Föstudagur, 13. júlí 2007
FEMÍNISTAKÓRINN
Ef Femínistakórinn er til þá er ég í honum, þrátt fyrir að geta ekki sungið nótu án þess að fólk þurfi á áfallahjálp að halda. Systur Geira á Goldfinger (www.sifjar.blog.is) er tíðrætt um þennan kór í nýrri færslu sinni, þar sem hún fer mikinn í að undirstrika góðverk bróður síns gagnvart lækninum frá Úkraníu, sem dansar súludans og dóttur hennar. En eins og flestir landsmenn sáu þá brustu þær mæðgur í grát í Íslandi í dag í vikunni, þegar stúlkan var spurð að því hvort hún vissi hvað mamma hennar ynni við.
Geiri á Goldfinger er kominn með þennan fína blaðafulltrúa, systur sína blaðamanninn og samkvæmt nýjustu varnarfærslu hennar er á henni að skilja að aðalvandamálið sé Femínistakórinn, margnefndi, sem sé að mistúlka og snúa útúr algjörlega eðlilegum hlut, þe að konan dansi nektardans til að afla fjár fyrir píanónámi dótturinnar.
Telpan grét ekki vegna vinnu móðurinnar hún grét af þakklæti og einhverju allt öðru að sögn hinnar tryggu systur Geira Goldfinger. Látum það liggja á milli hluta.
Ég get hins vegar upplýst að forvitna blaðakonan er ekki í Femínistakórnum og hvort hún syngur yfirhöfuð veit ég ekkert um. En tóninn í færslunni er ekki fallegur og sem betur fer starfsemi bróður hennar heldur ekki til framdráttar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:21 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég hlusta nú ekki á svona réttlætingar. Finnst þetta bara allt hið sorglegasta mál.
Maja Solla (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 08:35
Jú túkk ðe vörds ræt át off mæ máð, Jenný.
Að auki velti ég því fyrir mér hvort manneskjan sé hæf til að vera blaðamaður ef hún getur ekki sett sig í hlutleysisgírinn og horft á málið utanfrá. Ætli öll hennar skrif séu jafnlituð af hennar persónulegu skoðunum?
Ibba Sig., 13.7.2007 kl. 09:31
Alveg nákvæmlega það sama og ég var að hugsa um Ibba. Eigum við að tékka?
Muhahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 09:34
Sorglegasta viðtal og engan veginn réttlætanleg starfssemi hjá honum Geira"góða". Ég er enginn sérstakur femínisti en ég þetta er engan veginn ásættanleg starfssemi.Og að barnið hafi grátið af "þakklæti er mesta kjaftæði og bull sem ég hef heyrt.Og það þarf ekki femínista til að sjá svívirðinguna. Allir með smá comonsens sjá það. Svona réttlætingar eins og hjá systur Geira"góða"eru eitt af því fáa sem gerir mig pirraða.Þvílík sýking er á ferðinni í skynsemi systur þess "góða"
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 09:34
Ég verða segja mér fannst þetta viðtal mjög sorglegt.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.7.2007 kl. 10:02
Það er líka alveg ótrúlegt hvað það þarf alltaf að garga "feministar!" þegar svona umsagnir komast á kreik.
Fer þetta ekki að flokkast undir fasisma?
Maja Solla (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 10:06
Ég þarf að kíkja á þetta. Fór bara alveg framhjá mér. En ekki finnast mér þetta góðar tvíbökur.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.7.2007 kl. 10:33
Líklega er ég þá líka í Femínistakórnum. Og skammast mín ekkert fyrir það.
Hlynur Þór Magnússon, 13.7.2007 kl. 10:43
Búin að lesa greininga. Mikil skrif um lítið efni. Sú er á þörfinni að réttlæta súlunuddið. Þessi setning hjá henni "Eða leigja sér íbúð, kaupa bíl og allt sem hver Íslendingur þarf að eignast svo hann komist af...? Endilega látið þig mig vita." á örugglega ekki við hjá þessari konu sem lætur sér nægja hvað sem er til að fjármagna nám dóttur sinnar, hún þar ekki að elta íslenska drauminn eða hvað.? Held ég myndi frekar vilja vinna á skrifstofu þegar ég yrði stór heldur en að spila á píanó, rándýrt nám og mamma nuddaði súlur til að hafa efni á náminu. Þetta er kannski illa sagt hjá mér, en súludans, er með því sorglegasta sem ég sé í niðurlægingu kvenna.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.7.2007 kl. 10:44
rock on mín kæra ég hvet þig til að halda áfram að syngja!
halkatla, 13.7.2007 kl. 12:07
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 12:20
Frábær færsla - meira af þessu - þú ert sko femenisti nr. 1 Takk fyrir.
Edda Agnarsdóttir, 13.7.2007 kl. 12:43
Ég er nú engin femínisti, þó er ég þeirrar skoðunar að heimurinn væri betur komin á þessháttar starfsemi. Aðskilnaður móður og barns er aldrei góður og setur mark sitt á þá sem í því lenda á ýmsan hátt. Sennilega er ég draumóramanneskja sem dreymir um betri heim fyrir börn þessa heims...
Guðrún Þorleifs, 13.7.2007 kl. 12:46
Að vera eða vera ekki feministi? Ef þú vilt njóta sömu réttindi og annað fólk, og að börnin þín njóti sömu réttinda og önnur börn þá ertu feministi. Jafnréttindi eru mannréttindi og það þarf enginn að skammast sín fyrir það að vera þeirra skoðana að konur séu alveg jafn mikilvægar og karlmenn í þjóðfélaginu. Ég er feministi og er stolt af því að hafa notið þeirra forréttinda að vera alin upp af sannkölluðum feministum þar sem aðal umræðuefnið við matarborðið var að konur eigi að njóta sömu réttindi og karlmenn. Áfram mamma. Ég elska þig. Þín Sara
Sara Einarsdóttir (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 15:49
Takk Sara mín, þú ert flottust og ég elska þig líka.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.