Fimmtudagur, 26. júlí 2007
NÚ SPYR ÉG..
..eins og fávís kona (jeræt)? Hvers vegna í ósköpunum eru geimfararnir fullir við brottför?
Eru þeir flughræddir?
Eru þeir með innilokunarkennd?
Eða er þetta nýjasta tegund af djammi í þeirra kreðsum?
Ég,
eitt spurningamerki
Geimfarar fara drukknir um borð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 2987147
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Þetta er mýta. Allir verða fullir flugdólgar um leið og þeir komast upp í eitthvað loftfar. Veit ekki annars hvað er selt á barnum í geymferjunum, en örugglega eru fáar loftfreyjur.
Þröstur Unnar, 26.7.2007 kl. 23:35
Furðuleg frétt! Furðulegt að þurfa að vera fullur í geimfari ... eða flugvél ... eða á bar. Veit þetta fólk ekki að það er til miklu betri drykkur sem heitir KAFFI? Ég bara spyr eins og önnur fávís kona ... Góða nótt, hjartagull!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.7.2007 kl. 23:39
Nú ekki þurfa þeir að stýra fleyinu, svo þeir eru betur settir en venjulegir flugmenn heheheh
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.7.2007 kl. 00:36
Nú held ég að fréttaritarar mbl.is hafi toppað sig
Jóna Á. Gísladóttir, 27.7.2007 kl. 00:43
hehehe - ég er nú hrædd um að ég þyrfti að hella aðeins í mig til að láta loka mig inni í svona hylki!! Og vera ekki einu sinni örugg um að sleppa út aftur....... Myndi jafnvel hella aðeins meira en aðeins...........
Hrönn Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 01:13
Með meðvitund færi ég aldrei um borð í geimfar, nema bundin og kefluð og ofan í poka ofan í læstri kistu....
Kolgrima, 27.7.2007 kl. 03:10
maður heldur í sakleysi sínu að svona lagað geti ekki gerst, en svo er það bara viðtekin venja, úff, ég held að ég haldi áfram að lifa í mínum draumaheimi
halkatla, 27.7.2007 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.