Fimmtudagur, 12. júlí 2007
UPPÁHALDSLISTI
Það eru allir að gera lista. Afhjúpandi klukklista. Hm.. ég skrifa stundum lista á mínu bloggi, hef t.d. skrifað "eiturbeinalista" svo eitthvað sé nefnt.
Nú kemur listi yfir smá uppáhalds:
1. Bækurnar mínar.
2. Maskarinn minn.
3. Svarti DKNY hörkjóllinn.
4. Passamyndin af mér þegar ég var 13 ára með bítlatopp.
5. Rjúpur.
6. Lykt af grasi.
7. Veggjakrot.
8. Blús og djass, Bítles, Stóns og Van Morrisson, Dilli, Amy Whinehouse ásamt húsbandinu auðvitað.
9. SKÓFJÖLDINN í samlede verker eða frá a-imeldu markos.
10. Spiladósir með ballettmær sem snýst.
11. Snæris- og kartöflulykt.
12. Nóttin og skammdegið.
13. Kaldhæðni með dashi af kvikindisskap í hæfilegu magni.
14. "Understatement" (hef ekki orð yfir fyrirbærið á íslensku, einhver?)
15. Jólakveðjur á Gufunni á Þorláksmessudag.
16. Gamlar amerískar bíómyndir.
Hér er stiklað á stóru. Skemmtilegt að dunda sér við að finna út hvað hitar manni að innan. Ég set að sjálfsögðu ekki "selvfölgeligheter" eins og mannleg tengsl, kærleika og því um líkt á lista. Það er asnalegt.
Meira seinna og þetta er hótun.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987257
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
nr 14. Bein þýðing væri Undirfylkjameining
Jóna Á. Gísladóttir, 12.7.2007 kl. 01:31
FÍBBL (HJARTA)
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.7.2007 kl. 01:36
Maðurinn minn er alltaf að spyrja mig af og til, "er svona gaman á blogginu"?
Edda Agnarsdóttir, 12.7.2007 kl. 01:38
En jenný mín ég gleymdi listanum, hann er súper
Edda Agnarsdóttir, 12.7.2007 kl. 01:39
nr 14. Vanhvörf?
Hrönn Sigurðardóttir, 12.7.2007 kl. 08:12
snærislykt skondið, þarf að þefa betur af snæri. Annars alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt
Sædís Ósk Harðardóttir, 12.7.2007 kl. 08:58
Hvernig væri að klukka með ósk um svona lista. Þessi er frábær. Sædís, snærislykt er frábær. 1,5,6,10,12 og 15 get ég tekið heilshugar undir.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2007 kl. 13:25
smá uppáhalds....????
7. Veggjakrot!!!
Bíddu aðeins... ertu eitthvað biluð?? Athæfi sem kostar samfélagið milljónir á hverju einasta ári!!! Bæði einstaklinga og sveitarfélög í þrautlausri baráttu við það að þrífa og mála yfir svona krot, stundum dag eftir dag. Nei og aftur nei!!! Svonalagað eru skemmdarverk og ekkert annað..... og meira að segja saknæm skemmdarverk ef til glæpamannanna næst.
Drífðu þig svo til sálfræðings eða geðlæknis. Svonalagað getur ekki verið heilbrigt!!
Haraldur S. (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 08:34
Veggjakrot er götulist sem getur verið falleg. Ég bíð með geðlækninn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 08:41
þú ert semsagt að hvetja til skemmdarverka, því þessir hryðjuverkamenn eru að skemma veggi sem þeir eiga ekki. Mega þeir koma og spreyja hvað sem þeir vilja utaná húsið heima hjá þér???????
Haraldur S. (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 09:23
Rólegur Haraldur S, rólegur. Nei ég er ekki að hvetja til hryðjuverka (finnst það reyndar óviðeigandi orð í þessu samhengi) heldur er ég einfaldlega að segja að veggjakrot er ákveðið listform sem er hluti af stórborgarmenningu upp á gott og vont. Hin praktíska hlið hennar sem er veggjaþvottur og óþægindi ýmiskonar er slæm að sjálfsögðu og eignarspjöll eru alltaf vond. En listformið sem slíkt finnst mér oft fallegt.
Ok?
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 09:27
Veggjaþvottur? Gaman að sjá JAB þvo lakksprey af bæsuðum trévegg.
Þetta er saknæmt og mér mislíkar að sjá þig hvetja til saknæmra verka!!!! Flokka þetta undir kellingaröfl.
Haraldur S (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 09:34
Flokkaðu bara Haraldur S, flokkaðu og flokkaðu. Hvar á ég að staðsetja þig? Hm.. hugs..hugs.. Þú ert með þetta á heilanum maður. Slakaðu á og vertu úti að leika
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 09:36
En hvað með kostnaðinn Jenny? Ég hef lent i að þurfa að láta mála hjá mér eftir árás veggjakrotara. Kostaði mig 80.000 kr.
Solla (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.