Leita í fréttum mbl.is

MORGUNHRESSING Í BOÐI HÚSSINS

 

Ég hékk uppi langt fram yfir eðlilegan háttatíma og hlustaði á músík.  Meðal þess sem ég hlustaði á voru Traveling Vilburys.  Það er svo gaman að hlusta á þá félaga George Harrison og Bob Dylan (ásamt hinum líka auðvitað) spila saman.  Það er greinilega svo gaman hjá þeim. Ég skelli inn einu hressu fyrir ykkur til að byrja með daginn.

Inside out

http://www.youtube.com/watch?v=aKu31q9SBbA

Úje


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Úff, innlegg sett inn kl. 04:52 í morgun, Ég vona að þú fáir nægan svefn! LOL, það er bara svo gaman að geta vakað og gert það sem manni langar til stundum, í friði og næturnæði. Gangi þér vel í dag, á eftir skvís, vonandi fleytir tónlistin þér í gegn um daginn.

Bjarndís Helena Mitchell, 16.8.2007 kl. 07:20

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm ekki gleyma Roy Orbinson, hann var flottur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.8.2007 kl. 08:31

3 identicon

Takk fyrir að  þessa frábæru gleðigjafa og tónlistina þeirra. Ef þetta er ekki heilsubætandi fyrir sálartetrið í morgunsárið þá veit ég ekki hvað. Gangi þér sem best og takk fyrir skemmtilegt blogg. Ég verð að viðurkenna að ég er farin að lesa á hverjum degi þó ég hafi ekki kvittað fyrr.  

KL (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 09:58

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Bjarndís Helga, ertu klukkuvörður?

Ásthildur: Á þessu stigi máls var Orbison látinn.  Því miður.

KL: Kærar þakkir fyrir að láta vita af þér.  Og já þetta er góð byrjun á degi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2007 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband