Laugardagur, 14. júlí 2007
BARA SMÁ PARTÝ EÐA ÞANNIG
Rosalega hefði ég ekki viljað vera í sporum fólksins sem hefur brugðið sér af bæ í gærkvöldi og á meðan var 150 manna unglingapartý í gangi heima hjá þeim. 150 manna. Allt vitlaust auðvitað og löggan send á svæðið. Þetta var í fjölbýlishúsi. Að tala um að skemmta sér rækilega!
Mikið rosalega finn ég til með þessu fólki sem brá sér að heiman.
Jesús minn!
150 manna unglingapartý leyst upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Hneyksli, Lífstíll, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Já það geri ég líka veslings fólkið ,það virðis stundum ekki hægt að skilja unglinga eina heima.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.7.2007 kl. 19:25
Þetta var einbýlishús,,og afhvjeru vorkenna foreldrum mínum,,?ég er búin að taka til,,það var ekki einn hlutur skemmdur og allt er í lagi,,hættu svo að skipa þér af þessu,,þetta kemur þér engann vegin við=)
Partýhaldarinn (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 19:44
Æi partýhaldari hringdu í Moggann og láttu þá vita að þetta sé ekki fjölbýli en heldur einbýli. Skiptir öllu og vertu svo úti krakki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 19:46
Þetta hefur verið rosa partí! Þótt margir komi í ammmlið mitt þá næ ég ekki 150 manns ... og er auk þess bara með kaffi og kökur!¨Fólk er stilltara þannig.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.7.2007 kl. 19:51
æi jenný.
vertu ekki svona góð með þig, þegiðu bara og vertu stillt. borgar sig ekkert að vera með eitthvern kjaft.
gætir fengið það i bakið, :)
.. (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 19:56
hmmm... þegar ég var unglingur var mér kennt að bera virðingu fyrir mér eldra fólki, núna rífa þeir bara kjaft við fullorðna!
Huld S. Ringsted, 14.7.2007 kl. 20:27
Jams.....ótrúlegt hvað fólk lætur út úr sér....., ég ætla að loka mína unglinga inni tölvulausa á meðan þessi unglingsár líða........senda þau í sveit eða eitthvað annað uppbyggilegra!
Annars skil ég ekki hvað 150 unglingar fá boð um að koma í partý........þetta er svo mikill fjöldi! Ég myndi fá alvarlegt kvíðakast ef að ég kæmi heim að svona aðstæðum! Þannig að sveitin er málið .....rollur og beljur í nokkur ár = engin stjórnlaus partý! Það hlýtur að ganga eða þá að ég lifi í afneitun!
Sunna Dóra Möller, 14.7.2007 kl. 20:31
þau missa tökin blessuð börnin...
Jóna Á. Gísladóttir, 14.7.2007 kl. 21:08
Beta rétt hjá þér að maður leiðir hjá sér tröll en eitt er á hreinu að þeir sem hóta mér oftr en einu sinni á mínum einkafjölmiðli skulu stígar helvíti varlega til jarðar. Hef ZERO tolerans fyrir hótunum. Sem betur fer eru ip-tölur skráðar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 21:33
eer ekki i lagi gott fólk, þetta party fór svo engannveginn úr böndunum, og her er enginn að rífa kjaft við eldra fólk, sýnist þið eldri bara ekki hafa þroska til að sjá það að þú getur lika alveg borið virðingu fyrir yngra fólki? .. ekki einsog við séum eitthvað öðruvisi, eigum bara eftir að þroskast, og hlæja af þessu seinna, hættið að vera svona gömuul og lifiði lífinu !! .. bara segaj ykkur það, partyið fór ekkert úr böndunum, nema þegar lögreglan byrjaði með stæla, og þrykkti fólki í jörðina, sem var bara að reyna skemmta sér .. stelpan sem helt þetta party, hefði ekki ráðist á lögguna hefði hun ekki verið með stæla og leiðindi..
hættið þessu böggi og verið þið úti;)
vigdíssól (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 22:31
Mig langar samt að vita hvort þarna hafi virkilega verið 150 manns... Komast svo margir fyrir í húsi? Íbúðin mín myndi ekki rúma svo marga þótt þeir væru vakúmpakkaðir og öll húsgögn brottnumin.
Ég hef verið stödd í partýi sem löggan stoppaði (laaaangt síðan). Þeir voru hundleiðinlegir og fóru með saklaust fólk eins og glæpamenn.
Veriði góð við Jenný börnin góð og enga stæla! Skammiði frekar Mbl fyrir æsifréttastílinn. Við sem erum foreldrar lítum einfaldlega öðru vísi á málið. Þið skiljið það seinna.
Laufey Ólafsdóttir, 15.7.2007 kl. 00:57
Ég ætla bara að láta ykkur vita það að löggan r að ýkja mjög mikið þetta var í mesta lagi 70 manns ekki nærri því svona margir
Partýhaldarinn (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 01:13
erðuði að grínast ? löggan byrjaði með stælana og þessvegna fór hún að rífakjaft, ef að löggan afi veirð alemnnileg þá hefði þetta ekki gerst, og það voru svona 100 manns ekki 150 manns ,, fokking lelegt af ykkur að drita yfir hana við erum ung við eigum að skemmta okkur og plus það það eyðilaggðist ekkert og það voru engin slagsmál í partyinu sjalfu þannig að eg get ekki sett neitt útá þetta nema lögguna að höndla málið bara mjög ílla
Elin (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 03:05
æjj góði besti haltu kjafti eg fekk 7 í íslensku samræmda og tel það bara helvíti gott ! plús það þá er rafmagnssnúran á tölvunni biluð þannig að talvan hökktar og tekur ekki við öllum skipunum frá lyklaborðinu !
