Föstudagur, 17. ágúst 2007
SAMSÆRISKENNINGAR GMG
Ég hef heyr að Hórsteinn í Tónus hafi keypt allan miðbæinn af Löðrungsfeðgum. Arg. Mikið rosalega er ég þreytt á samsæriskenningum. Sumir ástunda að setja fram þessar kenningar eins og stórasannleika, sem þó oftar en ekki, á við nokkur rök að styðjast. Þetta heitir á læknisfræðilegu máli að vera "paranoj".
Það er varla hægt að opna blað (né blogg), án þess að rekast á víðáttulangar greinar um samsæri hægri vinstri. Auðvitað veit ég að það er hellingur í gangi á bak við tjöldin, en að eyða orku í hvað mögulega er í gangi, hver er mögulega að ganga frá hverjum og hver mögulega er skíthæll og ómenni, er nægjanlegt til að stefna geðheilsu konu í all verulega hættu. Ég vil gjarnan vera upplýst um hlutina þegar þeir hafa átt sér stað og eru áþreifanlegir og á borðinu. Nú bið ég vinsamlegast alla samsæriskenningarfrömuðina (vá langt orð) að merkja skrif sín með "varúð ekki fyrir einstaklinga í andlegum óbalans". Nei og þó, reynsla mín af sjálfri mér er sú að rekist ég á viðvörun einhversstaðar þá fer ég samstundis og velti mér upp úr hvers vegna hún var látin þar.
Annars hef ég reynt að lesa nokkrar samsæriskenningar. En ég verð að játa að fljótlega gafst ég upp. Mitt auma höfuð hafði ekki getu í að skilja allar flétturnar sem þeystust fram og til baka í tíma og ná yfir heilu ættbálkana. Úff þetta er heil fræðigrein!
Væruð þið ekki til í að snúa ykkur að raunveruleikanum gott fólk. Hitt er svo þreytandi til lengdar. Fyrir nú utan að það er stöðugt verið að vega að fólki með getgátum. Það er ljótt sagði hún amma mín mér og hún hafði alltaf rétt fyrir sér sko.
Ég kem með friði.
It´s killing me I svear.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 15:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Samsæriskenningar eru bara góðar ef ég legg þær fram sjálf. Þær eru líka alltaf mjög rökréttar og aldrei langsóttar. Allt á sér eðlilegar skýringar og ég held þeim líka bara fyrir mig þartil það sama kemur í ljós .
...og jú, þetta virðist vera fræðigrein og er mjög gaman hvað sumir geta verið langsóttir .
Laufey Ólafsdóttir, 17.8.2007 kl. 16:50
Halló Miss újé! Eina samsæriskenningin sem ég hef heyrt, ef samsæriskenningu skildi kalla, er að þrýstingur aukist á að þú farir í brjóstastækkun!?
En þetta ætti kannski frekar að falla undir "Ólýgin segir.."?
Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2007 kl. 16:53
Hættu þessi bölvuðu kyn-tali inni á minni síðu Magnús Geir.
Laufey ég er að sjálfsögðu ekki að ræða "eigins" samsæriskenningar
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 17:17
SVonasvona, rólegan æsing, þú varst að kvarta annars staðar að komið væri haust, fólk farið að skrifa um alvarlegri hluti, (sem ég er nú alveg ósammála þér um) o.s.frv. svo ég ákvað að galgopast aðeins við þig, smá stríðni!
En ertu nokkuð á móti fegrunaraðgerðum?
Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2007 kl. 17:24
Magnús þú verður að læra að hegða þér drengur. Ég hef ekkert að fegra. Hví skyldi ég vera á móti fegrunaraðgerðum. Sko fyrir ljóta fólkið. Muhahahaha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2007 kl. 17:26
sumir hafa undarlegt skopskyn. Láttann heyraða Jenný!
Laufey Ólafsdóttir, 17.8.2007 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.