Þriðjudagur, 14. ágúst 2007
BÖLVAÐUR HROKAGIKKURINN
Ég legst hér með á hnén og bið til allra Guða í alheiminum, að Giuliani endi ekki sem forseti Bandaríkjanna. Maðurinn fær Georg W. Bush til að hljóma eins og friðardúfu.
Giuliani telur það ekki þjóna hagsmunum Bandaríkjanna, að stofnað verði sjálfstætt Palestínuríki, sem þá "styðji við bakið á hryðjuverkamönnum."
Halló, Hr. Paranoja! Heimurinn snýst ekki bara í kringum hagsmuni Bandaríkjanna.
"Þetta kemur fram í grein sem Giuliani skrifar í tímaritið Foreign Affairs. Þar segir hann ennfremur að of mikil áhersla hafi verið lögð á friðarumleitanir Ísraela og Palestínumanna, sem hann segir að fari í sífellda hringi."
Alltof mikil orka sem eytt er í friðarumleitanir.
Get a lvie, geta a grip.
Úhúje
P.s Þetta er fréttablogg, alveg ferlega ódýrt af mér ég veitða.
Giuliani kveðst mótfallinn stofnun sjálfstæðs Palestínuríkis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2987258
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jú víst Jenný. Heimurinn snýst og hefur snúist um Bandaríkin í aldir, því miður.
Þröstur Unnar, 14.8.2007 kl. 19:46
Það verður að horfa til þess, hver áhrifin verða, af stofnun ríkis Palestínu. Margir telja að með sjálfstæði Palestínu, verði mesta ófriðnum lokið, og allt falli nokkurn veginn í ljúfa löð. Það gæti hins vegar orðið andhverfan, þ.e. að öfgasinnaðir nái fljótlega völdum í ríkinu Palestínu, og þeirra eina markmið, að þurrka út Ísrael með öllum tiltækum ráðum, verði helsta stefnumál ríkisins. Meðan að margir efnaðir gyðingar eiga heima í Bandaríkjunum, mun stefnan þar á bæ, í þessum málum ekki breytast, hún mun harðna frá núverandi stefnu, ef eitthvað.
Jónas Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 20:06
Jónas hversu mikið stefnan harðnar er undir því komið hvor flokanna nær að fá kjörinn forseta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 20:18
"Heimurinn snýst ekki bara í kringum hagsmuni Bandaríkjanna."
Vissulega ekki Jenný, en embætti forseta Bandaríkjann gerir það og því er Giuliani að sækjast eftir.
Hjörtur J. Guðmundsson, 14.8.2007 kl. 20:31
Ég veit það Hjörtur, þetta er bara svo ári hrokafull yfirlýsing.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 20:44
Arna:
Hefurðu gert vísindalega rannsókn á því hversu margir Bandaríkjamenn halda að Bandaríkin séu nafli alheimsins þannig að þú sért í aðstöðu til að fullyrða um afstöðu margra þeirra líkt og þú gerir?
Hjörtur J. Guðmundsson, 14.8.2007 kl. 20:46
Nú, Jenný? Hvernig þá?
Hjörtur J. Guðmundsson, 14.8.2007 kl. 20:47
Þú hlýtur að kannast við viðhorf (hroka) margra Bandaríkjamanna til annara þjóða Hjörtur? Ég þarf vart að segja þér það. Hæ. öfgamenn í Bandaríkjunum eru iðnir við að kalla Evrópuþjóðir and-bandarískar, svo dæmi sé tekið. Að Rúddi skuli tala svona um Palestínu, lýsir engu öðru en skort á virðingu fyrir fólki og þjóð. Mér finnst þetta svo augljóst.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 20:56
Hr. Paranoja myndi fara í framboð sem forseti Bandaríkjahrepps og auðvitað talar hann um að hitt og þetta þjóni ekki hagsmunum þeirrar sveitar. Hann er örugglega ekki að hugsa um heiminn.
krossgata, 14.8.2007 kl. 21:08
þsð verður einhver liberal sem vinnur þetta að lokum, bara spurning hvert þeirra - persónulega finnst mér þetta allt ruglað lið, beggja megin flokka. En Mit Romney er verstur, síðan Guiliani
halkatla, 15.8.2007 kl. 10:50
Arna: Já merkilegt að nokkur skuli taka fullyrðingu um eitthvað alvarlega.
Jenný: Enn erum við farin að fullyrða um viðhorf margra Bandaríkjamanna til einhvers. Ég hef einfaldlega enga ástæðu til að ætla að þessir meintu mörgu Bandaríkjamenn séu eitthvað verri í þessum efnum en margir íbúar annarra landa. Ekki er ósennilegt að ófáir í mörgum öðrum löndum hafi hrokafulla afstöðu gagnvart einmitt Bandaríkjamönnum, t.a.m. að þeir séu í mörgum tilfellum fávísir. Tja, eins og t.d. Arna hér að ofan.
Hjörtur J. Guðmundsson, 15.8.2007 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.