Leita í fréttum mbl.is

UNG KONA KVÖDD

1

Hildur Sif Helgadóttir (www.hildursif.blog.is) lést í fyrradag úr sjúkdómi sínum eftir harða baráttu og mikil veikindi.  Ég þekkti ekki þessa konu en hef fylgst með henni hérna á blogginu og dáðst að dugnaði hennar og hugrekki í gegnum baráttu hennar við krabbameinið og hvernig henni tókst að takast á við þessar erfiðu aðstæður.

Það er svo ólýsanlega sorglegt þegar ungar manneskjur í blóma lífsins,  fara með þessum hætti.  Frá eiginmanni og ungum börnum, eins og í þessu tilfelli.  Það er svo úr takt við lífið og manni fallast hendur.

Ég sendi fjölskyldu Hildar og öðrum aðstandendum og vinum innilegar samúðarkveðjur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já það er alltaf sorglegt heyra um slíkt. Eg votta fjölskydu Hildar samúð mína.

Kristín Katla Árnadóttir, 11.7.2007 kl. 11:21

2 Smámynd: Ester Júlía

Þetta er óendanlega sorglegt.  Ég samhryggist innilega fjölskyldu hennar og vinum.

Ester Júlía, 11.7.2007 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.