Mánudagur, 23. júlí 2007
HVAÐ SAGÐI ÉG EKKI HÉRNA ÁÐAN
..í flugdólgsfærslunni minni? Er það nema von að maður sé hræddur? Stjarnfræðilegar líkur á að eitthvað komi fyrir, minn afturendi.
Ég er farin á námskeið bara strax eftir helgi til að takast á við flughræðsluna. Spurning hvort það gagnast að vera ekki flughræddur því ef eitthvað kemur svo fyrir í alvörunni verður maður auðvitað skíthræddur hvort sem er. Ég sleppi námskeiðinu og geng brött á vit örlaga minna.
Vandlifað...
Þeinkpósitívlí.
Eldingu laust í þotu Iceland Express | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Það er mjög mikilvægt að vera ekki í háhæluðum skóm þegar maður rennir sér út úr flugvélinni á gúmmírennibrautinni ofan í sjó. Fluffan sem bendir voða fínt á allar dyr og blæs í þykjó í björgunarvesti segir það!
Dúa (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 01:01
Mig er farið að vanta hann J
Dúa (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 01:03
Sko fólk sem setur þurrkara ofan í tösku á ekki að fá að fljúga
Dúa (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 01:13
Ussusssuss svona má ekki segja. Alveg veit ég núna að ormurinn minn fékk rétt uppeldi. Manstu þegar hann múnaði framan í þig og félaga á Cafe Bleu í Kringlunni fyrir svona 2 árum?
Dúa (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 01:23
hahaha
Heiða Þórðar, 23.7.2007 kl. 01:25
Þekki ekki flughræðslu (nema meðan börnin voru lítil) en er hins vegar afskaplega bílhrædd, einkum hjá sjálfi mér og mínum nánustu, sem eru bestu ökumenn sem ég þekki. Brjálaðir leigubílsstjórnar í New York hagga mér hins vegar lítið og við lá að mér yrði sparkað úr félagi íslenskra bílahræðslupúka um páskana síðastliðna. Ég á mér einfalda kenningu, svona hræðsla lýtur engum skynsamlegum lögmálum, en mér er sagt að flughræðsla sé auðlæknanleg. Þannig að bara að skella sér á flughræðslunámskeið og vinsamlegast agítera fyrir bílahræðslunámskeiði í leiðinni. Ég mæti á það.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.7.2007 kl. 01:38
Æjá, og eitt enn. Ég hef bæði verið í flugvél sem fékk í sig eldingu (á leið til New York fyrir ca. 16 árum) og eins var flugdólgi vísað úr flugvél sem ég var í í fyrra, ásamt eiginkonu sinni. Get staðfest að hvorugt er ýkja ógnvekjandi. Veit ekki hvernig mér þætti að vera í bíl með bíldólgi eða að fá eldingu í bil, maður heyrir svo lítið um svoleiðis ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.7.2007 kl. 01:41
Mmmmm.... meðan flugmaðurinn sér...Blindur maður flaug Annars fór ég í dáleiðslu og það virkaði ágætlega!
Kolgrima, 23.7.2007 kl. 02:06
Hehe er í kasti. Ég er fegin að Birta fær með sér spjarir en ekki bara skófatnað Beta mín.
Kaffi Bleu var ég þar stelpur (man ekki var full eða eitthvað fyrir 2 árum)?
Mér er sagt að þeir spari súrefnið í flugvélunum og þess vegna verði dólgarnir til ásamt góðum slatta af eldvatni.
Anna þú verður að blogga um flugdólginn og frú við tækifæri. Svona verður maður bara að fá að læra af. Sko fyrirfram aðvaraður, fyrirfram vopnaður.
Farin í dáleiðslu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 02:15
Eina ráð mitt við flughræðslu er það sem virkar best á mig. Ég segi við sjálfan mig, (rétt eftir að ég hef urrað á flugfreyjuna sem segir að turbulancið sé ekki svo slæmt) "jæjja Garún þá deyrðu bara, það verður alla veganna töff dauðdagi".
Garún, 23.7.2007 kl. 02:15
Prufa þetta til sjálfsefjunar Garún systir mín í kvölinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 02:17
Taktu sénsinn..... það er þess virði!
Frá mér til þín ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 23.7.2007 kl. 03:14
Og Nota Bene........ ég er flughrædd, fannst það bara ekki þess virði að vera föst á skerinu að eilífu út af því :)
Eva Þorsteinsdóttir, 23.7.2007 kl. 03:16
Ég veit Eva mín, man alveg eftir þinni færslu um flughræðslu. Hef aldrei látið þetta stoppa mig en mikið anskoti er það óþægilegt. Er meira fyrir skip júnó.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.