Mánudagur, 30. júlí 2007
VERTÍÐ HJÁ FÍKNÓ!
Nú er vertíðarhelgi fíkniefnalögreglunnar framundan. Töff hjá þeim að auglýsa það að þeir verði á ferð og flugi með alvæpni, ef ég má orða það svo.
Hlýtur að hafa fyrirbyggjandi áhrif.
Eða hvað?
Kallar það á flóknari aðgerðir dópsala, meira útfærðar og útpældar?
Stundum er baráttan gegn fíkniefnum eins og vindmylluslagur.
En vér gefumst ekki upp.
Súðebastards (sko dópsalana).
Úje
Öflugt fíkniefnaeftirlit um verslunarmannahelgina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Je ræt, vörum fíbblin við, það verður nóg að gera samt. Sá í fréttunum hund að sniffa, mikið fréttnæmt var að fatta að ég er líka búin að segja upp st-2 nenni þeim ekki lengur. Mér reyndar leiðist að sjá systir í TV finnst hún þá alltaf vera einhver sem ég þekki ekki.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 19:28
Mér finnst þessi helgi alltaf svolítið óhuggleg og allur þessi viðbúnaður segir manni að það sé ástæða fyrir því. Ég vona bara að hún verði áfallalaus og fólk komist klakklaust frá henni!
Sunna Dóra Möller, 30.7.2007 kl. 19:32
Það hlýtur allavega að hafa þau áhrif að þetta fer ekki fram fyrir opnum tjöldum eins og ekkert sé sjálfsagðara.....
Mér finnst þetta lið vera orðið ansi léttlynt með varninginn sinn, því finnst ekkert að því að díla bara fyrir opnum tjöldum eins og ekkert sé!! Reikna þau með því að fólk almennt þori ekki að hringja á lögguna? Eða hvað?
Gott hjá fíknó
Hrönn Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 19:49
Og nú verður slæmt ferðaveður um helgina var ég að heyra. Rok, rigning og notalegheit fyrir okkur sem heima sitjum, vont fyrir ferðafólkið. Leiðindi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.7.2007 kl. 19:54
Ég er svolítið hugsandi yfir þessu. Veit ekki hvort það hefur nein áhrif önnur en þau að það verður bara betur falið. Enda er ég á þeirri skoðun að það þurfi að leggja aðrar áherslur, og leita annara leiða. Þ.e. stoppa þetta ofar í stiganum. En það virðist ekki vera mikill áhugi fyrir því, því miður. Að taka fíkniefni af neytendum í neðsta laginu eykur bara eftirspurninga og stóru karlarnir selja meira, og græða meira. Það er örugglega ekki meiningin eller hur ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.7.2007 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.