Mánudagur, 27. ágúst 2007
ALMENN SKYNSEMI - EKKI SVO ALMENN - EÐA HVAÐ?
Það er maður úti í Bandaríkjunum sem hefur skrifað bók um það að slæmur yfirmaður geri starfið niðurdrepandi. Jahá, ég hefði átt að skrifa um þetta og verða metsöluhöfundur eins og þessi náungi. Ég hefði líka getað sagt fólki, sem ekki þegar hefur upplifað það á sjálfu sér, að það er ekki vænlegt til árangurs að vera á lélegum launum og að þurfa að fara langar vegalengdir í vinnu.
En ég hef ofurtrú á almennri skynsemi, sem sumir segja að sé alls ekki svo almenn. Ég held að fólk þurfi ekki að kaupa bók sem segir því að lifa lífinu lifandi, að nota jákvæðar hugsanir til sjálfsheilunar og að reikna ekki sífellt með því versta.
Sumum finnst gott að hafa svona í bókum og það er oft ágætt að láta setja hlutina upp fyrir sig. Mér finnst það allt í lagi, en í nútímanum, þegar fólk er að kafna úr stressi, löngun til að höndla hamingjuna, eignast peninga og allt hitt, hafa komnið fram á sjónarsviðið alls kyns gúrúar í ráðgjafaformi, sem velta milljónum á milljónum ofan, til að segja okkur það sem við þegar vitum.
Ég ætti kannski að skrifa sjálfshjálparbók.
Í einhverju..
Demdifædúdemdifædónt!
Úje
Slæmur yfirmaður gerir starfið niðurdrepandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Bækur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
það er bara eins og með heilsuna (aðaláhugamál mitt þessa dagana) við vitum öll hvernig á að gera þetta, borða hollan og góðan mat og hreyfa sig. En samt borgar fólk fúlgur til að láta einhvern segja sér þetta.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.8.2007 kl. 23:27
Nákvæmlega. Við getum verið svo stupid mannfólkið, að það er ekki leyfilegt stundum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 23:31
Það væri hægt að skirfa sjálfhjálparbók um hvernig á að skirfa sjálfshjálparbók. Er það nokkuð vitlausara en hvað annað?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 27.8.2007 kl. 23:44
Jess Gísli, þar komstu með það. Híhí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 23:58
Söluhæstu sjálfshjálparbækurnar í Bandaríkjunum - og kannski á Íslandi líka - segja fólki ekkert annað en það sem heilbrigð skynsemi segir. Nákvæmlega ekkert annað.
Best sóttu námskeiðin í Bandaríkjunum - og sennilega á Íslandi líka - ganga út á þetta sama.
Ég sá út undan mér á Múlakaffi um daginn sjónvarpsþátt með Dr. Phil. Þvílíkt endemis kjaftæði. Það gekk einmitt út á þetta. Það þarf ekki að vera með gráðu í sálfræði til að bera á borð þær lausnir sem hann bauð upp á. Bara heilbrigða skynsemi. Reyndar skilst mér að gráður þessa Dr. Phils í sálfræði séu ekki eins merkilegar og halda má í fljótu bragði. En sömuleiðis skilst mér að þessir sjónvarpsþættir hans séu með glæsilegt áhorf í Bandaríkjunum - og kannski á Íslandi líka.
Jens Guð, 28.8.2007 kl. 00:12
Það er líka svolítið skondið að fylgjast með fólki sem gleypir allt svona í sig, sem síðan talar um svona lagað eins og að það sem komið er fram er staðfesting á því hversu klárt það sjálft er! "Sko, sagði ég ekki, ég vissi þetta fyrir löngu!" En stundum er gott að fá staðfestingu á því sem maður þegar veit.
Bjarndís Helena Mitchell, 28.8.2007 kl. 00:16
En hvað segir það okkur að svona margir treysti ekki eigin hyggjuviti og verði að lesa skynsemina úr bókum eða sækja námskeið?? Er það ekki bara merki um að einhversstaðar á leiðinni hættum við að treysta sjálfum okkur og því sem við finnum og metum hjá okkur sjálfum? Af hverju ætli það gerist???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.8.2007 kl. 08:31
Hæ
það er nokkuð til í þessu en athugið það að yfirmenn þurfa kannski að lesa svona til að fatta hvernig góður yfirmaður á að vera? eða hvað
Kveðja
Ein sjálfstæð
K.A (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.