Þriðjudagur, 11. september 2007
DÝRT AÐ VERA ERTANDI
Ef ég er ertandi (hvað sem það nú þýðir) eða með attitjúd úti í Hagkaup þegar ég kaupi í matinn, einhver slær mig "nokkur" (alls ekki mörg) hnefahögg í andlitið og sparkar svo í mig þar sem ég ligg, get ég sjálfri mér um kennt.
Þetta hef ég staðfest af Héraðsdómi Austurlands sem dæmdi mann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir lítilræðið. Í fréttinni stendur orðrétt " að konan hafi átt, samkvæmt gögnum málsins, upptök að árásinni með ertingum."
Ég velti fyrir mér hvað teljist ertinga. Gæti verið að það teldist erting ef ég segi við einhvern í búðinni; "heyrðu ég var á undan þér", eða "ekki troðast" og sollis? Ég meina að fólk er með misháan þröskuld fyrir böggi.
Ég held að ég hætti að fara út í búð.
Yfir og út.
Við erum dauðar stelpur, fyrir Héraðsdómi Austurlands.
Úje
Skilorðsbundið fangelsi fyrir árás á konu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2987255
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
thad er mjog lett ad haga ser med theim haetti ad thad eina retta i stodunni er ad kyla mann.
Audvitad tharf ad taka tillit til thess hvernig thetta allt bar ad.
hermann (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 19:41
Jamm, steindauðar, ég er nefnilega voða oft svona ertandi en hef sem betur fer ekki verið lamin fyrir það ennþá, maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér. Ertandi knús til þín.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 19:42
Mér hefur nú bara alltaf tekist að klóra mér, þegar eitthvað ertir mig. Oftast er ertingur kláði sem kemur af og til.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 19:44
Eins gott að ég var aldrei ertandi þegar ég bjó fyrir austan
Huld S. Ringsted, 11.9.2007 kl. 19:48
Já kannast við þessa ertu. Er stundum, að ég held ertandi hér á hinu háttvirta bloggi, þannig að sumum hefur þótt nóg um.
Vona samt að ég verði ekki dæmdur á skilorð fyrir það.
Þröstur Unnar, 11.9.2007 kl. 19:52
Málið snýst um það Þrölli minn að vera laminn í andlitið og sparkað í mann liggjandi ef maður er ertandi. Það kostar 30 daga skilorðsbundið.
Og Hermann: Ofbeldi er ALDREI réttlætanlegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2007 kl. 19:57
Mér finnst persónulega, þessi dómur RUGL Eins og þú segir er ofbeldi ALDREI réttlætanlegt
Unnur R. H., 11.9.2007 kl. 20:02
Fáránlegt bara! Dómar á Íslandi eru bara út úr kú, stundum held ég að veruleikaskynið vantar alveg í lögin hérna. Mannslíf og þjáning af völdum annarra, er nánast einskis metin, en auðgunarbrot vega þungt. Fíkniefnabrot eru líka að fá allt of væga dóma finnst mér. Það þarf að taka til í þessum lögum okkar og endurskoða allan pakkann bara!!
Bjarndís Helena Mitchell, 11.9.2007 kl. 20:03
Ja en thetta sem domurinn telur upp sem ertingu, eins oskyrt og thad er, hljomar eins og ad um andlegt ofbeldi se ad raeda.
Sem er engu betra en likamlegt.
Og tha erum vid ad tala um ofbeldi sem vidbrogd vid ofbeldi.
Sem setur magn orettsins sem framkvaemt er af theim sem lemur miklu laegra.
Moo vid erum sammala um thad ad ofbeldid se ekki rettlaetanlegt, vid thurfum bara ad reikna thetta a bada boga.
En mer er natturulega alls okkunugt um hvad gerdist tharna i raun.
Hermann (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 20:17
Jenný: Ofbeldi getur verið 'útskýranlegt' og þannig ekki talið tilefni til að refsa fyrir það.
T.d. ef einhver ætlar að nauðga þér og þú slasar viðkomandi, þá efast ég um að þér finnist að það eigi að refsa þér fyrir það, eða hvað ?
Fransman (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 20:23
Góð og ERTANDI að vanda
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 20:54
ég velti fyrir mér hvaðan þessir fréttatextar komar. Eru þetta frétttilkynningar frá lögreglu? hvað þýðir ertandi? Ef ertandi þýðir að konan hafi kýlt manninn þá er kannski eitthvað vit í þessu. Annars ekki.
Fransman. hvernig getur kona beitt fullorðinn karlmann sem er að versla út í búð, svo andlegu ofbeldi að það réttlæti þvílíkar barsmíðar sem hann lét dynja á konunni?
Vandamálið er að svona fréttaflutningur er fyrir neðan allar hellur. Fólk vill fá að vita hvað gerðist þarna. Eins og dæmið lítur út, í þetta skipti, sem og oft áður, þá erum við löngu hætt að bera nokkuð traust til réttarkerfisins í landinu. Ekki allir bera sig eftir að lesa dóma í smáatriðum.
Jóna Á. Gísladóttir, 11.9.2007 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.