Mánudagur, 13. ágúst 2007
BURTU MEÐ HERINN OG HERNAÐARHYGGJUNA
Hvers lags þrælslundaðir undirsátar viljum við eiginlega vera? Ég verð máttlaus úr reiði þegar ég les um væntanlega "varnaræfinguna" Norður-Víking á Íslandi. Loksins þegar herinn hunskast á brott á þá að fara að borga honum fyrir að koma hingað og æfa sig fyrir átökin í Írak, sem meirihluti íslensku þjóðarinnar vill ekkert hafa með að gera, og er okkur reyndar til ævarandi skammar, að vera aðilar að.
Allir málsvarar setuliðsins á Íslandi urðu undirleitir þegar vinskapur og tryggð Ameríkana kom í ljós, þegar þeir yfirgáfu landið. Þeim gat ekki staðið meira á sama um Ísland og Íslendinga. Þeir skildu eftir sig sviðna jörð. Mengun í jörð og drasl um fjöll og hóla.
Nú borgum við þeim fyrir að koma og æfa sig. Leika sér í stríðsleik, munda vopnin sem að öllum líkindum verður beitt geng Írönskum borgurum.
Hvað er að íslenskum stjórnvöldum? Út með bölvað stríðsbröltið.
Á svona degi skammast ég mín fyrir að vera Íslendingur.
Þróátðefokkers!
ARG og ekkert úje!
Hernaðarandstæðingar mótmæla varnaræfingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Svoooooooooo sammmmmmmála!!!!! Alveg er þetta furðulegt allt saman. Það er sem ég segi. Það er einhver heimskingi sem hefur svindlað sér í kerfið og leikur sig aðalráðgjafa íslenskra ráðamanna og enginn af þeim er farinn að fatta að hann er að jóka með þá. Að hann setur hverja heimsingjaáætluninina í gang og situr svo heima hjá sér og hlær. Það getur bara ekki annað verið.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 15:37
Trúðu mér Katrín, þetta fólk sem ræður er talið vera með fullu viti og ábyrgir einstaklingar. Þó að þessu leytinu leyfi maður sér að efast um það. ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 15:40
Ég get samþykkt það ef þú ferð um öll Mið-Austurlönd, Rússland, Kína og öll önnur lönd þar sem einhver hernaðarhyggja fyrirfinnst og predikar þetta fagnaðarerindi. Þegar þú hefur sannfært hverja einustu ríkisstjórn og hvern einasta rugludall um að hafna hernaði og ofbeldi er ekkert því til fyrirstöðu að vera án hervarna.
Einhliða varnarleysi hefur hinsvegar aldrei gefist vel (ef þú trúir mér ekki getur þú t.d spurt Tíbeta eða A-Tímorbúa).
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 15:42
Við erum í hernaðarslagtogi við siðvillta rugludalla sem nauðsynlega þurfa að fara fyrir stríðsglæpadómstól fyrir að svíkja af stað stríð á algjörlega upplognum forsendum og stunda hryðjuverk, fjöldamorð og pyndingar. Fyrir um 60 árum voru menn hengdir fyrir slíkt en í dag kyssa hérlendir ruglustrumpar rassgatið á glæpalýðnum.
Baldur Fjölnisson, 13.8.2007 kl. 16:11
Hvað er svona þrælslundað að bjóða vinum sínum í heimsókn og taka smá heræfingu með þeim?
Satt best að segja finnst mér mun aumingjalegri svona uppgjafarstefna sem þú mælir hér fyrir. Sjálfstætt og hraust fólk í eigin landi getur vel varið sig og sína og staðið stolt yfir óvinavalköstum. Við erum í engu óæðri þessum erlendu hermönnum og bíðum enga hnekki á því að bjóða þeim hingað. Við höfum jafnframt fullan rétt á því að varna þeim komu sem ætla hingað í óvinveittum tilgangi og eðlilegt er að menn séu því viðbúnir.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 16:29
Baldur hvað ertu að dragnast með þessa mynd af Búska með þér. Ég fékk fyrir hjartað. hehe.
Pétur Guðmundur; hvað meinarðu með að við séum í engu óæðri þessum erlendu hermönnum? Að mínu mati bíðum við verulegan hnekki að bjóða hingað innrásarliði sem heldur fólki í skelfingu stríðs og hörmunga á algjörlega fölskum forsendum. Við erum samsek þar og ef það er ekki þrælslundaður andskoti þá heiti ég Georg W. Bush.
ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 16:34
Eigum við þá að banna alla ferðamenn frá Bandaríkjunum, Danmörku og öllum löndum sem eiga í hernaði?
Stór hluti þessa liðs sem hingað kemur til æfinga er norskur. Eru fordómar þínir nægilega víðfeðmir til að ná einnig yfir þá?
Æfingin snýst um varnir landsins Íslands. Sjálfstæði Íslands og Íslendinga er alveg nógu mikilvægt til þess að það megi hakka í spað slatta af óvina illþýði þurfi að koma til þess til að tryggja þetta sálfstæði. Sú hugsun að svo sé ekki, að Ísland og Íslendingar séu svo ómerkilegir að ekki eigi að verja þetta sjálfstæði ber vott um þá hugmyndafræði að Íslendingar séu óæðri þjóð.
Að blanda stríð erlendis í málið er ekkert annað en blekking til að hylja þessa hugmyndafræði sem er engum til sóma.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 16:44
Eru ferðamenn vopnaðir Pétur Guðmundur? Ekki fara niður á þetta plan. Það er bara kjánalegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 16:47
Hæ sæta. Er á lífi, var að lesa bloggin þín þú ert svo duglega í dag. Kommenta bara á heildina, juarþegreitest, granny and everything. Hvað er að frétta af blóðinu í þér?, fáum við eitthvað meira að heyra? or what. Hafðu það gott dúllan mín, ég ætla að leggja mig með kisu dúllunni.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.8.2007 kl. 16:58
Innlitskvitt á þetta blogg líka - er andlaus, hef ekkert gáfulegt að segja um málið en sammála að vilja hlífa landinu við hermönnum svona almennt - smjúts til þín
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.