Föstudagur, 14. september 2007
ÞVAGLEGGSFRÉTTIR
Samgönguráðherra ætlar að skipa starfshóp til að samræma reglur milli lögregluembætta um sýnatöku hjá ökumönnum sem grunaðir eru um neyslu ólöglegra efna.
Þetta er fallegur dagur. Nú getur maður kannski farið að kíkja í kaffi til Ásdísar bloggvinkonu eða farið í bíltúr til Þingvalla til að skoða haustlitina. Ekki misskilja mig ég myndi aldrei keyra undir áhrifum, en líkurnar á því að lenda illa í þvagleggslöggunni, svo ég bara tali ekki um Yfirþvaglegginn sjálfan, sýslan í umdæminu, minnka töluvert ef það verður gert opinbert, að svona nauðungarsýni séu ekki leyfileg vinnubrögð.
Hér hefur viðhorf almennings (bloggara) greinilega haft áhrif því í fréttinni stendur:
"Ástæður þess að starfshópurinn er skipaður má að miklu leyti rekja til mikillar umræðu sem varð eftir að kona kærði lögregluna á Selfossi fyrir valdbeitingu. Settur var upp þvagleggur hjá konunni með valdi í maí síðastliðnum og sköpuðust miklar umræður í þjóðfélaginu í kjölfarið."
Úps, verð að skreppa, er svo mál að pissa.
Kem að vörmu
Úje
Reglur um sýnatöku samræmdar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði, Þvagleggur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987163
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jamm ég vona að sýsli fái tiltal.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.9.2007 kl. 09:16
hahaha, síðasta setningin snilld í samhenginu. Nú þarf ég líka að pissa.
En sama segi ég, ég vona virkilega að það verði tekið fyrir þetta.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 14.9.2007 kl. 09:18
þú drepur mig einhvern daginn kona
Jóna Á. Gísladóttir, 14.9.2007 kl. 09:27
Þú ert ómissandi.
hke (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 10:08
Ansans..ég þarf líka að pissa !
Ragnheiður , 14.9.2007 kl. 10:15
Reglur um sýnatöku samræmdar ? Ehhhh það má nú skilja þetta sem svo að þvagleggurinn verði skylda hjá embættunum ......
Ragnheiður , 14.9.2007 kl. 10:17
Ragga góður þessi, það skyldi þó aldrei verða að skylduverki að setja upp þvaglegg. Skammastín. Vér almenningur munum hafa sigur í þessu máli. Er farin að pissa meira.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.9.2007 kl. 10:21
Mér sýndist á fréttinni í Blaðinu að Sýslumaðurinn á Selfossi leggði til einn nefndarmanna. Ég tel því víst að sjónarmið þeirra sem hafa þessa "þvagrásarfrygð" komi til með að koma fram í nefndinni.
Hreiðar Eiríksson, 14.9.2007 kl. 10:23
Ég fagna því að það eigi að samræma sýnatökureglurnar, og finnst að það eigi alls ekki að vera bara í sýnatökumálum. Selfosslögreglan er með eigin verklagsreglur og túlkanir á þeim á fleiri sviðum líka. Er kannski búin að vinna sér inn óvinsældir nú í sumar og er skemmst að minnast hunds, sem eigandi var búinn að leita að hjá lögreglunni (og úti um allt), skildi eftir lýsinguna á honum, nafn, símanúmer og heimilisfang. Daginn eftir lét lögreglan lóga hundinum, frekar en að skila honum. Engin góð ástæða var fyrir þessu.
Bjarndís Helena Mitchell, 14.9.2007 kl. 10:39
Þetta er ekki einn af þeim dögum sem ég er í bjartsýniskasti... Þetta gæti nú farið á hinn veginn. Fulltrúi þvagleggjara gæti, vopnaður þvaglegg sem hann beinir að gagnauga hinna, neytt þá til að gera þvaglögn að samræmdri almennri aðgerð.
krossgata, 14.9.2007 kl. 10:54
Iss´verð að fara að pissa.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.9.2007 kl. 10:56
iss piss
Hrönn Sigurðardóttir, 14.9.2007 kl. 10:58
Stelpur. Vitið þið hvernig beygist orðið katheter.? Og hvort er það í kk eða hvk ? Er það hann katheterinn, eða það katheterið. ?Gömlu læknarnir sögðu ,leggja upp hjá honum,henni katheter.Fyrirmæli læknis.
Margrét Sig (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 11:34
Hehe, Margrét, nú verðum við að fara í læknisfræðina til að vera umræðuhæfar í partýjum. Ég sem gamall læknaritari veit þetta ekki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.9.2007 kl. 12:54
Haft hefur verið fyrir satt að Íslendingar haldi alltaf með skúrkinum.
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.