Sunnudagur, 22. júlí 2007
BAKA OG BAKA..
..en ekki kjaftur kýs mig neinsstaðar. Ég er viðstöðulaust bakandi þessa dagana. Ég baka kanelsnúða, pönnukökur, kryddkökur, bananabrauð og núna döðlubrauð og fólkið mitt gúffar þessu í sig eins og hungraðir úlfar. Allir svo hræddir um að þetta sé tímabundið ástand, að ég komist til sjálfrar mín á hverri stundu og baki upp frá því ekkert nema vandræði.
Beikingvúmankræsfordjöstis!
Íslenskt bakarí komið í úrslit í keppni í Flórída | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 9
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 2987311
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Takk elskan og ég þig með skinkuhornin æðislegu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2007 kl. 00:20
Djösins myndarskapur í ykkur stelpur. Ég baka sko ekkert nú orðið.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.7.2007 kl. 00:25
Áttu góða og auðvelda uppskrift af döðlubrauði? Vinkona mín bakaði stundum svoleiðis þegar við leigðum saman en ég nennti aldrei að leika það eftir því það var alltaf svo mikið vesen eitthvað. Mér þykir gaman að baka en vil ekki hafa hlutina of flókna því vanlega er ég að gera eitthvað annað á meðan líka.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 22.7.2007 kl. 00:30
Here goes, fann þessa á netinu og er einföld og ótrúlega gómsæt.
2 bollar púðursykur
4 egg
2 msk smjörlíki
3 bollar hveiti
2 tsk matarsódi
250 gr saxaðar steinlausar döðlur
Döðlur í pott með pínu vatni, sjóða í mauk, hræra vel á meðan.
allt í skál, heitar döðlur saman við.
baka í ca 1 klst, 150-160 c.
í miðjum ofni.
Tekur ekki nema 3 mín. eða svo að hræra döðlurnar niður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2007 kl. 00:34
Hvenær hefurðu eiginlega tíma fyrir bakstur? Blogg-meinakið þitt/mitt...maður er einsog rúsína í rassgati samanborið við þig. Þvílíkur kraftur og elja... please segðu mér að það sé allt morandi í skit heima hjá þér...knús og óskir um góða helgi þér og þínum til handa. Þú ert svo lovely elsku Jenny min. (nú tala ég einsog ég sé að deyja...)
Heiða Þórðar, 22.7.2007 kl. 00:39
Það er líka flott.
Heiða bloggfærslurnar renna í gegn án fyrirhafnar. Er svo fjölhæf skilurðu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2007 kl. 01:11
Þú ert óxla dugleg að blogga og baka ... þvílík öfund í þessu liði Ég skal baka ofan í þig í ammmlinu mínu! Þá geta nú þeir bloggvinir sem nenna að koma smakkað líka! Skal lemja hana Önnu fyrir að rugla þér saman við einhverja aðra Jennýju! Gott hjá þér að skella. Heheheheheh, þú ert algjör dýrð!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.7.2007 kl. 01:26
Villtu að ég hjálpi þér að baka fyrir ammlilið Gurrí mín (ein komin með mikilmennskubrjálæði af því hún er búin að baka í mánuð eða svo). Múhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2007 kl. 01:29
Ég vona að það sé hægt að panta svona konur á Netinu en þær eru sjálfsagt dýrari en japönsku silikondúkkurnar. Maður verður að leggja fyrir.
Múmínsnáðinn (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 01:30
Þú hlýtur að vera illa brenglaður fíbblið þitt múmínasni. Ert eins og uppáþrengjandi könguló undir ýmsum nöfnum á kommentakerfinu. Halltu áfram bjáninn þinn. Ég elska hálfvita.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2007 kl. 01:39
LOL. Múmínasni. ASNI. Hei, bakarinn sem um ræðir er bróðir Grétars Örvars (ekki þú sko)
Jóna Á. Gísladóttir, 22.7.2007 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.