Miðvikudagur, 5. september 2007
ÉG SKIPA Í HLUTVERK
Ég vil
að John Wayne leiki Ólaf Ragnar
að Arnold Swartsenegger (til vara Konni án Baldurs) leiki Geir Haarde
að Jack Nicolson leiki Jón Val
að Philip Seymour Hoffman leiki Jón Gnarr
að Vin Diesel leiki Bubba Morthens
að Hugh Grant leiki Jakob Frímann (ungan)
að Danny DeVito leiki Pétur Blöndal
og að Mini-me leiki Davíð Oddsson
Eftir á að skipa í fleiri hlutverk í Þjóðfélagssöngleiknum.
Meira seinna.
Úje
Breskur miðill: Díana vill að Paltrow leiki sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 2987156
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Hahahahah, Mini-me leiki Davíð Oddsson, LOL
Bjarndís Helena Mitchell, 5.9.2007 kl. 01:23
Hver leikur mig??
Hrönn Sigurðardóttir, 5.9.2007 kl. 07:02
Jack Nicholson ... Jón Val.....tja, ertu alveg viss um það val ! Mér finnst Jack svo krúsilegur...veit ekki alveg með hinn... (vonaaðégmóðgienganmeðþvíaðsegjaþettasvonaopinberlega)!
Sunna Dóra Möller, 5.9.2007 kl. 08:32
Held að enginn taki mark á þér með þetta, elskan, fyrr en þú ert dauð og þá í gegnum miðil! Sorrí.
Hrönnslan mín, Dúa hleypur svona um alla bloggheima, heggur hægri, vinstri og apar m.a. eftir bloggum, hún er bara að djóka. Okkur sem höfum orðið fyrir þessu er rosalega skemmt.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.9.2007 kl. 08:43
AArRRGG.. mini-me þyrfti að fá sér hárkollu og þá er hann líka alveg eins
Jóna Á. Gísladóttir, 5.9.2007 kl. 08:56
Sunna Dóra: Hefurðu séð Nicholson í Shining eftir Steven King? Ég hélt það. Muhahahahaha
Aöl börnin góð: Lalalalalala
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2007 kl. 08:59
Það er rétt....ég var meira í "about Schmidt" og rómantísku myndinni þarna með Diane Keaton.......En ég dreg þetta allt til baka......hann er rillý skerí í Shining....!
Sunna Dóra Möller, 5.9.2007 kl. 09:05
Kauptu gleraugu á barnið Dúa!!! Hvernig dettur henni í hug að ég sé amma?
Hrönn Sigurðardóttir, 5.9.2007 kl. 09:26
Annars væri ég alveg til í að vera amma hennar.
Hrönn Sigurðardóttir, 5.9.2007 kl. 09:27
Hrönn hefur húmor, vei, vei. Annars vissi ég það kjéddling. Er það Hás í kvöld?
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2007 kl. 09:42
bara fyndið lol
Eva , 5.9.2007 kl. 10:09
Þú er nú svo fyndin. Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.9.2007 kl. 10:11
Hás í kveld. ÞESS vegna eru fiðrildin í maganum..........
....Fatta það núna!!
Hrönn Sigurðardóttir, 5.9.2007 kl. 10:23
Maður þarf sumsé að hafa með sér tossalista yfir, til að geta látið vita hver á að leika mann, þegar maður er dauður, og allir uppgötva hverslags snillingur maður var þó enginn fattaði það meðan maður var og hét.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.9.2007 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.