Miðvikudagur, 11. júlí 2007
SÁRT AÐ SJÁ
Ég horfði á viðtal við konuna frá Úkraníu sem fjármagnar píanónám dóttur sinnar með því að dansa á Goldfinger. Viðtalið má sjá á visir.is, Ísland í dag. Þar var talað við dótturina einnig og það var verulega sárt að sjá þær báðar bresta í grát þegar stúlkan var spurð hvort hún vissi hvað mamma gerði.
Það var líka vont að sjá hversu ötullega konan reyndi að sannfæra fréttamanninn um að henni líkaði vinnan vel. Áður en hún kom hingað var hún læknir í sjúkrabíl.
Dóttirin sagði í lok viðtalsins að svona væri lífið þeirra núna og þær væru ekki að líta til baka.
Enginn skyldi reyna að telja fólki trú um að það felist hamingja og gleði í því að vinna fyrir sér með þessum hætti. Í þessu viðtali fengum við að sjá sannleikann, grímulausan sannleikann.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sæl Jenný! Long time no comment! Ég get ekki einu sinni byrjað að lýsa skoðun minni á þessu en um leið og ég dáist að konunni fyrir að gera hvað sem er fyrir dóttur sína finnst mér sorglegt að hún þurfi að gera þetta til að veita henni nám sem á að vera sjálfsagt fyrir alla. Ójöfnuður hvað???
Laufey Ólafsdóttir, 11.7.2007 kl. 08:56
Sammála Laufey, þessi kona leggur allt í sölurnar fyrir dóttur sína. Hún á betra skilið en þessi örlög.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.7.2007 kl. 09:07
Ég sá þetta sorglega viðtal. Vægast sagt ömurlegt. En ég skyldi það þannig að það væri verið að réttlæta einka og súludans Geira. Að það hafi átt að sýna hversu góður maður Geiri væri að vera að "hjálpa"mömmunni að koma barninu í píanónám. OMG það mistókst allavega alveg og þetta var ömurlegt. Og að konan væri svoooooo ánægð í vinnunni. Vesalings konan hún á alla mína samúð og barnið hennar niðurbrotna líka. En þvílíkar varir voru á konunni. Ég gat ekki hætt að stara á þær.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 09:40
Já, aumingja konan. En henni hefur allavega tekist að hugga sjálfa sig með því að ná sér í fullt af botox í varirnar og D&G föt. Það er nú gott.
Auðvitað á maður ekki að skipta sér af því hvernig aðrir eyða peningunum sínum, en ef hún myndi aðeins slaka á lífsstílnum gæti hún örugglega unnið fyrir píanónámi dóttur sinnar á aðeins sómasamlegri máta.
Mitt álit, now shoot me!
Maja Solla (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 09:56
Maðurinn minn kallaði á mig og sagði með undrun i málrómnum "sjáðu konuna"! Hann var að horfa á sjónvarpið og ég rétt kíkti úr eldhúsinu á kassann ..þar sem blöstu við mér risastórar varir og stúlka að spila á píanó. Hélt svo áfram að elda og spáði ekkert i´þessu meira. Veit í dag um hvað málið snérist og finnst þetta vægast sagt mjög spes.
Ester Júlía, 11.7.2007 kl. 11:52
Sá þetta ekki - óhugnanlegt.
Edda Agnarsdóttir, 11.7.2007 kl. 12:40
Ætla ekkert að segja hvað mér finnst um starf þessarar konu, en OMG þetta tilfinningaklám á stöð 2 var alveg að gera út af við mig...hvað ætluðu þeir eiginlega að láta alla horfa á þær gráta lengi? Þvílíkt verið að spila með fólkið í landinu með svona vitleysu....
Ósk Sigurðardóttir, 11.7.2007 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.