Fimmtudagur, 19. júlí 2007
BRILLJANT HUGMYNDIR SEM TÝNAST..
..áður en þær komast á blað skella sér stundum í frjálsu falli ofan í hausinn á mér þegar minnst varir, og ég lamast af aðdáun. Aðdáun á mínum eðalheila og smá vegna þess að ég veit að ég hef rekið mig í einhverjar "hugsanir" þarna fyrir ofan mig, sem hafa sloppið frá eigendum sínum og eru þar á sveimi.
Nú ég fékk eina svona geníal hugmynd áðan. Ég var að dóla í bloggheimum, lesa sauðsvartan almúgann (ég er að sjálfsögðu að grínast, myndi aldrei hugsa svona ljótt. Jeræt), þegar ég fékk þessa hugmynd. Nú get ég ekki afritað mínar hugmyndir til geymslu þar til ég næ að koma þeim á blað, í fast form svo að segja en þar sem ég hef ofurtrú á minni mínu til langs og skamms þá hélt ég yfirreiðinni áfram eins og ekkert hefði í skorist.
Ég er búin að gleyma hugmyndinni og blogga því um hugmynd sem fór út í alheiminn og einhver manneskja verður slegin í höfuðið með henni í Kína, Timbúktú eða á Grænhöfðaeyjum, mjög bráðlega. Ég held að hugmyndin gæti hafa verið annaðhvort eftirtalinna atriða:
1. Að kaupa skóverslun. Það yrði ódýrara til lengdar, í stað öflugra skókaupa hjá vandalausum. Það myndi vera s.k. sjálfsþurftarbúskapur.
2. Að byrja með sjónvarpsþátt sem ráðgefandi aðili. Hjónabandsvandræði, skilnaðir, lóðahreinsun, sláturgerð (æl) tarotspár, notkunarleiðbeiningar með hallamælum, kartöflurækt, bílaviðgerðir og þetta er bara lítið brot af hæfileikum mínum sem ég myndi deila með þjóðinni.
Ef einhver ykkar fær flotta hugmynd í kvöld, þá er hún mín og skilið henni samstundis. Éáana.
Jeræt og úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Hneyksli, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Martha Stewart Íslands? Ekki frá því.
Maja Solla (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 00:40
Flott færsla
Mátt nota hugmynd sem lætur þig frussa.
Góða helgi !
Anna Einarsdóttir, 19.7.2007 kl. 00:43
Ég fékk þá hugmynd að fara á bryggjudaga á Drangsnes um helgina. Þú mátt eiga hana. Það spáir rigningu
Brynja Hjaltadóttir, 19.7.2007 kl. 00:45
Mig vantar einmitt hallamæli því ég er að fara að setja upp hillur í þvottahúsinu svo þú verður að fara að byrja á þessum sjónvarpsþætti sem slær auðvitað í gegn.
Svava frá Strandbergi , 19.7.2007 kl. 00:46
Stelpur mínar ég tek þetta með vinstri. Brynja mín er byrjuð að pakka og á leiðinni. Guðný: Þú verður að bíða með hilluuppsetninguna þar til ég get startað tv-sjóinu.
Kveðjur,
Marta Stewart
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 00:52
Ég mæli með að gera fyrst númer 2, verða rík og gera númer 1. Ég skal bæði horfa á þig og kaupa af þér skó. Ekki spurning. Mínar hugmyndir koma og fara alveg inn og út. Er oft búin að framkvæma þær og fá leið á þeim líka í huganum. Allt á örfáum sekúntum. Svo fæðast nýjar.
Laufey Ólafsdóttir, 19.7.2007 kl. 02:01
Mérdatt í hugað...Var að hugsa um....Ein frábærhugmynd sem ég var að...Nú veitég hvað ég...
Heyrðu ég vara þig við. Það er hugmyndafok á leiðinni í áttina til þín! Það sér ekki út úr augum hérna. Lokaðu gluggum og troddu með þeim, annars fyllist allt af þessari óværu!
Jón Steinar Ragnarsson, 19.7.2007 kl. 02:26
Híhí þið eruð æði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 02:28
Ég fékk þá hugmynd að synda í sjónum við Eyrarbakka..........
Hún er örugglega komin frá þér
Hrönn Sigurðardóttir, 19.7.2007 kl. 08:16
Ég hélt Hrönnsla mín að þú værir í stríði við sjóinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 11:31
Ég er hafmeyja! Pabbi minn er konungur í undirdjúpunum og sendir reglulega seli upp á yfirborðið að njósna um mig þegar ég er í fjöruferðum......
Hrönn Sigurðardóttir, 19.7.2007 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.