Föstudagur, 20. júlí 2007
AFMÆLISSNÚRA ÚJE
Tíminn flýgur. Í dag er ég níu mánaða snúra. Heill meðgöngutími liðinn í edrúmennskunni og mér aldrei liðið betur. Lífið verður bara innihaldríkara og skemmtilegra. Jesús minn. Nú verður haldið upp á afmælið. Er að drífa mig niður í Laugardalshöll þar sem gestir bíða mín og við byrjum á að opna afmælið kl. 08,00 með marsi sem Lúðrasveitin Svanur tekur af sinni alkunnu snilld.
Ekki alveg kannski en einu sinni í mánuði, fyrsta árið leyfi ég mér að finna svolítið til mín. Síðan tek ég þetta á misserunum bara. En muna Jenny, muna, einn dag í einu. Sígandi lukka er best. Með hægðinni hefst það osfrv. osfrv.
Lofjúgæs.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Til hamingju með árangurinn og dekraðu nú við þig að launum, svo þú getir horft með tilhlökkun til næsta áfanga. Farðu í Spa eða í hressandi göngu í náttúrunni með nesti. Það er ekkert sem jafnast á við frelsið sem fylgir þessu. Njóttu augnabliksins og láttu hugann ekkkert vera að reika til fortíðar og framtíðar of mikið. Það er vitlaus sóun á tíma. Hér og nú hefur þú allt og skortir ekkert. Það er eitthvað til að vera þakklát yfir. Hugarfar þakklætis dregur svo til þín fleiri þakkarverð atvik og áhyggjuefnin leysast af sjálfu sér. (Hér er talað af reynslu.)
Jón Steinar Ragnarsson, 20.7.2007 kl. 00:33
Þakk þér kærlega Jón Steinar. Það er list að lifa í augnablikinu og þegar það tekst er það toppurinn á tilverunni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 00:39
Innilega til hamingju, Jenný mín!
Orri Harðarson, 20.7.2007 kl. 00:40
Til hamingju Jennsla. Jón Steinar hefur rétt fyrir sér. Þú ættir að dekra við sjálfa þig í tilefni áfangans. Knús
Jóna Á. Gísladóttir, 20.7.2007 kl. 00:42
Til hamingju með meðgöngutímann.
Maja Solla (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 00:59
Til hamingju með níu mánuðina
Huld S. Ringsted, 20.7.2007 kl. 01:04
Og ég er búinn að halda mig frá kvenfólkinu í einn dag. Ég ætla að halda upp á það með því að detta ærlega í það í kveld. Hver hefur sin djöful að draga.
Ævar Eiður (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 02:05
Tempus fugit, Gangi þér vel! Til hamingju!
.
Ágúst H Bjarnason, 20.7.2007 kl. 02:26
Að nefndu Spa-i þá bendi á að ganga varlega um gleðinnar dyr og vísa til ÞESSARAR færslu, Söru Vilbergsdóttur.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.7.2007 kl. 03:46
til hamingju með áfangann
knús
Hrönn Sigurðardóttir, 20.7.2007 kl. 07:00
Frábært hjá þér. Innilega til hamingju.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 20.7.2007 kl. 07:12
Ég bendi á uppskriftina af Mintulímónaðinu á síðunni minni...og sorrý ..stjörnuspárkommentið um daginn...ég hafði ekki hugmynd um að þú hefðir verið í þurrkaranum...innilega til hamingju að vera dry-cleaned
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 20.7.2007 kl. 07:14
Steinunn Ólína takk ljósið mitt, Hahahahahaha sástu ekki svarkommentið frá mér við þeirri athugasemd? Ég dey. Takk fyrir límónaðið.
Takk öll áfram skal haldið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 07:17
Til hamingju með þenna frábæra árangur Jenný! Þú ert sönn hetja !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.7.2007 kl. 08:00
Til hamingju! Nú fer þetta fyrst að verða gott!
Omar V (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 08:59
Til hamningju - það er auðvitað gleðiefni að ná markmiðum sínum og finna að lífið verður bara dásamlegra - full ástæða til að halda upp á það eins oft og manni langar til!
Valgerður Halldórsdóttir, 20.7.2007 kl. 09:16
Frábært. Til hamingju með meðgöngutímann. Þú ert algjör hetja.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 09:21
Mjög frábært hjá þér. Heil meðganga er ekki svo lítið..verður merkilegt að sjá hvað fæðist bráðum hjá konu..ha?
Takk fyrir að tala ekki við mig í símanum í gær.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 11:27
Þið eruð yndisleg að deila með mér sigrunum, bæði smáum og stórum.
Katrín mín var á svo svakalegri hraðferð að ná í Maysuna áður en hún færi í undergroundið en þá næst ekki í símann á meðan. Svo kom svo á mig að ég var heillengi að fatta hvert ég hafði hringt. Híhí, en það var gaman að heyra í Óla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 11:45
innilega til hamingju frænka....
Eygló frænka (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 15:08
Til hamingju með daginn ... ég dáist af fólki sem hefur vit á að takast á við vanda sinn og ná að vinna að honum frá degi til dags.
You go girl
Rebbý, 20.7.2007 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.