Mánudagur, 30. júlí 2007
ÉG ER GREINILEGA BLÁEYGÐ..
..þrátt fyrir að vera brúneygð svo ekki verður um villst. Ég skammast mín fyrir að játa það að ég varð hissa á að fangelsismálayfirvöld í Mexíkóborg eru fyrst núna að leyfa mökum samkynhneigðra fanga að heimsækja þá í fangelsin.
Það hvarflaði aldrei að mér að samkynhneigðir hefðu ekki sömu mannréttindi og við hin þegar að þessu kemur.
Auðvitað veit ég að víða í heiminum eru mannréttindi brotin á samkynhneigðum, m.a. hér þar sem Þjóðkirkjan gengur á undan með sínu innsnjóaða fordæmi í giftingarmálunum og gerði það að verkum að ég sagði mig úr henni, þegar það mál skók þjóðina. En svo sofnar maður á verðinum.
Arg. Meiri viðhorfin í heimi hér.
Bítsmítótallí.
Makaheimsóknir samkynhneigðra fanga í Mexíkó leyfðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég var að enda við að skoða sömu frétt og mér fannst þetta alveg jafn undarlegt enda jafn bláeyg að halda að svona heimsóknir væru eðlilegar jafnvel þó að um samkynhneigða einstaklinga sé að ræða !
Sunna Dóra Möller, 30.7.2007 kl. 20:26
Við erum greinilega tótallí bláeygar (þori varla að líta í spegil er ekki viss um að blátt fari mér)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 20:33
Já það er ekki sama Jón og Séra Jón greynilega, hvar svosem þú ert í heiminum.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 20:48
Ætli við séum ekki bara glaseygðar. ég er foræs
Ásdís Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 21:19
Ekki skil ég alveg hvernig þetta "vandamál" leysist með aðskilnaðarstefnu á við að stofna sér kirkjudeild. Kristin kirkja er nú nógu klofin fyrir. Mér finnst það svolítið eins og að stinga málinu undir teppi þannig að við hin þurfum ekki að takast á við það........losna við það sem er óþægilegt ..... kirkjan á að taka á þessu máli og leyfa giftingar samkynhneigðra. Þannig vinnur hún að framgangi mannréttinda sem eru sjálfsögð og um leið klofnar hún ekki enn einn ganginn!
Sunna Dóra Möller, 30.7.2007 kl. 21:38
Ég verð að viðurkenna að ég er sammála Guðlaugi.
I´m open, þið megið byrja að lemja mig núna.
Maja Solla (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 21:45
Já fordómar birtast í ýmsum myndum, það er alveg öruggt mál. Hvernig er þessum málum háttað hér á landi ? Eru einhverjir hommar í fangelsum hér ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.7.2007 kl. 21:52
Ja hérna. Ég verð að segja að mér kom nú frekar á óvart hversu bláeyg þið eruð, en ekki að makaheimsóknir samkynhneigðra hafi hingað til ekki verið leyfðar í jafn rammkaþólsku landi og Mexíkó. Aftur á móti gladdist ég að sjá þennan áfangasigur í réttindabaráttu samkynhneigðra í landi þar sem Kaþólska kirkjan hefur svo sterk ítök.
Guðlaug Björnsdóttir (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.