Fimmtudagur, 26. júlí 2007
BÓKASKÁPURINN MINN
Í dag hef ég verið upptekin. Beisiklí á hvolfi. M.a. er ég byrjuð á því vonlausa verki að taka til í bókahillunum. Þessi mynd hér að ofan er af bókum í röð og reglu miðað við ástandið hjá mér. Það eru mannháir staflar (dvergháir ok) ofan á hillunum og ég bíð eftir að heilu ritraðirnar fari í hausinn á mér. Merkilegt annars hvað safnast í hillurnar. Ég helt að ég hefði látið allar "unglingabækurnar", þessar sem hafa fylgt mér frá því á ástarsögutímabilinu, en ég datt í þær alveg upp að 23ja ára aldri eða svo (hefði heldur dáið en að viðurkenna það), í kassa niður í geymslu en í staðinn hef ég troðið þeim í hilluna. Knut Hamsun, margar ljóðabækur og fleiri bókmenntaperlur lentu hins vegar í kjallaranum. En hvað um það.
Ég fann tvær bækur eftir Snjólaugu Bragadóttur (ólesnar, ég sver það). Önnur heitir "Gefðu þig fram Gabríel" og hin "Lokast inn í lyftu". Eina sem ég man úr þessum bókum hennar Sjólaugar er, að það var alltaf verið að gera upp gömul hús, mennirnir hlógu "lágt" (svona sexý af því þeir voru með yfirhöndina) og svo var eldað læri á hverri blaðsíðu. Nú ætla ég að lesa þessar tvær við tækifæri. Maður verður að vera tjúnaður inn á hinn íslenska bókmenntaheim.
Ég fann líka ritröð sem heitir "Svenska Milljonärer" sem mér er fyrirmunað að átta mig á. Ekki beint í mínum stíl. Ég átti það þó til á námsárum mínum í Svíþjóð að kaupa bækur á uppboði og þá flutu með í kössunum alls konar undarlegar ritsmíðar.
Btw. Mér hefur alltaf fundist það eiga að vera kílóaverð á bókum. Bara fara í bókabúðina og velja í körfuna og borga eftir vigt. Þá gæti maður tuðað yfir kílóaverði á bókum, dilkakjöti, grænmeti og mjólkurvörum, svo ég tali nú ekki um verð á sólarlandaferðum.
Ég,
eins og rykfallinn bókaormur.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Ljóð, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það væri ekki slæmt að komast í hillurnar hjá þér, ég er bókaormur.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.7.2007 kl. 22:40
Auli og fíbbl
Auðvitað Ásdís mín, þegar ég er búin að raða.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2007 kl. 22:57
ooooooooooo ég elllllllllllllllllllllllska bækur......
Ragnheiður , 26.7.2007 kl. 23:04
Ertu enn að tuða yfir Davincikód? Djísús, getalæf, taktu hana með þér þegar þið komið næst, þarna þrælahaldarinn þinn
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2007 kl. 23:04
Dúa af því við erum vinkonur þá skal ég lána þér aðra Snjólaugu. Þetta geri ég af því að ég veit að þú elskar íslenska eldhúsrómana, þótt að þú setir þær inn í bíblíuna og þykist vera að rækta trúnna.
Amen - lúðulaki
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2007 kl. 23:05
Vildi óska að ég ætti rúmlega dvergháa stafla af bókum til að geta rústað og raðað á víxl. Hef alltaf annað slagið verið að spá í að kaupa bók, og gat loksins um daginn keypt Stafakallabókina, en á eftir að kaupa hillu undir hana. Það hlýtur að vera hægt að kaupa einhverstaðar einn og einn poka af bókum eftir vigt, bara verður. Manstu hvað það var yndislegt líf þegar það var alltaf saltfiskur á laugardögum, og maður rumskaði rétt fyrir hádegið við lyktina af lærinu í ofninum á sunnudögum?
Húsmæður eru í útrýmingarhættu, og ef maður fyndi einhverja, þá þyrfti hún örugglega að fara í umhverfismat.
Þröstur Unnar, 26.7.2007 kl. 23:19
Hahahahahahaha. Þröstur man ennþá eftir lærinu á sunnudögum og lyktinni úr eldhúsinu. Á mínu heimili var samt eitthvað aðeins menningarlegra en saltfiskur í hádeginu á laugardögum (segi svona af því ég borða ekki saltfisk, algjör gikkur). En ég man eftir því þegar ég var að selja merki á sunnudögum hvað matarilmurinn var allsstaðar dásamlegur. Ætli maður hafi ekki fengið magasár að borða svona rosa snemma á sunnudögum. Steik og allur ballettin kl. 12,00 sjarp.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2007 kl. 23:23
Veistu mig langar til að gefa þér gott ráð, ég er forfallinn bókaormur og hef átt bækur út um alla veggi. Einn góðan veðurdag fór ég að taka til eins og þú og tók það ráð að fara með allar bækur mínar sem þöktu heilu veggina á sorpu á nytjagáminn, árangurinn er sá ég hef meira rými finnst léttara í kringum mig og fer á bókasafnið þegar mig vantar bækur, ef ég kaupi svo bók sem ég geri oft þá gef ég þær áfram með þeim kvöðum að láta þær ganga
Dagbjört Ósk Steindórsdóttir (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 23:28
Ég eeeeeeeeeeeeeeeeeeelska ykkur. hver þarf á gamanmyndum eða -þáttum að halda þegar hægt er að koma hingað og lesa snilldina. Dúa náttlega drap mig úr hlátri með linknum.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.7.2007 kl. 23:30
gleymdi.
Ég drakk Snjólaugu Braga í mig á unglingsárunum (eða kannski rúmlega unglings). las lokast inn í lyftu en man ekkert um hvað hún var. Sennilega eins og þú segir uppgert hús með nýrri lyftu og karlmanni sem lá lágt rómur. En ég meikaði hana ekki þegar hún fór út í glæpasöguferilinn. Jú, las samt Undir merki Steingeitar sem var í einhverju svona duló stíl. Hvað varð annars um þessa konu? Hver skírir barnið sitt Snjólaugu?
Jóna Á. Gísladóttir, 26.7.2007 kl. 23:34
OMG, ert að henda bókum Dagbjört. Það er glæpur. Plís forwardaðu þeim til mín.
Þröstur Unnar, 26.7.2007 kl. 23:40
Henti ekki setti þær á nytjamarkaðinn, gaf svo vinum og vandamönnum það sem þeir kærðu sig um, sammála því að það á ekki að henda bókum. Ég skal með glöðu geði forwarda þeim til þín ef það fellur e-h til.
Dagbjört Ósk Steindórsdóttir (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 23:45
Dagbjört þetta gengur ekki í mínu tilfelli, þ.e. að losa sig við bækurnar. Þær eru vinir mínir og hafa fylgt mér frá bernskuheimilinu. Svo bætist auðvitað í. Ég er ekki mikið fyrir "dauða hluti" en bækurnar mínar eru fjársjóðir sem ég sæki í aftur og aftur.
Jóna þetta er geðveika síðan. Við erum öll hérna meira og minna stórbiluð!
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2007 kl. 23:59
Jóna ég man núna að Snjólaug þýðir Nágranna. OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2007 kl. 03:00
Þeir segja að það sé slæmt karma eða feng shui að hafa mikið af dauðum hlutum í kringum sig, held það sé tóm della, ég get ekki án minna bóka verið. Þröstur þú er frábær. Húsmæður í útrýmingarhætt, nokkuð til í því.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.