Leita í fréttum mbl.is

ŢEGAR HÚN AMMA MÍN DÓ...

1

..og hann afi minn var fullur og sálmurinn var sunginn um blómiđ.  Úff ég elska Ţórberg. Sálmurinn um Blómiđ er ein fallegasta og best skrifađa bók um barn sem ég hef lesiđ.  Ţroskasaga lítillar telpu sem ég er viss um ađ á sér ekki hliđstćđu í öllum heiminum.

Ég bjó viđ sömu götu og Ţórbergur.  Viđ stilltum klukkuna eftir honum heima hjá mér ţegar hann stormađi fram hjá međ stafinn á leiđ út í Örfirisey ţar sem hann fćkkađi klćđum og gerđi Mullersćfingar.  Hann spjallađi líka viđ okkur krakkana stundum og ég var yfirkomin af ţví ađ vera í návist skáldsins, sem var borin svo mikil virđing fyrir heima hjá mér.  Í jólafríinu ţegar ég var 13 ára, ţrćlađi ég mér í gegnum Bréfiđ (til Láru auđvitađ)skildi takmarkađ en var samt hin ánćgđasta.

Einu sinni las ég um fólk sem lifđi í ţjóđfélagi ţar sem bókum hafđi veriđ útrýmt.  Hvert og eitt ţessara mannvera höfđu tekiđ ađ sér ađ muna utanađ eina bók, til ađ ţćr glötuđust ekki.  Ef einhvertímann kćmi ađ ţví ađ lífiđ yrđi svona skelfilegt býđ ég mig fram í ađ muna Ţórberg, hverja einustu bók, frá upphafi til enda.  Ţađ myndi verđa mér fremur auđvelt.  Ţađ líđur ekki sú vika ađ ég gluggi ekki í bćkurnar hans.  Mér til sálubótar og hressingar.

Úje

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ađ lesa eintóma nćrandi og fallega pistla frá bloggvinkonum mínum ţessar mínúturnar. Takk fyrir ţessa fćrslu - hún er yndisleg. Kíktu á Ásdísar fćrslu - hún er líka svona nćring sem dugar allan daginn.

Ég hef lesiđ nokkrar bćkur Ţórbergs og hann á engan sinn líka. Hann var líká í algjöru uppáhaldi hjá mömmu minni heitinni sem stalst til ađ lesa Bréf til Láru ţegar hún var stelpa. Pabbi hennar hafđi sagt henni ađ hún vćri of ung til ađ lesa svona nokkuđ. Forvitnin bar hana ađ sjálfsögđu ofurliđi og mín breiddi sćngina yfir haus, náđi sér í smá ljóstýru og las í laumi.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 28.7.2007 kl. 13:54

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég reyndi einu sinni ađ komast í gegnum bréf til Láru en tókst ekki......

En eftir ađ hafa lesiđ bloggiđ hennar Guđnýjar Önnu styttist í ađ ég nái mér í Ţórberg á bókasafninu og reyni aftur.

Eigđu góđan dag ljúfust

Hrönn Sigurđardóttir, 28.7.2007 kl. 13:56

3 Smámynd: Kolgrima

Takk fyrir mig, ţetta er fallegt

Kolgrima, 28.7.2007 kl. 14:04

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

kannski ađ mađur eigi ţetta eftir... ađ lesa meistara Ţórberg

Jóna Á. Gísladóttir, 28.7.2007 kl. 14:11

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hí Hrönnsla kíkti á Guđnýju Önnu.  Ţóbergur svífur greinilega yfir vötnunum í dag.

Jóna mín auđvitađ lestu Ţórberg.  Fyrr hefur ţú ekki lifađ.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.7.2007 kl. 14:16

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţórbergur var meistari.

Kristín Katla Árnadóttir, 28.7.2007 kl. 14:28

7 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Hingađ og ekki lengra. Nú fer ég og kaupi batterí í myndavélina mína og fer svo út í skýli og tek mynd af Meistara Ţórbergi og blogga um mín undarlegu kynni af honum. Greinilegt ađ Ţórbergur er í jarđarför og af einhverjum ástćđum ađ minna á snilli sína hér á blogginu.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 28.7.2007 kl. 14:59

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er greinilegt ađ karlinn er hér einhversstađar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.7.2007 kl. 15:02

9 Smámynd: Rebbý

ég hef greinilega ekki lifađ      tek mig kannski á í sumarfríinu

Rebbý, 28.7.2007 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.