, þá var sko hlegið útí eitt að þeim FIMMmenningum.
halkatla, 16.9.2007 kl. 19:58
Ég missti af þeim.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.9.2007 kl. 20:03
ég sá þáttinn í gær og fannst bara eitt atriði fyndið...saknaði Randvers. Ég er ósátt við að þeir félagar skulu hafa látið bjóða sér að reka Randver án nokkurra aðgerða. Mér finnst það skítt af þeim.
Ragnheiður , 16.9.2007 kl. 20:12
Ég tók samt eftir þegar Osama atriðið var, að þá sagði einhver "Hver er versti vondi kallinn?!" Þá sagði "Osama" Þórhallur!
Finnst það nú allavega vera skref í átt að samkennd, sjálfsagt eru þeir ekki í auðveldri stöðu hvað þetta varðar, þannig séð.
Maja Solla (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 20:17
Þetta var bara ekki spaugstofan. Það hefði sennilega verið hreinlegra að reka þá alla og stofna nýja heild. Örn, Pálmi og Sigurjón voru eins og úti í horni allan timann, og ég er viss um að Karl Ágúst samdi ekki þessi skot, a.m.k.ekki öll. Ég hló bara að einu atriði, eða Leyndarmálinu þegar frúin ætlaði að taka jeppann, það var mjög fyndið. En flesta annað var bara leim.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.9.2007 kl. 20:20
Það er allt í lagi að koma með ferska vinkla á hlutina en ég á ekki mikið afgangs fyrir samstöðuleysi þeirra félaga með Randveri. Finnst þeir ömurlegir og þá sérstaklega Örn sem spyr út í alheiminn: Hvað getum við gert? Eins og það sé ekki augljóst hvað hægt er að gera til að sýna samstöðu?
En þetta er grínþáttur. Ég hló. Máli lokið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 20:21
Ég er löngu hætt að horfa á Spaugstofuna, en hlustaði á hana með öðru eyranu meðan ég réð krossgátu í öðru herbergi. Komst að því að Hilmir Snær er mikið skárri ef maður sér hann ekki.
Annars minnir mig að Örn hafi grínast eitthvað með þessi mál í spurningaþættinum útsvar á föstudag og talað um að það væri laust í Spaugstofunni fyrir Fjölni Þorgeirs.
Persónulega finnst mér Laddi alltaf bestur.
krossgata, 16.9.2007 kl. 20:34
Mér finnst að Örn eigi ekki að tjá sig mikið um þetta mál meðan hann gerir það á þessum nótum. Hann er búinn að segja: Hvað getur maður gert?? (EKKÓ út í himingeiminn).
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 20:44
Mér fannst strákarnir ekki koma nógu hreint fram í þessu máli. Loðin svör og skrýtin hjá þeim þegar þeir voru spurðir um brottrekstur Randvers. En ég hló samt að fíflaganginum. Sérstaklega þvagflöskunni og koppnum - af því að þá hugsaði ég um bloggið hennar jenfo
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 22:02
Æijá Anna, sammála, þarna ráða amk. einhver öfl önnur en samtakamáttur, tam. Lélegt ef rétt er.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 23:11
Hehe, gleymdi að þakka fyrir að þú hafir munað eftir mér og mínum þvagáhuga Anna mín. Minnst einn þvagleggur á dag hér á þessu bloggi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 23:12
Ég hló nokkrum sinnum að Spaugstofunni í gær, fannst Síkritið flott og ISG og Geir dansandi eins og málararnir alveg brilljant. Og ég saknaði Randvers ekki rassgat. Fannst það góð skipti að fá kvenmannsandlit í staðinn. Og Hilmir er smart þegar hann leikur hallærislegar týpur.
Ég man ekki eftir neinum lofsöng um Randver og hans framlag til Spaugstofunnar. En þegar hann hættir er eins og Jesú Kristur sjálfur hafi gengið úr biblíusögunum, bara allt ónýtt. Kjánalegt.
Ibba Sig., 17.9.2007 kl. 00:19
Ég man ekki eftir neinum lofsöng um framlag hinna heldur Ibba. Hvað er málið með Randver? Er hann í skammarkrók?
Muha
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2007 kl. 00:32
ég er ekki viss nema þeir hafi sjálfir viljað losna við Randver, satt að segja, miðað við viðbrögðin.
En ég horfði ekki á þáttinn á laugardaginn samt ;)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 17.9.2007 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.