Elín (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 04:15
Æi dúllurnar mínar, nú skulum við bara vera róleg. Eins og Laufey segir þá horfum við fullorðna fólkið kannski öðru vísi á málin. Leiðinlegt ef fréttir af svona eru ekki réttar en mér fannst það eiginlega brjálæðislega fyndið að 150 unglingar hefðu öll verið í sama partíinu og ég hefði ekki viljað hafa það heima hjá mér.
En þið eruð besta fólk krakkar mínir og við skulum bara halda friðinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2007 kl. 08:32
Jenný, þetta ætti að kenna þér að vera ekki að skrifa um unglinga...
Lögreglan hefur bara ekki virt meðalhófsregluna...
Alvy Singer, 15.7.2007 kl. 10:13
Hví skyldi ég ekki skrifa um unglinga? Er í lagi með þig drengur? Rólegur bara og njóttu dagsins!
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2007 kl. 10:19
Er eitthvað sem bannar húsráðanda þó hann hafi ekki náð sjálfræðisaldri að bjóða 150 manns heim til sín?
Ef lögreglan náði virkilega sambandi við eigendur húsins, óskuðu þeir eftir að húsrýmið sitt yrði rýmt?
Magnús Geir Guðmundsson (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 13:11
Nokkuð áhugaverð spurning Magnús Geir, ég er ekki nægilega lögfróð til að svara þessu en eru ekki einhverjar hömlur á hvað fólk má og ekki má þegar það er ekki orðið lögráða? Veit ekki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2007 kl. 13:30
Það eru í gildi lög um hávaða í íbúðahverfum á nóttunni. Ef nágrannar kvarta gildir einu hvort hávaðann kemur frá einbýli eða fjölbýli. Ég get alveg ímyndað mér að það heyrist slatti frá 100-150 manna partýi.
Svala Jónsdóttir, 16.7.2007 kl. 00:47
Ef að þessir unglingar, Partyhaldarinn, Elín og Vigdís Sól, eru dæmigerðir unglingar, þá er illa komið fyrir þeirri kynslóð og hún þarf að athuga sinn gang. Ég vona svo sannarlega æskunnar í landinu vegna, að þær séu bara einhver jaðartilfelli.
Vigdís Sól og Elín, er það skemmtun að stelast til að halda fylleríispartí unglinga um hánótt, þvert ofan í vilja foreldranna, halda vöku fyrir nágrönnum og kasta eggjum í lögregluna? Þið eigið auk þess ekki að vera með hortugheit við fullorðið fólk, segja þeim að vera úti, halda kjafti og annað slíkt. Frekar ættuð þið að skammast ykkar fyrir að hafa sett allt á annan endann í hverfinu.
Ef þið haldið að drukknir unglingar sem halda fylleríispartí um hánótt og ljúga því að foreldrum og eldri bróður að það hafi ekki verið ætlunin, verðskuldi virðingu þá ættuð þið að fara í heilarannsókn. Svona pjökkum á bara að henda inn á vandræðaunglingaheimili.
Það er einn sem yfirleitt bannar unglingum að halda 100-150 manna partí: Foreldrar þeirra. Af ástæðum sem ættu að vera augljósar öllum, nema þessum þremur vandræðaunglingum sem hér eru að derra sig.
Þið megið þakka fyrir, þið sem stóðuð fyrir þessu partíi, að það urðu engin slys. Þið ættuð að hætta þessum hortugheitum, dauðskammast ykkar og ekki vera að rífa kjaft hér á vefnum.
Mörgum er tíðrætt um hvort unglingar af fyrri kynslóðum hafi verið betri eða verri. Réttlætir það árás á lögreglu og stjórnlaust fylleríispartí unglinga undir lögaldri í dag, ef einhverjir unglingar gerðu það sama 1989?
Ef þið unglingar sem skrifið hér, gerið ykkur grein fyrir því að fullorðnir séu ekki góð fyrirmynd viljið þið þá ekki bara reyna að gera betur en við þessi gömlu? Fyllerí um hánótt, óspektir á almannafæri og mótþrói við lögreglu er ekki rétta leiðin að því markmiði.
Theódór Norðkvist, 17.7.2007 kl. 00:03
lastu þetta fyrir ofan?
hún var með hortugheit á undan. og sagði okkur að vera úti. back at ya bitch...
þú ættir að vera skammast þín að vera rífast á vefnum.rífandi kjaft viið " vandræðaunglinga" ættum við þá ekki að geta gert eitthva að okkur eða? höfum þá afsökun fyrir smá þroskaleysi við að rífa kjaft á netinu. annað en þú.
hahaha vandræðaunglingar... við erum þá eitthvað. ekki zero,unlike you.
Kata (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 02:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.