Leita í fréttum mbl.is

Hættulegt fólk!

Í gærkvöldi horfði ég á Bill O´Reilly á Fox, mér til dundurs og skemmtunar.  Maðurinn er svo sjúklega hægri sinnaður, eins og allir vita sem kíkja þarna inn,  að CIA er eins og sunnudagaskóladrengur á leið í kirkju, þegar kemur að samsæriskenningum.

Öfgafullir vinnstri menn og óvinir Ameríku eru skv. O´Reilly, þessa dagana:

Sean Penn, Alec Baldwin, Rosie O´Donnell og John Cusack (sem að sögn Bills er varla frægur, sko, hefur bara leikið í nokkrum lélegum myndum).

Ameríkanar eru í góðum málum í óvinadeildinni, ef þetta fólk er mesta áhyggjuefnið.

God bless America.

Úje!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Snoop sagði bara "fokk bill o´reilly" og ég styð það! hann er á sama leveli og ann coulter

halkatla, 15.9.2007 kl. 19:09

2 Smámynd: halkatla

stundum er samt gaman að horfa á svona bilað lið, það er ekki það

halkatla, 15.9.2007 kl. 19:09

3 Smámynd: Jens Guð

  Liðið á Fox er svo öfgasinnað að íslenskir íhaldsmenn hrökkva við þegar þeir horfa á hana.  Fox liðið gengur meira að segja fram af Ingva Hrafni. 

Jens Guð, 15.9.2007 kl. 19:58

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Vá hvað ég veit ekkert um hvað þið eruð að tala.

Jóna Á. Gísladóttir, 15.9.2007 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 2987323

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband