Föstudagur, 3. ágúst 2007
ÉG ÆRI HÉR MEÐ ÓSTÖÐUGA..
..enda veit ég að það er ekki vinsælt að blogga um lokanir á nektardansstöðum. Það er ekki heldur vænlegt til visælda að vera á móti tilvist þeirra, né heldur að vera á móti klámi, vændi og mansali. En samt þetta:
Lögreglan hefur lokað klúbbnum "Strawberries" í Lækjargötu í Reykjavík. Starfsemin samrýmdist ekki starfsleyfinu.
"Grunur mun hafa leikið á að nektarsýningar færu fram á staðnum, sem aðeins hafði kráarleyfi. Samkvæmt nýjum lögum eru nektarsýningar bannaðar nema sérstakt leyfi sé fyrir hendi"
Það viðrar vel í baráttunni þessa dagana.
Já og ég er feministi.
Bætmíandsúmí!
Lögregla lokaði skemmtistað í Lækjargötu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Var ekki gott að búa í kópavogi ?
Halldór Sigurðsson, 3.8.2007 kl. 13:19
Ok Jenný hvað heldur þú að það taki langan tíma fyrir Jón Frímann að koma og rífast núna í þér. he he en ég er sammála þessu.
Garún, 3.8.2007 kl. 13:23
Garún mín ég held að þú og Sara dóttir mín hafið þreytt JF algjörlega í gær eins og lax á öngli (segir maður ekki lax á öngli?). Hahahahaha en sjáum hvað setur. Muhaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2007 kl. 13:29
Mér finnst þú mjög smart
Eva , 3.8.2007 kl. 13:37
Mín að skemmta skrattanum - styð þig - as usual -
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 13:46
Anna mín ég??????????
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2007 kl. 13:58
Feministar eru bestu grey... Fyrir utan skoðanir þeirra.
Ég er alfarið hlynntur nektarstöðum, þ.e. ef þeir hafa nauðsynleg starfsleyfi.
Logi (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 14:31
Spurning hvert menn eiga að fara núna til að sjá nakin kvenmannslíkama? Ert þú eða stöllur þínar lausar í kvöld?
Birkir (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 14:38
Það skemmtilegasta í þessum málum er að Lögreglan var í rauninni ekki að gera neitt sérstakt gegn þessum stöðum þannig séð. Í Goldfingermálinu er bara um að ræða neikvæða umsögn um að veita undanþágu frá almennum reglum skv. nýjum lögum og þar með fá þeir ekki leyfi. Í hinu tilvikinu er staðnum lokað fyrir skort á tilskyldum leyfum. En niðurstaðan er sú sama og mjög jákvæð.
Daði Einarsson, 3.8.2007 kl. 15:13
skammastu þín!
ég tel mig óstöðuga og má ekki við því að ærast meira
halkatla, 3.8.2007 kl. 15:17
Þeir óstöðugu mega alveg við því að ærast þegar að þessum málum kemur ég er svoooo með því að loka þessum búllum. Er sammála Kristjönu Guðmumndsdóttur, orð í tíma töluð
Eigið góða helgi gott fólk.
Rósa Birgisdóttir, 3.8.2007 kl. 15:32
Það er bara gott að loka þessum nektarbúllum. Þó fyrr hefði verið
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 18:10
Kommunistarhugsunarhættir eru ekki vinsælir eðilega
Alexander Kr Gustafsson (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 20:00
Í nafni frelsisins tek ég undir ánægjuna með lokun Strawberries. Ég hef aðeins tæpt á málinu á síðunni hjá mér og komist að því að þetta ýfir fjaðrir á mörgum skrítnum fuglinum. En mismunandi skoðanir eru góðar og litríkt samfélag svo fremi sem menn skaða ekki aðra eða meiða.
Hreiðar Eiríksson, 3.8.2007 kl. 23:21
Mín vegna mætti loka flestum af þessum búllum.
Theódór Norðkvist, 3.8.2007 kl. 23:35
Það er bara gott að fólk mótmæli þessum stöðum. Ég skil ekki þá sem verja þessa staði í nafni frelsisins. Það bendir allt til þess að innan þessara lastabæla þrífist allskyns viðbjóður, brot á mannréttindum þeirra ógæfusömu kvenna sem þar starfa, vændi o.m.fl.
Meðan leynd hvílir yfir þessari vafasömu starfsemi þá er hætta á að óprúttnir menn nýti sér neyð þessara kvenna, sérstaklega frá austantjaldslöndum, til að hneppa þær í þrældóm og féfletta siðspillta menn.
Theódór Norðkvist, 3.8.2007 kl. 23:42
Augljóslega þá skilgreinir hreiðar kommunisma sem frelsi
Alexander Kr Gustafsson (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 05:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.