Mánudagur, 27. ágúst 2007
DÚA - DÚA -DÚA
..eða Sigþrúður Þorfinnsdóttir, vinkona mín, er fertug í dag. Ég óska henni til hamingju og ég veit að hún er ákaflega glöð yfir að vera loksins orðin þroskuð kona, a.m.k. að nafninu til.
Dúa dásamlega, Dúa dásó eða Dúa athugasemd (www.dua-athugasemd.blog.is) er nokkuð skemmtileg kona, bráðfyndin, djúp og yfirborðskennd og hundleiðinleg þegar hún vill það við hafa. Hún er líka viðurstyggilega hreinskilin sem gerir það að verkum að það getur tekið verulega á að vera vinkona hennar.
Hún er konan sem raðar eftir stafrófsröð í eldhússkápana, kallar það umhverfisslys ef það skvettist vatn á gólfið, fer í ham ef svarta peysan er lögð í rauðupeysudeildina og þess háttar. Enda er konan meyja af Guðs náð.
Hún er líka sú sem hægt er að leita til ef eitthvað kemur uppá, þ.e. ef hún er í stuði til þess að svara í símann. Það næst þó alltaf í hana á endanum.
Hún er konan sem kemur mér oft til að gráta úr hlátri, vegna þess að hún er svo meinfyndin og skemmtileg.
Svo er hún sæmilega gefin kjéddlan og hægt að ræða við hana um allt milli himins og jarðar.
Hún er Sjálfstæðismaður en það er auðvitað engin manneskja fullkomin.
Til hamingju villingurinn þinn!
Æamvottæam (syngur hún sko)
Újejejeje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Skemmtileg færsla Jenfo. Ég á sko afmæli í september
Jóna Á. Gísladóttir, 27.8.2007 kl. 20:14
Ég líka sko, er ein af þessum 9/11 dæmum Fæddist ellefta september og get ekkert gert að því þó Goggi búskur og kó hafi stórskemmt ammælisdaginn minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2007 kl. 20:16
Ætlarðu þá að vera hérna ein og rífast í sjálfri þér?.
Maður er nú bara að dást að frásagnarhæfileikum Jennslunar, so vertu bara góð stelpu tuðra.
Þröstur Unnar, 27.8.2007 kl. 20:24
Ásthildur ég á einn svona 9/11 miðjubarnið mitt, strákur sem hataði að vera meyja þegar hann var barn, ekki kúl.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 20:25
Flott mynd kjéddlan. Alveg eins og aldurinn segir til um. Muhahaha
Já ég bíð spennt eftir ammóinu Jóna mín, þú verður aldrei söm.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 20:28
Meyjur eru bestu skinn! Dúa, til hamingju með daginn!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.8.2007 kl. 20:29
Ég hef alltaf verið veik fyrir meyjum
Hrönn Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 20:38
úbbs - það mátti nú stórlega misskilja þetta.....
meinti það ekki þannig ef þið takið því svoleiðis........
Hrönn Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 20:39
Hver sagði að ég væri ruglingsleg??
Hver??
Hrönn Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 20:39
Dúfan mín
Þröstur Unnar, 27.8.2007 kl. 20:49
Ásdís jú kúl er það. Þetta er svona eins og Boy named Sue
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2007 kl. 21:26
Til hamingju Dúa dásamlega Þar sem þetta er þín færsla þá nefni ég ekki Jennslu í þessu kommenti - úppsss...
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 21:29
Gaman að þið skemmtið ykkur meðan ég bregð mér frá. Skil ekki af hverju Dúan heldur ekki afmælisveislu með okkur rugludöllunum á netinu. Við erum svo skemmtileg, þ.e. þið að ég var að missa mig út hlátri meðan ég las kommentin við færsluna. Dúa hræðu í pönnslur, hamfarakokkurinn þinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 21:47
Til Hamingju Dúfa.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.8.2007 kl. 21:54
Segi það nú!! Hvers vegna hefur konan ekki hrært í pönnsur?
Þykir henni ekkert vænt um linkana sína?
Kona spyr sig........
Hrönn Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 22:00
Já fíla pönsur með rjóma, sérstaklega svona á netinu þær eru ekki fitandi
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2007 kl. 22:34
Meyjur eru bestar - en djöfull erum við erfiðar við okkur sjálfar
Til hamingju með afmælið hérna megin líka Dúa mín og við hinar á næstu dögum og vikum
Rebbý, 27.8.2007 kl. 22:53
í guðs bænum... ég verð 39 .... þrjátíuogníu. Ekki klína neinum fjörkum eða núllum á mig... ekki strax
Jóna Á. Gísladóttir, 27.8.2007 kl. 23:29
Jú, Jenný Anna, og aðrir skrifarar !
Hlýt; að taka undir með ykkur, meðfram því, að bjóða þetta hörkukvendi velkomið, á fimmtugsaldurinn. Oftsinnis skelegg, í athugasemdum, þá henni býður við að horfa.
Þótt Sjálfstæðiskona sé, kvíddu engu; Jenný. Hún gæti turnast, til þungavigtarsveitar Frjálslynda flokksins, gæfi hún sér tóm til.
Þá væri vel.
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.