Leita í fréttum mbl.is

DESÍBELAGLÆPIR

1´

Það tók fólk í Barcelona fjögur ár að stoppa óþolandi nágranna sinn sem stöðugt spilaði alltof háa músik.  Hávaðinn frá hljómflutningsgræjunum mun hafa verið tvöfalt meiri en hámark skv. spænskum lögum (60 desíbel).  Maðurinn var í gær dæmdur í tveggja ára fangelsi.

Ef ég hefði búið á Spáni í gegnum tíðina hefðu allar dætur mínar þrjár, húsband, systur mínar og slatti af vinkonum fegið að gista fangageymslur og það til langframa vegna eyrnaspjalla. 

Dem, dem, dem.

Að tala um að vera ranglega staðsettur,  sussu-sussu!

Úje


mbl.is Hávaðasamur nágranni dæmdur í fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þú ættir nú ekki að kippa þér upp við örfá desibil, frú Jenný "Rocking Mama"! Voru þau ekki svona 100 á Zeppelin!?

Magnús Geir Guðmundsson, 28.7.2007 kl. 17:32

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Magnús Geir, hehe, eyrun hafa fínslípast með aldrinum, alveg eins og vissan um að gæði sé betra en magn.  Elska flotta músik en vil ekki verða geðveik af þeim sökum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.7.2007 kl. 17:42

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Jæja þú segir fréttir þykir mér bara dæmdur í fángelsi fyrir hávaða. Uss.

Kristín Katla Árnadóttir, 28.7.2007 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 2987256

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband