Fimmtudagur, 16. ágúst 2007
ÁFENG SULTA
Hún amma mín, sem ég ólst upp hjá, var hörku sultugerðarkona. Hún bjó til rabarbarasultur og stundum líka rifs- og sólberja. Hún gerði líka saft, ef einhver skyldi nú hafa áhuga á því.
Til að gera langa sögu stutta, þá hljóp einhver ári í eina krukkuna, sennilega hefur hún ekki verið nógu vel lokuð eða eitthvað. Sultan var sterk á bragðið en ákaflega ljúffeng. Ég smurði henni á brauð en það gerðum við í denn. Mér líkaði þetta svo vel að ég fékk mér aftur og aftur. Áður en hægt var að segja "hættuaðborðaþettabarnsultufjandinneráfengur" var ég orðin vel hífuð (bráðung) og var á þessu stigi máls komin með skeið í sultuna og hætt að skeyta um brauðið.
Ég kastaði síðan upp og svaf í hálfan sólarhring.
Þetta var mitt fyrsta fyllerí.
Ef grannt er skoðað borðaði ég sultuna mjög alkahólískt. Þarna hefðu átt að kvikna viðvörunarbjöllur, þe ef einhver hefði haft hugmynd um hugtakið alkahólismi.
Sennilega hefði áfenga sultan hennar ömmu unnið allar sultukeppnir.
I´m all jam!
Úje
Leitin að bestu sultunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já, það hljóp oft aukakraftur í gamlar sultur. En góðar voru þær.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2007 kl. 10:23
LOL, þetta hefur verið góð sulta!! Ávanabindandi í þokkabót. Er það ekki alltaf svo að allt það besta sé í raun manni verst? Skemmtileg frásögn. Knús
Bjarndís Helena Mitchell, 16.8.2007 kl. 10:25
Alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt .... Yndislegar sögur. Helv. hefur sultuskömmin verið góð .
Ester Júlía, 16.8.2007 kl. 10:28
thíhíhí má mar fá ??
Ég verð nú samt að segja það Jenný, ég á voðalega bágt með að sjá þig fyrir mér með höndina á kaf í sultukrukku
Guðrún B. (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 10:41
Skemmtileg sagan þín.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.8.2007 kl. 11:08
Ahahaahah.... þú ert óborganleg...... skelfing hefur sultuskömmin smakkast vel...... mmm mar fær bara vatn í munninn...
Fanney Björg Karlsdóttir, 16.8.2007 kl. 11:39
Snemma beygist krókurinn segi ég nú bara......gott að það var ekki áfengt smjörið sem maður borðaði beint uppúr dollunni í den með skeið. Fannst ekkert betra en hafði þó betri smekk en stelpan á neðri hæðinni sem þambaði lýsið beint af stút. Svona hálfa flösku í einu.
Annars langar mig að misnota hryllilega aðstöðu mína hér og fá lánaða þína bloggvini til að kjósa mína bloggvini... Mínir bloggvinir hafa skrifað frábærar sögur og ljóð í sögu og ljóðakeppni bloggara á síðunni minni og nú stendur kosning sem hæst og mér finnst bara að þau eigi skilið að sem flestir lesi verkin þeirra og gefi þeim atkvæði. Kosningar eru ekkert spennandi nema margir taka þátt skiluru??? Lofa að gera þetta ekki aftur fyrr en í næstu keppni sem haldin verður..ok? Viltu sultu?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.8.2007 kl. 11:39
Það er ekki oft sem maður situr aleinn og skellihlær við lesturinn! Ég man líka eftir svona úps-sultu en aldrei að einhver hafi hakkað hana í sig. Þú ert aldeilis frábær.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 16.8.2007 kl. 12:15
Frábær frásögn Jenný mín. Þú ert gangandi lærdómsbók í fræðum AA, og ég er viss um að þú opnar miklu fleiri dyr en þú ímyndar þér með snúrubloggið þitt. Þú gefur svo sannarlega mikið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.8.2007 kl. 12:36
Takk stelpur. Beta mín við segjum sulta og skellum saman sódavatnsflöskunum.
Stelpur, takið þátt hjá henni Katrínu, það er ekki leiðinlegt að fá að taka þátt í listrænum gjörningum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2007 kl. 13:14
Hahahaha!!! Get alveg séð þetta fyrir mér, eins og sena í góðri gamanmynd
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 19:44
Anna mín; líf mitt er brandari
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2007 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.