Mánudagur, 13. ágúst 2007
BLÁTT NEI, NEI, NEI
Ég neita því alfarið að hafa farið 237 sinnum í Kringluna. Næ rétt í hundraðið með besta vilja.
Ég tel auðvitað ekki skiptin sem ég heimsótti geðlækninn minn þangað. En hann hefur aðsetur á efstu hæðinni.
Ég keypti aldrei neitt þegar ég fór til doksa, nema smá heilbrigði auðvitað.
En 98 milljónir manna á tuttugu árum. Hm..
Róleg í kaupgleðinni, gott fólk.
Súmí
Úje
98 milljónir gesta á tuttugu árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
LOL, ég verð að viðurkenna að ég held að ferðirnar mínar í Kringluna nái topps 20, eða einu sinni á ári frá upphafi! Skiliddaiggi!
Bjarndís Helena Mitchell, 13.8.2007 kl. 14:08
ég hef tæplega náð 10 skiptum þarna. Þoli ekki svona stórar hlussur eins og kringlu og smáralind. Ég er þó búin að fara 3-4 sinnum í Smáralindina
Ragnheiður , 13.8.2007 kl. 14:28
Þetta er ótrúlegt. Ég fer í allra mesta lagi svona sex sinnum á ári. Svakalega hljóta sumir að fara oft til að hífa upp meðaltalið!
Þarfagreinir, 13.8.2007 kl. 14:58
Erum við svona léleg að telja eða eins og Þarfagreinir bendir á, þá hljóta sumir að búa þarna, svona nánast.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 15:12
Teljast ekki bara innkomur starfsfólksins með. þ.e.a.s. þeir sem koma ekki inn um starfsmannainnganga. Þeir koma auðvitað frekar oft á ári!
disav (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 15:42
Brilljant skýring disav. Þarna kemur auðvitað skýringin. Það eru allir þessir starfsmenn rjúkandi þarna inn og út daginn inn og út sem eru að telja upp í 98 millur. OFKORS hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 16:37
Ég hef örugglega farið svona 238 sinnum .... alla vega, enda með kaupmaníu á háu stigi og á flótta undan Visa Ísland!!
Sunna Dóra Möller, 13.8.2007 kl. 17:50
Eftir að ég flutti úr höfuðborginni hef ég búið á nokkrum stöðum úti á landi. Nú er það þannig að þegar ég kem til borgarinnar og fer í Kringluna hitti ég aðallega þá sem hafa verið nágrannar mínir úti á landi. Er eitthvað af höfuðborgarbúum inni í þesari tölu, ég er nokkuð viss um að minnsta kosti helmningurinn af þessari tölu eru sveitalubbar eins og ég.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 18:26
Það er fólk eins og þú Sunna Dóra (skammastínkall) sem kemur tölunni upp í 98 millur. Skammastín attur
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 18:26
Anna það gat ekki verið að við þessi menningarlegu í Reykjavík, værum að arka stöðugt í Kringluna, ónei, það er auðvitað landsbyggðarpakkið (vanþóknunarkall)
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2007 kl. 18:28
Ég fer 2 til 3 á ári í þessa kringlu. Einu sinn í desember og svo kíki ég á útsölur í Noa-Noa. Svo ég er ekki í þessum kaupóða hópi. Svipað er að segja um Smárann en þá tel ég ekki með bíóferðir en að vísu kaupi ég yfirleitt smá nammi.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.