Sunnudagur, 12. ágúst 2007
ÉG, NÆRRI DREPIN Í KÖBEN
Ég var að lesa að skotbardagi hafi brotist út í Kaupmannahöfn í nótt. Lögreglan telur að um hafi verið að ræða uppgjör milli glæpaflokka. Þessu trúi ég vel. Ég var nefnilega í beinni skotlínu, um hábjartan dag, í Köben fyrir 3 árum síðan. Ef ég hefði ekki lufsast til að beygja mig niður þegar löggan gargaði á mig, væri ég auðvitað ekki hér að segja frá þessu. Eða hvað, plebbarnir ykkar?
Ég var að koma úr Seven-eleven á horninu á Nörrebrogade og Elmgade (þar sem ég og húsbandið vorum með íbúð í fríinu). Eitthvað var ég að hugsa (gerist stundum, afar sjaldan þó) og þar sem ég er afskaplega utan við mig á slíkum stundum var ég ekkert að staldra við þó ég kæmi þar sem búið var að girða af með einhverju snæri. Ég var heldur ekkert að undra mig neitt sérstaklega á því að gatan var mannlaus fyrir utan lögregluþjóna í viðbragðsstöðu, svo langt sem augað eygði. Þar sem ég er að klofa yfir línuna, heyrist öskur, lögreglan gargar á mig að henda mér í jörðina, ég geri það og: Hviss Bang, kúlan þaut hjá.
Þegar ég síðan sá hvað hafði verið í gangi, í fréttunum um kvöldið, ja, hm, þá brá mér smá. En bara smá.
Hvað er það með karlmenn og byssur?
Bítsmí.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
LOL, við íslendingar erum svo utangátta, eigum ekki að venjast svona uppákomum um hábjartan daginn á förnum vegi. Ég hef alveg gengið á móti straumnum (fjödi fólks flúði framhjá mér í hina áttina) bara utangátta og í hægindum mínum. Kom þá að uppþoti og uppreisn og lenti í óskemmtilegri táragasbombu ásamt tilheyrandi byssuskotum og molotov kokkteilum. Hefði betur átt að snúa við og berast með straumnum....
Bjarndís Helena Mitchell, 12.8.2007 kl. 13:03
Hræðilegt að heyra Jenný mín, við næstum misstum af þér
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.8.2007 kl. 13:09
Það er gott að þú ert bara hér!
Edda Agnarsdóttir, 12.8.2007 kl. 13:13
hehehe já íslendingar eru spes þegar kemur að svona málum, sjáiði bara manninn sem reif byssuna af ræningjanum í NY um daginn. Var í fréttablaði liðinnar viku
Ragnheiður , 12.8.2007 kl. 13:58
LOL. Sorry ég get ekki annað en hlegið. Nákvæmlega! Íslendingar. Sem betur fer ekki alveg með þetta á tæru... og verðum vonandi aldrei.
Hrossið, alveg rétt. Ég gleymdi að lesa þá frétt til enda og nú hef ég hent blaðinu. Eitthvað truflaði mig við lesturinn og náði ekki að klára. Hvað var málið með það?
Jóna Á. Gísladóttir, 12.8.2007 kl. 15:10
ég þoli ekki byssur, en Jenný, þú ert að segja fólki að þú hugsir stundum! Veistu hvaða áhrif þetta hefur á okkur sem öpum allt eftir þér?? Við verðum hugsandi hérna hægri vinstri áður en þú veist af og í stórhættu! nei annars, ég er bara fegin að löggan var þarna til að öskra á þig
halkatla, 12.8.2007 kl. 15:32
Ég veit AK það fylgir því ábyrgð að blaðra svona óábyrgt. Ég lofa að hugsa ei framar. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.8.2007 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.