Sunnudagur, 16. september 2007
Bráðnauðsynlegur leiðarvísir fyrir ungt fólk!
"kókaín er svalasta dópið, amfetamín er námsmannadópið og smjörsýra er nauðsynlegt nauðgunarlyf fyrir ófrítt fólk."
Hahahahaha, þetta er grín segir hann Baltasar Breki Baltasarsson. Þá hlær maður bara.
Ef svo ólíklega vill til að ritstjórar Djöflaeyjunnar lesi bloggið mitt þá vil ég benda þeim á eftirfarandi:
Það vantar algjörlega leiðarvísi um búðarþjófnað, skilríkjafölsun, hvernig ræna skuli banka, brugga landa og selja dópið sem nefnt er í "brandaranum" hér að ofan. Hvernig eiga framhalds- og háskólanemar að geta brotið lögin almennilega ef aðferðarfræðin er ekki á hreinu?
Þetta er svo fyndið hjá þeim strákum að ég get bara ekki hætt að hlægja. Er nokkuð fyndnara en jákvæð umfjöllun um dóp og nauðganir? Svo ku vera þessi fíni leiðarvísir um hvernig nálgast megi fíkniefnin, í greininni. Hahahahaha
Með fyrirfram þökk!
Fíkniefnaleiðarvísir birtur í fríblaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er stórundarlegur húmor hjá þessum strákum, sem foreldri yrði ég brjáluð er svona yrði dreift í skóla hjá mínum dætrum!
Huld S. Ringsted, 16.9.2007 kl. 17:24
Það er náttúrlega ekki í lagi. Því miður sýnir þetta viðhorf unglinga til fíkniefni..... sniðugt.
Jóna Á. Gísladóttir, 16.9.2007 kl. 17:26
þú átt mail
Jóna Á. Gísladóttir, 16.9.2007 kl. 17:27
Þetta hefur alltaf viðgengist í framhaldskólum, þ.e. "fyndni" sem á að ganga fram af fólki. Þegar við vorum ungar var til saga af læknanemum sem héldu teiti úti í bæ eða jafnvel í sínu kennsluhúsnæði og þegar starfsfólk og ne,endur mættu á mánudeginum var að koman viðbjóðsleg sem fyrir sumum var bara grín í fylleríi, eins og mannasaur í skrifborðsskúffu og víðar ásamt þvagi hér og þar.
Framhaldsskólinn hér á Akranesi hefur verið með útvarp einu sinni á ári (þá hlusta allir Skagamenn) og einn nemenda gekk fram af fólki eitt árið með soralegum kynlífslýsingu sem að hans mati var "djók" eins og það heitir hjá ungu fólki.
Í dag er svokallaður óþverrahúmor í tísku og eru bækur Hugleiks Dagssonar helsta vitnið um það. Strákarnir mínir sem eru 19 og 20 ára veltast um af hlátri yfir nýjustu bókinni hans sem heitir "Fylgið okkur" sem eru teiknaðar myndir með smá texta. Þar er tekið fyrir syfjaspell, kynlíf, eiturlyf, kvennakúgun og ofbeldi. Ég varð stundum klumsa yfir þessu og gat ekki horft og lesið sumt af þessu. En hvernig hann gerir þetta er í sjálfu sér snilld, en að sama skapi umdeilanlegt.
Ég hlustaði á viðtal við Kristínu einhverja sem hefur rannsakað unglinga húmor á Íslandi og eitt sem ég hjó eftir hjá henni er að krakkar kunna marga brandara af barnaníðingum, ofbeldi margskonar ásamt sorabröndurum. Hún sagði að þetta væri þeirra leið og tjáning til að tala sig frá því sem þau óttast. Unglingar nota nefnilega ekki svo mikla dialog.
Edda Agnarsdóttir, 16.9.2007 kl. 17:43
Fyrirgefðu Jenný mín - þetta varð óvart af pistli!
