Miðvikudagur, 11. júlí 2007
BANNAÐ INNAN SEXTÁN
Stúlkum undir 16 ára aldri ætti að vera óheimilt að taka þátt í fyrirsætustörfum á tískuvinnunni í London í september. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem breski tískuiðnaðurinn lét framkvæma.
Halló, hvernig væri að banna innan 20? Það væri flott tilbreyting að sjá konur sýna föt fyrir konur, ekki smábörn sem ekki eru einu sinni búin að missa barnatennurnar. Fyrir hverja er þessi ofuráhersla á smátelpur í tískuiðnaðinum? Okkar kvenna sem kaupum vörurnar?
Ég held ekki.
Fruuuuussssssssssssssss
Ekki fyrir yngri en 16 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Hneyksli, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þær meiga nú kannski vera 18, en frekar að setja einhverja lágmarksþyngd. Ekki undir 24 kg t.d.
Þröstur Unnar, 11.7.2007 kl. 20:02
Er ekki tískan fyrir homma? Ég er ekki viss, en þeir stjórna tískuheiminum! Allar kventískusýningafyrirsætur eiga að vera með stráksvöxt. Þannig að ég á ekki sjens. En þetta fer kannski að breytast, nú geta þeir notað klðæskiptinga í fyrirsætustörf.
Edda Agnarsdóttir, 11.7.2007 kl. 20:09
Jenný, uppskriftin er komin á kommentið!
Edda Agnarsdóttir, 11.7.2007 kl. 20:10
Ég er sammála þér með tvítugsaldurinn.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.7.2007 kl. 20:19
Ég horfði einmitt á þátt um þetta í breska imbanum um daginn. Einhver kona gerði tilraun til að reyna að grennast nóg til að komast í hina svokölluðu "size sero" fatastærð sem svo algeng er í tískubransanum. Konugreyið endaði náttúrlega á því að verða fárveik og hætti við þegar hún var komin niður í stærð 4 (orðin meira en nógu mjó) og fór um til að reyna að þrýsta á tískuheiminn í Bretlandi að taka Mílanó sér til fyrirmyndar og banna módelum undir stærð 4 að taka þátt í tískuvikunni. Það varð fátt um svör og greinilegt að slíkt þykir óþarfi. Horgrindur eru semsagt enn málið í Bretlandi og líf ungra stúlkna einskis virði. Og til hvers???
Laufey Ólafsdóttir, 11.7.2007 kl. 20:37
KLUKK!
Ragnheiður , 11.7.2007 kl. 21:02
Munið þið Twiggy??? sú var skin and bones ég var reyndar einu sinn 1.80 og 49 kíló, fárveik. og líka einu sinni 1.86 og 59 kíló,mæli ekki með svona hlutum.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2007 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.