Sunnudagur, 2. september 2007
FINGURINN UPP...
..á Barnes & Noble, sem hafa ákveðið að taka að sér sölu á játningabók OJ Simpson. Það er nokkurn veginn ljóst að maðurinn er morðingi og hann er þekktur heimilisofbeldismaður. Smekklegt eða hitt þó heldur að gefa honum vettvang til að koma sjúklegum löngunum sínum sem m.a. felast í því, að hælast um yfir skelfilegum morðunum sem nánast allir telja að hann hafi framið, á framfæri.
Dem, dem, dem og ég sem hef alltaf verið svo höll undir Barnes & Noble.
Júkantrustenýboddíenímor!
ARG
Ósmekklegasta bók síðustu ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Spil og leikir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Já ég er viss um að allir eru tryllitir í að velta sér upp úr viðbjóðnum. Arg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.9.2007 kl. 18:41
Bjarndís Helena Mitchell, 2.9.2007 kl. 18:42
Sársaukinn og eymdin gefur líka peninga, því miður.
Edda Agnarsdóttir, 2.9.2007 kl. 18:43
Þið eruð eitthvað að misskilja. Simpson er ekki að gefa út bókina, það eru foreldrar fórnarlambanna sem eiga réttindin á bókinni og létu prenta hana. Peningurinn rennur meðal annars til góðgerðamála og fyrrnefndra foreldra en ekki króna fer til Simpson, sem hefur heldur engan rétt á kvikmynd eða öðru fjölmiðlastússi sem gæti fylgt myndinni.
Eiga Barnes og Noble að segja: "Nei, ógissleg bók, viljum ekki selja hana þó svo að það sé eina leiðin fyrir fjölskyldu fórnarlambana að ná hluta af þeim pening sem þeim var dæmdur út úr morðingjanum eftir margra ára málaferli og vandræði."?
Ég vona að sem flestir kaupi þessa bók og hendi henni í ruslið.
G. H. (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 19:21
Ef þetta er málið o.k. en samt því að gefa viðbjóðinn út.??
Ásdís Sigurðardóttir, 2.9.2007 kl. 20:49
Það stendur ekkert um þetta í fréttinni G.H. og þrátt fyrir að þetta sé raunin, þá hljóta smekklegri fjáröflunarleiðir að vera til. Égmeinaða.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.9.2007 kl. 21:12
Ef það sem G.H. segir eru staðreyndir þá er mbl.is eitthvað að kúka í brækurnar núna með fréttaflutninginn. Mér finnst vissulega skipta máli ef ættingjar fórnarlambanna eru á einhvern kaldhæðinn hátt að sýna almenningi fram á sekt O.J með þessari bók. En eitthvað er samt skrýtið í þessu. Er ekki alveg að ganga upp. Ég vil fá skýringu. STRAX
Jóna Á. Gísladóttir, 2.9.2007 kl. 21:20
Transfer of rights
Rights for the book were transferred to the Goldman family, who will receive 90% of profits, as part of their settlement. The family's lawyers announced intentions to pursue new publishing, film or TV deals in order to receive some of $33.5 million awarded to them in the civil case.[36]
Lawsuits
Fred Goldman sued the shell corporation, Lorraine Brooke Associates, for the publishing rights after it filed for bankruptcy. After Goldman purchased the rights from the court-appointed bankruptcy trustee,[37] Nicole's father, Louis H. Brown, sued Goldman attempting to stop the publication but lost.[38]
tók þetta af eftirfarandi slóð á Wikipedia: http://en.wikipedia.org/wiki/If_I_Did_It
Vala (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 23:02
Sannleikurinn er einmitt sá að gróðinn af bókinni fer til fjölskyldu fórnarlambanna, en ekki til O.J.´s. Barnes and Nobles tók að sér að gefa bókina út, vegna fyrirspurnar o.s.fr. Þessar staðreyndir breyta samt ekki því að þessi bók er óhugnaleg og ógeðsleg, það er viðbjóðslegt að hugsa til þess að svona bók sé til, spurning hvort kom fyrst, bókin eða fórnarlömbin????
Það er skiljanlegt að Goldman fjölskyldan sé að reyna að fá eitthvað af peningnum sem að OJ skuldar þeim, en mér finnst mjög ósmekklegt af þeim að fara þessa leið. Fjölskyldan meira að segja skrifar forword í bókinni, þannig að þau eru að reyna að fá einhvern pening frá OJ, með því að ýta undir það að bókin verði gefin út, og að fólk kaupi bók sem lýsir því hvernig sonur þeirra var myrtur.
ÓGEÐSLEGT á alla vegu, á gróður þessarar bókar eftir að færa Goldman fjölskyldunni soninn tilbaka? Eiga peningar eftir að færa fjölskyldunni frið og ró, kannski, ekki get ég skilið hvernig samt.
Ég er sammála einu, ef ég myndi kaupa þessa bók, þá myndi ég brenna hana eða kasta henni í ruslið...
Bertha Sigmundsdóttir, 3.9.2007 kl. 00:50
Þetta er allt sjúkt frá A-Ö. O.J. Simpson var/er ofbeldishrotti. Mjög líklega drap hann konu sína og kærasta hennar. Flest bendir til þess. Hann var/er hinsvegar forríkur. Hann réði til sín lögfræðingateymi sem kann allar kúnstirnar. Í Bandaríkjunum eru það ekki dómarar sem kveða upp úr um sekt eða sakleysi heldur fólk af götunni. Svokallaður kviðdómur. Í kviðdómi mega ekki sitja neinir sem hafa myndað sér skoðun á málinu. Þess vegna eru þetta yfirleitt fáfróðir kjánar. Leikurinn snýst um það að koma kjánunum á sitt band. Það er auðvelt dæmi þegar verjendur eru klárir en sækjandi máls láglauna lögfræðingur á launum frá ríkinu.
Jens Guð, 3.9.2007 kl. 01:44
fólkið sem kaupir þetta er líka bara illa sjúkt og ómerkilegt!
halkatla, 3.9.2007 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.