Föstudagur, 7. september 2007
KONA FRUMSÝND - ORÐALAG HVERS?
Nú er ég allt að því stúmm. Ég trúði ekki mínum eigin augum þegar ég las þessta frétt. Mikið rétt hún fjallar um að Clooney sé kominn með kærustu. Alveg er mér slétt sama um það og ekki orð um það meir.
En hvaðan kemur orðalagið "Clooney frumsýndi nýju kærustuna"?
Er það Mogginn sem er svona fullur kvenfyrirlitngar eða er það þýðandinn sem lét þetta fara svona frá sér athugasemdarlaust?
Nú myndi ég vilja fá svör.
Hér er bara tekið stórt stökk aftur til miðalda og það á einu föstudagseftirmiðdegi.
Arg hvað þetta er ósmekklegt.
No woman no cry.
Ójá
![]() |
Clooney frumsýndi nýju kærustuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Hneyksli, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 2987523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
NEEEEEEEEEIIIIIIIIIII!!!!!!!!!!
Hann er minn!!!!!!!!!!!!!
Díta (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 16:49
Ég sagði nákvæmlega það sama þegar ég las fréttina, þvílík kvenfyrirlitning! mjög ósmekklegt.
Huld S. Ringsted, 7.9.2007 kl. 17:27
Skil ekki Jenný. Má ekki sýna kærustuna sína?
Þröstur Unnar, 7.9.2007 kl. 17:40
Þröstur, af því mér er tiltölulega hlýtt til þín ætla ég ekki að blokkera þig úr kommentakerfinu mínu
í þetta skiptið a.m.k.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.9.2007 kl. 17:48
það er soldið sonna verið að hlutgera þessa aumingjans konu þarna. Hún er orðin ''it''. 'Eg held að þeir hafi verið að spara pláss hjá mbl. Stytta texta. Ekki fundið neitt betra. Ég meina hvað hefði þetta verið á ensku; The Premier of Clooney's girlfriend.... æi veid'eggi.
Annars er ég að spá í hvort hann sé ekkert hræddur um að konan sé bara með stjörnur í augum og sjái ekki hann heldur bara kvikmyndaleikarann. Hún var barþjónn for crying out loud. Örugglega on a mission to become an actress. Clooney er bara stökkpallur. Ég verð að skrifa honum og vara hann við.
Ok ok Jenný mín ég er hætt. Veit hvað þú ert hrifin af svona selebbretíkjaftæti. hehe
Jóna Á. Gísladóttir, 7.9.2007 kl. 17:50
Þegar rassinn á mér passar aftur í uppáhaldsgallabuxurnar mínar og ég er búin að ákveða hvað ég geri við hárið stutt/sítt/stutt/sítt.. þá verður frumsýning með flugeldum.
Nánar auglýst síðar:)
Heiða B. Heiðars, 7.9.2007 kl. 18:00
Ok ég þegi.
Þröstur Unnar, 7.9.2007 kl. 18:24
Svo rödd okkar ógeðslegu karlrembusvínanna komi fram þá gat þetta verið verra:
Hleypti af stokkunum.
Afhjúpaði nýju kærustuna.
Klippti á borðann.
Tók upp úr kassanum.
Kom út úr skápnum með.... neeei kannski ekki þessi.
Frumsýning er nú bara hófstillt miðað við þetta. Plííííís ekki loka á mig í kommentakerfinu

Ingi Geir Hreinsson, 7.9.2007 kl. 18:28
Þetta hljómar ekki vel á neinu tungumáli!
Laufey Ólafsdóttir, 7.9.2007 kl. 18:28
Hehe... nei, hlutgerving kvenna, eða karla, hljómar hvergi vel. Að "sýna" kærustu eða kærasta hef ég oft heyrt, og aldrei líkað. Hin kurteislega aðferð er að segja frá því að viðkomandi hafi verið kynnt/ur fyrir öðrum - ef það er tilfellið.
Líkingin, "premier", ef hún á annað borð virkar fyndið á ensku (fyrir þá sem sætta sig við hlutgervingu fólks á þenna máta), þá a.m.k. þýðist hún ekki vel á íslensku og verður pínulítið hlægileg. "Sást til hans" með kærustunni í fyrsta skipti ... hehehe ... mér finnst stundum þessar "celebrity"-fréttir vera í þeim stíl að það sé verið að góma fólk. Mér finnst það ósmekklegt.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 7.9.2007 kl. 18:47
Getur kona fengið boðsmiða í frumsýningarpartýið þegar Clooney - úpps - ég meina kærasta Clooney verður frumsýndur - úpps - ég meina frumsýnd???
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 19:07
ji hefurðu ekki áhuga? helgarplönin mín fara einmitt í að pæla í þessu
halkatla, 7.9.2007 kl. 19:38
ég gleymdi að segja að mér fannst þetta ósmekklegt líka,ég nennti ekki einu sinni að skoða fréttina því erlendar slúðursíður orða þetta mun betur og eru ekki svona kræfar
halkatla, 7.9.2007 kl. 19:39
"Clooney útá lífinu með nýja dömu uppá arminn" hljómar það ekki vel?
halkatla, 7.9.2007 kl. 19:41
´Mér finnst þetta ósmekklegt ég segi eins og Anna Karen nennti ekki að lesa þetta.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.9.2007 kl. 19:46
Heiða og hvern ætlarðu að frumsýna, gæja eða bossa? Muhahaha!
Ætli Clooney hafi ekki orðað þetta svona sjálfur. Hann er alltaf SOV fyndinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.9.2007 kl. 20:44
Það hefur komið fyrir að maður hefur heyrt orð eins og "kynna", "opinbera". Ég sel það nú samt ekki dýrara en ég keypti það og blessuð hafðu mig ekki fyrir því. Ég legg ekki meira á þig.
krossgata, 7.9.2007 kl. 21:20
Mér er svo slétt sama um Klúní eftir að ég komst að því fyrr í dag að karlar eru fleiri en konur á Íslandi. Það gefur mér von.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.9.2007 kl. 00:32
Hehe, ég hjó eimitt eftir þessu með misræmið Gurrí
Krossgata góð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 00:50
Á höfuðborgarsvæðinu eru samt fleiri konur - og munurinn mestur á Vestfjörðum og Austurlandi körlum í vil
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 8.9.2007 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.