Edda Agnarsdóttir, 16.9.2007 kl. 17:44
Þetta varð flottur pistill hjá þér Edda og umhugsunarvert ef unglingar þurfa að brynja sig með svona ruddalegum húmor.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 17:50
Ef ungdómurinn getur ekki tjáð sig öðruvísi en með því að ganga fram af fólki í svokölluðu djóki, þá þarf að kenna betur í grunnskólum, tjáningu. Þetta er að sjálfsögðu fyndið, spennandi, fræðandi, jafnvel leiðandi fyrir óharðnað ungt fólk, og hefur slíkt alvarlegar afleiðingar fyrir þá einstaklinga sem ekki stíga í vitið, og taka þetta sér til fyrirmyndar. Því miður er alltaf viss prósenta sem fattar ekki djókið og finnst þetta spennandi til eftirbreytni......Sorglegt og ósmekklegt í það minnsta finnst mér....
Bjarndís Helena Mitchell, 16.9.2007 kl. 17:57
Já..það kemur fyrir besta fólk að skrifa bull og vitleysu. Man eftir þegar ég var í ritstjórn á ónefndu Menntaskólablaði og við ákváðum að hafa blaðið svart með hvítu letri..vantaði svo eitthvað á baksíðuna svo við settum textann..Niggari að borða lakkrís í bíó á svarta síðuna og fannst þetta bara saklaus og fyndinn brandari. Það fannst hins vegar alls ekki öllum!!!! Þetta var fyrir 26 árum....
Ég hef ekki séð umrætt blað og get því ekki tjáð mig um það..en sýnist á því sem ég hef lesið að þar hafi verið farið vel yfir strikið!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 18:00
Ég held Katrín að ritstjórar Djöflaeyjunnar séu ekki á framhladsskólaaldri.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 18:03
Jóna Á. Gísladóttir, 16.9.2007 kl. 18:14
Jú Jenný þeir eru í Menntaskólanum við Sund - en blaðinu er dreift í Háskólanna líka - þetta er fríblað.
Edda Agnarsdóttir, 16.9.2007 kl. 18:18
Takk fyrir upplýsingarnar Edda mín. Sem sagt ungir menn á uppleið
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 18:26
Framtíðin björt?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.9.2007 kl. 18:51
Ég las um þetta í Fréttablaðinu. Sannarlega sorgleg skilaboð, ef þetta á að vera fyndið. Mér sem móður fíkniefnaneytanda til margra ára, og með allan sársaukan og óttan í farteskinu finnst svonalagað bara alls ekki fyndið á neinn hátt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.9.2007 kl. 18:54
Þetta er ömurlegt og það erum við föreldrar sem eigum að kenna börnunum, byrja heima) hvað er og hvað er ekki ásættanlegur húmor og hvað er meiðandi og dónalegt. Mér finnst þetta ekki fyndið, heldur lágkúrulegt.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.9.2007 kl. 19:06
Furðulegur húmor
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 19:35
Ertu búin að lesa sjálft blaðið, áður en þú sleppir þér í móðursýkiskasti? Það er ekki nóg að hrauna bara yfir alla sem koma að blaðinu, eftir að hafa lesið smá frétt á mbl.is eða í fréttablaðinu. Lestu Djöflaeyjuna og bloggaðu svo!
Sveinn (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 20:11
Jenný - þessi Sveinn hérna á undan mér talar um móðusýkiskast. Skoðanir okkar eru náttúrulega ekki skoðanir heldur móðursýki. Við verðum að fara að læra þetta Jenný mín
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 21:59
Þið eruð allar móðursjúkar enda komnar yfir þrítugt. Það vita það allir að kerlingar sem komnar eru á þann aldur (og yfirleitt allar sem eru búnar með menntó) eru á móti öllu skemmtilegu og skilja aldrei almennilegan og meinfyndinn menntaskólahúmor. Eru bara með leiðindi.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 16.9.2007 kl. 22:40
Já við erum alltaf í móðursýkiskasti og við höfum bara tilfinningaleg viðbrögð. Skynsemin fór út um gluggan þegar við urðum 35
Stína, Stína, Stína, einhvertímann átt þú líka eftir að róa fram í gráðið, gömul og grá. Ójáójá (þetta rímar, god I´m brilliant)
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 23:09
Hehe, ég er löngu orðin gömul og grá (nei, það er reyndar lygi, ég er ekkert grá) en ég er búin að vera svona húmorslaus í móðursýkiskasti í mörg ár enda þykir mér ekkert fyndið að grínast með eiturlyf.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 17.9.2007 kl. 07:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.