Sunnudagur, 29. júlí 2007
BORG ÓTTANS
Það er hætt að vera brandari þegar Reykjavík er kölluð borg óttans. Það er orðið stórhættulegt að vera úti eftir kvöldmat. Ef það eru ekki fyllibyttur keyrandi um á ofsahraða, þá eru handrukkarar á sveimi og núna er svo næturlífið toppað með skotárás.
Svei mér þá, ég er svo fegin að vera ekki með unglinga. Ég væri komin í spennitreyju ef stelpurnar mínar væru á bæjarröltinu.
Sósjokkdandkonfjúsd!
Lögregla lýsir eftir vitnum að skotárás í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
já þeim fer fækkandi skiptunum sem maður fer út úr húsi eftir kvöldmat um helgar sérstaklega
Rebbý, 29.7.2007 kl. 13:19
Þetta átti sér samt stað í hádeginu
Siggster (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 13:21
Jenný mín þú skuldar mér comment elskan.
Heiða Þórðar, 29.7.2007 kl. 13:36
Í hádeginu já, hm.. ekki er það betra. Verra ef eitthvað er.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2007 kl. 13:37
Ég sagði aldrei að það væri betra, var bara að benda á að þetta hafi ekki átt sér stað eftir kvöldmat því þið voruð að tönglast eitthvað á þeim tíma. Enginn tími er verri en annar, allt getur gert á hvaða tíma sem er.
Siggster (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 13:44
Það er hárrétt hjá þér Siggstar og asnalega svarað hjá mér. Ég er þér auðvitað hjartanlega sammála.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2007 kl. 13:47
Já, en annars er þetta allt saman hið versta mál og maðurinn látinn. En sendibílstjórinn sem reyndi að bjarga lífi hans á svo sannarlega hrós skilið fyrir hugrekki.
Siggster (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 13:51
Ég var eimitt að heyra að maðurinn væri látinn. Hreint skelfilegt. Ég er orðlaus.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2007 kl. 13:55
Þú ert kannski í sjokki Jenný mín en orðlaus ertu ekki.... í kjölfarið á þessari færslu komu tvær um þetta mál ;)
Heiða B. Heiðars, 29.7.2007 kl. 16:44
Æi Heiða en gott að það skuli vera til bókhaldaratýpur sem fylgjast grannt með færslufjölda og slíku. Ekki fleirum sem vantar aðstoð?
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2007 kl. 17:54
Guðmundur Páll ég er ekki að miða við neitt nema það að Reykjavík er tiltölulega breytt á ekki svo mörgum árum. Vinkonur mínar á landsbyggðinni hafa notað "borg óttans" í gríni um höfuðborgina. Það liggur sem sagt engin samanburður á bak við þessa nafngift, eru einfaldlega viðbrögð mín við slæmum tíðindum.
Ég er alveg á því að við höfum það alls ekki slæmt miðað við marga aðra, en eitt mannslíf eru einu of mikið, sama hvað allri samanburðarfræði líður.
Þarf nokkuð að "debattera" um þessa slæmu helgi? Þökkum fyrir að hún er senn að baki.
Kveðja,
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2007 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.