Sunnudagur, 8. júlí 2007
HIÐ BLÆÐANDI HJARTA...
..Nicolas Sarkozy er töluvert í ætt við sama líffæri hjá Búska forseta USA þegar kemur að málefnum fanga og náðunum þeirra. Þrátt fyrir hefð að náða fanga á Bastilludaginn þ. 14. júlí ætlar hann ekki að fylgja henni.
"Forsetinn segir þó hugsanlegt að hann eigi eftir að náða fanga við sérstakar aðstæður. Stökkvi til dæmis dæmdur maður í Signu til að bjarga þremur börnum frá drukknun".
Krúttleg kaldhæðni hjá forsetanum. Takið eftir, þremur börnum, ekki tveimur eða fjórum. Bara svo það sé á hreinu.
Maðurinn er einn tilfinningavöndull.
Sarkozy neitar að náða fanga á Bastilludaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvernig getur dæmdur maður sem vonast eftir náðun og situr þá væntanlega inni, að skutla sér í Signu á góðum degi þegar akkúrat svamla nokkur börn þar um?
Var ég búin að segja það..? er eitthvað grumpy
Jóna Á. Gísladóttir, 9.7.2007 kl. 00:02
Þarft ekki að vera grumpy yfir þessu, maðurinn er að reyna að vera fyndin. Smá ósemekklegt svona. Hm... asnar sko svona karlar
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2007 kl. 00:06
Konur geta talað alveg eins. En hvað er svona asnalegt við þetta? Maðurinn vill einfaldlega, að réttvísin ráði -- þeir sitji inni lengi, sem fái langa dóma, en hinir stutt, sem fái stutta dóma. Á einhver duttlungafull ákvörðun forsetans að breyta því?
Jón Valur Jensson, 9.7.2007 kl. 00:10
Úps, kominn vírus´á bloggsíðuna þína ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.7.2007 kl. 00:21
Þetta er kannski spurning um grundvallarafstöðun til manneskjunnar Jón Valur. Mér hugnast ekki sú harka og skortur á mannúð og fyrirgefningu til þeirra sem verður á. Í þeim anda hefur Bush stjórnað og mér sýnist sá framski vera í sama anda. Einfalt mál.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2007 kl. 00:22
Muhahahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2007 kl. 00:22
OMG
Jóna Á. Gísladóttir, 9.7.2007 kl. 00:26
Mannúð og fyrirgefning? Að náða suma út í loftið, en breyta ekkert dómum hinna? Og er það mannúð að náða hvaða fanga sem er? Eykur það réttaröryggi ríkisborgaranna?
Það er alveg hægt að fyrirgefa öðrum misgerðir þeirra. Það fellur í hlut fórnarlambanna eða þeirra, sem misgert er við. En það er ekki hlutverk forseta ríkisins að gera það með duttlungafullum hætti (gæti jafnvel boðið upp á pólitíska og nepotíska misbeitingu slíks valds).
Guðríður, you have a bad sense of humour, and a tactless one.
Jón Valur Jensson, 9.7.2007 kl. 00:34
Ég gaf mér nú að fangar væru ekki náðaðir af handahófi, heldur væri að sjálfsögðu verið að náða fólk sem hefði sýnt vilja til breyttra lífshátta, væru ekki hættulegir sjálfum sér og öðrum. Þ.e. það lagt til grundvallar sem vanalega er gert þegar fangar eru náðaðir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2007 kl. 01:16
Vel má það vera, en ertu svo viss um það?
Jón Valur Jensson, 9.7.2007 kl. 01:18
Forsetinn gæti væntanlega ekki "uglað sat á kvisti", hann yrði að fara eftir ábendingum fangelsismálayfirvalda sem þá stjórnuðu í raun hverjir fengju frelsi og hverjir ekki, nema forseti Frakklands léti önnur störf sitja á hakanum í nokkrar vikur á meðan hann færi yfir þúsundir umsókna.
Benedikt Halldórsson, 9.7.2007 kl. 01:36
Netop.
Jón Valur Jensson, 9.7.2007 kl. 02:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.