Leita í fréttum mbl.is

Ég er hćtt ađ öskra fram á laugardag, a.m.k.

 

Vegna áskorana, bćđi vinsamlegra og hatursfullra, ćtla ég ađ nota lágstafi í fyrirsagnir nćstu tvo daga, og athuga hvort ég geti lifađ međ ţví.Hann Dađi, benti mér á, í allri vinsemd, ađ ţađ ađ nota hástafi í netheimum vćri ţađ sama og ađ öskra í raunheimum.  Ekki vil ég láta standa mig ađ ţví ađ öskra stöđugt allan daginn, yfir allt ţađ eđla fólk sem er hér á Moggabloggi.

Einn minna vinsamlegur, og nafnlaus auđvitađ, skrifađi eftirfarandi í athugasemdarkerfiđ hjá mér sem eftirskrift: "og taktu svo helvítis caps lockiđ af kerling ţegar ţú skrifar fyrirsagnir". 

Sem sagt;  ég er svag fyrir ábendingum og mun ţví láta á ţetta reyna.

Er annars viđ góđa heilsu og leiđ í heimsókn úti í bć.

Cry me a river!

Úje


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Djö... kjaftćđi er ţetta! Hástafir í fyrirsögnum eru mjög algengir og ţeir sem taka ţví sem öskur eru bara tćpir á tauginni

Heiđa B. Heiđars, 23.8.2007 kl. 15:32

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Er fariđ ađ nota fyrirsagnir ţínar einhversstađar sem hegningu í kerfinu?? ég hélt ađ ţeir sem ţola ekki stóra stafi gćtu bara sleppt ađ lesa ţitt blogg. Ég vil allt sem kemur frá ţér bćđi stórt og lítiđ. Eđa ţarftu kannski ađ vera blondí búbb )Ellý,Jónína=-) til ađ meiga skrifa eins og ţú vilt?? Láttu ekki geđvonda litlustafa bjána ráđa yfir ţér.

Ásdís Sigurđardóttir, 23.8.2007 kl. 15:44

3 Smámynd: krossgata

Ég, undirrituđ (međ skáldanafn ) alls ekki nafnlaus, segi nú viđ ţennan ónefnda dóna:  BANNSETT CAPS-LOCKiđ HEFUR VĆNTANLEGA EKKI VERIĐ FAST Á ŢAR SEM INNLEGGIN ERU EKKI SKRÁĐ HÁSTÖFUM.  LĆRĐU AĐ ŢEKKJA STÍLBRÖGĐ ŢEGAR ŢÚ SÉRĐ ŢAU.  <-- Ţetta var hins vegar öskur.

Jenný mín notađu bara ţín stílbrögđ međ fyrirsagnir eins og ţig langar. 

krossgata, 23.8.2007 kl. 16:13

4 identicon

HAHAHAHAHAHAHAHA

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 23.8.2007 kl. 17:02

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

ÉG KANN EKKI VIĐ ŢETTA HJÁ ŢÉR MEĐ LITLUM STÖFUM, ŢÚ ERT VINSAMLEGAST BEĐIN UM AĐ FARA AĐ ÖSKRA AFTUR!!

Huld S. Ringsted, 23.8.2007 kl. 17:52

6 Smámynd: Sunna Dóra Möller

....jú rillí meik mí vona sját....!! Óttaleg afskiptasemi eridda í fólki endalaust! Vertu ţú sjálf og skrifađu eins og ţig listir!!

Sunna Dóra Möller, 23.8.2007 kl. 17:55

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

FYNDIĐ FYNDIĐ

Edda Agnarsdóttir, 23.8.2007 kl. 18:25

8 Smámynd: Ólöf Anna

Ţú gćtir náttlega veriđ ađ öskra af gleđi. Ţađ er ekki slćmt. Losađu um lungun og til heyđurs nágranna ţínum skaltu öskra fyrirsagnirnar í raunheimum um leiđ og ţú öskrar hana í netheimum. Vá eru til margir heimar?

Ólöf Anna , 23.8.2007 kl. 19:08

9 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Öskrađu ađ vild, elskan mín! Aldrei hef ég misskiliđ skemmtilegu fyrirsagnirnar ţínar sem eitthvert garg og lćti! Bara stílbragđ! Einn ágćtur mađur sem kommentar stundum hjá mér feitletrar alltaf orđin. Ţađ misskilja margir sem öskur ... sem ţađ er ekki! Held ég alveg örugglega ... 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 23.8.2007 kl. 19:19

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já elskan mín öskrađu eins og ţú getur.

Kristín Katla Árnadóttir, 23.8.2007 kl. 20:05

11 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Viltu kíkja á mitt blogg og hjálpa til (aftur) ?? Please!!

Heiđa B. Heiđars, 23.8.2007 kl. 20:09

12 Smámynd: Ţröstur Unnar

ÖSKRAĐU BARA EKKI Í ÁTT AĐ SKAGANUM.

Frussssssssss yfir Flóann............

Ţröstur Unnar, 23.8.2007 kl. 20:09

13 Smámynd: Kristján Kristjánsson

EKKi skiL ÉG AFhverJU SuMiR BLOGGARAr eru SVo UPPTEkniR AF hvernig AĐRir bloggARar SKriFA. BLOGGiđ er frjálS TJÁNingaRMIĐill ţar sEM HVEr hefUR SINN stíl. SÉRstakLEga fólK SEm bloggA UNDIR NAfni. ekkI LÁTA ađrA SEGja ţér hverNIG ŢÚ tjáIR ŢIg

Kristján Kristjánsson, 23.8.2007 kl. 20:16

14 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikiđ er ég samála ţér. Kristján.

Kristín Katla Árnadóttir, 23.8.2007 kl. 20:46

15 Smámynd: Ţröstur Unnar

Hvernig nenntirđu ţessu Kristján.

Ţröstur Unnar, 23.8.2007 kl. 20:47

16 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég verđ nú reyndar ađ segja ađ ţessi setning frá nafnlausum er yndisleg: "og taktu svo helvítis caps lockiđ af kerling ţegar ţú skrifar fyrirsagnir". Í alvöru, algjör snilld.

Ég er reyndar sammála ţví ađ hástafir eru leiđinlegir á spjallsíđum og ég yrđi ţreytt á ađ lesa heilar fćrslur sem vćru međ hástöfum, en ţađ er ekkert ađ ţví ađ nota ţćr í fyrirsögnum. Ţađ er bara býsna algengt í bókum o.s.frv.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 24.8.2007 kl. 01:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 2987256

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.