Föstudagur, 20. júlí 2007
STINGURINN MEÐ ATTITJÚD
Alltaf gaman að lesa nýjar fréttir af tónlistarmönnum sem maður hefur mætur á. Ég hef alltaf haft gaman af Sting og því sem hann hefur verið að gera. Ég hef örugglega látið hann á stall - sem mannveru, sem er töluvert út í hött með fólk yfirleitt, enda stendur enginn undir slíku til lengdar.
Þegar maður les svo um tvisvar í sömu vikunni að Sting hagi sér eins og DIVA, reki kokkinn sem þurfti barneignarfrí (ojbara) og mæti svo með sinn eigin matreiðslumeistara út að borða, þá fer að síga á manni brúnin. Mig langar ekki nokkurn skapaðan, hræranlegan, lifandi hlut að dást að ofdekruðum stjörnum. Ég skil vel hæfileikalítið fólk sem gerir út á athygli til að komast á forsíður blaðanna en fólk sem maður telur sæmilega viti borið á ekki að láta sér detta svona hegðun í hug. Sama hver er.
Hvað er að karlinum? Af hverju leigir/kaupir hann sér ekki matsölustað og lætur elda í andlitið á sér? Djö... frekja að ætla að leggja undir sig eldhús á veitingastað úti í bæ.
Vona að honum hafi verið gefið þrususpark í afturendann og út meððasama.
Sting mætti með eigin matreiðslumann á veitingastað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjálfsdýrkun, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Bölvuð frekja er þetta í honum.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.7.2007 kl. 12:32
Nákvæmlega stelpur og ég botna ekkert í hvað hann er að vaða inn á veitingahús og heimta aðstöðu fyrir kokkinn. Stórbilað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 12:57
Furðulegur - Ég gæti skilið það ef smástirni gerði svona nokkuð til að komast í gulu pressuna og vekja á sér athygli - en STING! ??? Segi bara eins og Kristjana - akkuru ekki bara að láta kokkinn elda heima ...
Marta B Helgadóttir, 20.7.2007 kl. 13:27
þetta er ansi svekkjandi að heyra og vonandi bara helber kjaftasaga. Ég sá viðtal við Sting um daginn í þætti Parkinson, sem er mjög virtur breskur spjallþáttarstjórnandi í Bretlandi. Sting virkaði svo ''together'' þar og down to earth. Talaði einmitt um að hann hafi ekki verið að höndla frægðina á sínum yngri árum og hefði gert marga gloríuna áður en hann þroskaðist.
Jóna Á. Gísladóttir, 20.7.2007 kl. 14:53
Ég er allvega hissa Jóna. Fannst þetta svo útúr karakter miðað við það sem sést hefur til hanns. Ekki að ég missi svefn út af þessu. hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 14:58
Ég þarf örugglega að fá mér hóstasaft í kvöld ef ég á að sofna... böggar mig.. andskotinn
Jóna Á. Gísladóttir, 20.7.2007 kl. 17:20
Finnst fyndið að flestir tjá sig um þessa "frétt" eins og þetta sé sannleikur. Svona 50% frétta frá The Sun eru skáldskapur, 40% mjög ýkt og í mesta lagi 10% sem er satt. Þetta er sorp blað.
Mogginn fær samt plús fyrir það að gefa heimildir, þá veit maður allavega hversu trúverðug fréttin er. Oft áður hefur því verið sleppt þegar kemur að slúðrinu.
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.