Föstudagur, 13. júlí 2007
SNÚRA
Nú, nú, kominn tími á snúrublogg. Ég er bókstaflega alltaf í baráttunni um sjálfa mig, edrúmennskuna mína og andlega jafnvægið. Þetta er púl, sko stundum, oftast nær þó bara skemmtilegt. Ég er að fara í magaspeglun 24. nk. og þá fæ ég róandi. Já, já það eru einhverjar hetjur sem fara í gegn um þetta ódeyfðar en ég er ekki ein af þeim. Búin að reynaða og var vægast sagt óþjáll sjúklingur. Nú er ég búin að hringja upp á Vog og ætla að tala við ráðgjafa þar í næstu viku. Málið er einfalt, ef ég verð eitthvað megarugluð eftir þessa deyfingu þá ætla ég að fá að fara þótt ekki sé nema dagspart inn á Vog. Til að ná mér í stemminguna. Annars hefur mér verið sagt að þetta sé fyrst og fremst spurning um hugarfar, hvernig maður er innstilltur gagnvart edrúmennskunni og ég er alveg á því og er btw afskaplega glöð með mína edrúmennsku og hugarfarið gæti ekki verið betra. Tack så mycket.
Þegar ég var gelgja og fékk að fara á ball einstaka sinnum þá sagði mamma yfirleitt eftirfarandi: Þú mátt ekki vanga, þú mátt ekki kyssa strák, þú mátt ekki fara í partý og áfram og áfram þig vitið. Ég varð óheyrilega pirruð þegar hún byrjaði og sagði: Já, já, já ég veit (fór eins sjaldan eftir þessum ráðum og ég mögulega komst upp með) og þá sagði mamma: Ég veit þú veist, ég er bara að slá varnagla.
Það er það sem ég er að vilja með því að fara í viðtalið upp á Vog. Ég er að slá varnagla.
Haldiði að útsýnið sé ekki flott héðan af snúrunni í þessu dásamlega veðri?
Égheldinúþað!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 2987200
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Einhvern tímann heyrði ég, að ef einhver þyrfti að fá einhvers konar deyfingu eða róandi á fyrsta ári í edrúmennsku, þá væri eindregið mælt með smá innlögn.
Er það kannski orðið úrelt?
Maja Solla (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 21:22
Þú ert skynsöm... alltaf gott að hafa varnagla ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 13.7.2007 kl. 21:26
Þú ert flott - Alltaf! Gangi þér vel - og BTW ég held að þú hittir naglann á þú veist hvað þegar þú talar um hugarfar, en er ekki einmitt partur af þessu með hugarfarið að vera skynsöm og sækja þann stuðning sem býðst? ég hefði nú aldeilis haldið það! Smjúts
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 21:31
Gott hjá þér, Jenný mín!
Orri Harðarson, 13.7.2007 kl. 21:33
Snjöll stelpa!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.7.2007 kl. 21:38
Frábært og rétt hjá þér að hafa varnagla. Þótt þetta sé allt spurning um hugarfar er ýmislegt sem getur brostið þegar líkaminn fær eitur í kroppinn þótt það sé í formi saklausrar deyfingar.
Ester Júlía, 13.7.2007 kl. 22:04
Vertu dugleg stelpa ég vona að allt gangi vel hjá þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.7.2007 kl. 22:07
Þú ert klárasti snúrulafarinn sem ég þekki, varnaglinn er góður, mér líst vel á hann
Ragnheiður , 13.7.2007 kl. 22:09
Þolinmæði geta orðið að þolgæðum - þér er borgið.
Edda Agnarsdóttir, 13.7.2007 kl. 22:43
hún á nú eftir að standa sig þessi, haheldjenú.
Þröstur Unnar, 13.7.2007 kl. 22:45
Fyrirgefðu Jenný mín ég er svo græn,
en ég er ein af þeim sem ekki þoli neitt sterkara enn magnil,
ég æli bara á þá elsku læknana ef ég fæ eitthvað sterkara.
Svo í þau skipti sem ég hef farið í magaspeglun
hef ég bara fengið deyfingu í hálsinn.
gætir þú ekki spurt út í það, bara aðeins að láta þig vita af þessu.
Finnst þér ekki að myndin af hrossinu mætti vera sætt folald
eða af ungljóni það sýnir karater sem ég veit að hún hefur.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.7.2007 kl. 22:47
Æi þið eruð mega krútt og ég elska ykkur öll fíbblin ykkar
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 22:47
Allur er varinn góður Gangi þér vel með þetta alltsaman Jenný mín!
Laufey Ólafsdóttir, 13.7.2007 kl. 22:48
Er búin að fara í gegnum þetta með að láta ekki deyfa mig en það hefur verið reynt og gekk ekki svo vel. Ég er með einhverskonar innilokunarkennd og ætla að kafna þegar snúran er þrædd í mig. Þannig að ég tók þessa ákvörðun eftir að vera búin að fresta þessu í hálft ár eða svo. Ég klára þetta með varúðarráðstöfununum.
Takk og hrossið er eðalfögur núna í dag föstudaginn 13 Muhahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 22:49
Helv. sprautan sem maður fær er svo dásamleg. Ég er nýbúin í speglun og fékk krem á rörið og sprautu í hendina og ég svaf í 3 tíma og svo bara búið. Ég held að þú sért að gera rétt með að biðja um aðstoð eftir þetta. Allur er varinn góður og við vinir þínir meigum alls ekki missa þig í fíblið hann fíkna.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.7.2007 kl. 23:11
... hmm ég sleppi kæruleysissprautunni þegar ég fór í magaspeglun... þetta var alls ekki vont... en óþægilegt... veit ekki hvað ég myndi gera næst... líklega að kjósa að fara í vímu... og þó... held með þér...
Brattur, 13.7.2007 kl. 23:14
dugleg:) gangi þér vel í þessu öllu saman
Sædís Ósk Harðardóttir, 13.7.2007 kl. 23:30
Allur er varinn góður....dáist af þér og hugarfari þínu...mér finnst þú hetja...en ég held svo sem að þú vitir það sjálf....og það er gott....gott klapp fyrir þér
Fanney Björg Karlsdóttir, 13.7.2007 kl. 23:48
Ergo = ég er semsagt ómöguleg alla aðra daga
Ragnheiður , 14.7.2007 kl. 00:18
Er í lagi kona, þú er alltaf falleg en alveg einstaklega í dag
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 00:44
Lov jú tú
Ragnheiður , 14.7.2007 kl. 02:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.