Leita í fréttum mbl.is

EINU SINNI LAS ÉG LJÓÐ..

1

..eftir nútíma hippaskáld, sennilega á árinu 1967.  Skáldið var íslenskt, en því miður hef ég með árunum gleymt bæði nafni skáldsins og ljóðinu, nær öllu.

Samt man ég þema ljóðsins og mér koma þessar línur sem ég man alltaf í hug, þegar ég sé myndir í blöðum og sjónvarpi af þotuliðinu.  Fólkinu sem ráfar um á markaðstorgi hégómans og virðist fátt annað gera en að hafa áhyggjur af kjólum.

Ég sá þessa "frétt" hér á Mogganum áðan og ljóðið gleymda eftir skáldið góða kom sterkt inn við lesturinn.

Línurnar koma hér:

MONA LIZA, BIG-TIME MONA LIZA

THE FRONT SIDE ONLY

Úje, ég auglýsi eftir ljóðinu öllu.

 


mbl.is Beckham-hjónin vígð inn í Hollywood með formlegum hætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það mætti skoða Dag Sigurðsson, ef þetta eru línur úr ljóðinu þá þekki ég ekki ljóðið, en Dagur gæti ort það - í den.

Sveinbjörn Þorkelsson (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 04:50

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þetta eru hendingar úr ljóðinu Sveinbjörn.  Ég ætla að athuga með Dag.  Kærar þakkir.

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.7.2007 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 9
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 78
  • Frá upphafi: 2987159

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband