Þriðjudagur, 7. ágúst 2007
OG SVO SLÚTTUM VIÐ DJAMMINU MEÐ BÁLI
Þjóðhátíðin í Eyjum er búin að fara vel fram. Bara fimmtíu og eitthvað kærur á þessum dögum sem gleðin stóð yfir. Ekki hægt að kvarta yfir því. Ó nei ekkí.
Það er orðinn árviss viðburður að kveikja í tjöldum, bæði eigin og stolnum, svona til að orna sér við áður en haldið er heim eftir vel heppnaða skemmtun.
Þetta er líka gert í minni fjölskyldu, sem er ákaflega eðlileg og innan normsins. Eftir hverja útilegu, safnast allir fyrir í garðinum hjá foreldrum mínum, leyfa börnunum að kveikja í útilegugræjunum svona til að kenna þeim nýtni og virðingu fyrir eigum sínum og annarra. Það er svo gaman að fylgjast með litlu ormunum í fjölskyldunni þar sem þau dansa svo saklaus og krúttleg í kringum eldinn. Þau eiga eftir að verða aufúsugestir á útihátíðum framtíðarinnar þessar elskur og koma vel undirbúin, sem betur fer.
Þetta hefur reynst ákaflega vel, sum tjöldin eru einnota og svo vita allir sem ferðast að tjaldtískan breytist frá ári til árs.
Þetta er sjálfsþurftarbúskapur í hnotskurn.
Næsta ár verða mörg ný tjöld á útihátíðum víðsvegar.
Gamanaðessu!
Úje
Tekið til í Herjólfsdal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2987343
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er þá ekki næst að brenna helv. fellihýsin sem enginn nennir að tjalda lengur og næsta ár verða það svo hjólhýsin. Meiri virðingin sem borin er fyrir hlutum og peningum. Hvernig líður þér annars dúfan mín??
Ásdís Sigurðardóttir, 7.8.2007 kl. 18:07
Ég er ern Ásdís mín, þrátt fyrir háan aldur. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.8.2007 kl. 18:11
Best að fela tjaldvagninn sinn
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 18:59
sumir kúka í tjöldin áður en þeir fara heima
Hurrrðu... ég átti von á tollstjóra og hann lét ekki sjá sig
Jóna Á. Gísladóttir, 7.8.2007 kl. 19:08
Ha, tollstjóri sendur, sjitt
Hvert fór hann?
Omg
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.8.2007 kl. 19:28
omg
Jóna Á. Gísladóttir, 7.8.2007 kl. 20:29
Ég fékk boðsmiðapakka á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra eða hitteðfyrra. Það rigndi og rigndi og rigndi. Ég reyndi að drekka mig frá því. En lætin á tjaldstæðinu voru þannig að ég þurfti að lemja stráka sem voru að pissa utan í tjaldið mitt. Þetta endaði með því að ég kveikti í pakkanum og fór í land. En drengjunum sem ég lamdi vil ég segja til hróss að þeir sungu "Burt með kvótann". Aldeilis sélega skemmtilegt lag með hljómsveitinni Rassi.
Jens Guð, 8.8.2007 kl. 00:19
Jens ég kann vel við fólk sem missir ekki kúlið við erfiðar aðstæður og getur notið tónlistar meðan það LEMUR söngvarna "while listening". Góður. Hahahaha, ég dó úr hlátri.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2007 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.