Sunnudagur, 8. júlí 2007
EITT HÚS Á MANN, EITT HJÓL Á MANN...
..og eitt barn á mann. Mikið rosalega á ég erfitt með að skilja kínversku "barneignarlögin" sem bönnuðu fólki að eignast fleiri en eitt barn á árunum 2000-2005. Nú ætla þeir að hækka sektir á efnameiri einstaklinga sem brjóta lögin en því fólki hefur lítið munað um að greiða sektir. Ég næ varla að setja mig inn í aðstæður fólks sem ekki ræður því sjálft hversu mörg börn það eignast. Það er líka vitað að útburður og morð á stúlkubörnum hafa snaraukist vegna takmörkun stjórnvalda í barneignarmálum, enda líf stúlkubarna töluvert minna virði en drengja.
Úff, skelfilegt hreint.
Barneignalögin skapa spennu á milli stétta í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já, það væri sko skrýtið að lifa í þeirra heimi. Við erum blessunarlega frjáls hér á landi þó svo okkur finnist stundum að aðrir ráði of miklu. Ég ætla að hlusta á lögin á morgun.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.7.2007 kl. 22:13
Sæl, Jenný Anna. Hér gæti lesandinn haldið, að kínverska bannið við því að eignast fleiri en eitt barn hafi aðeins verið í gildi á árunum 2000-2005. Í raun komst þessi stefna á um tveimur áratugum fyrr. "Deng Xiaopeng vék lauslega að eins-barns stefnunni í ræðu 1979, og þeirri stefnu var framfylgt um gervallt landið 1981. "Tæknileg útfærsla" á takmörkun barneigna fylgdi í kjölfarið tveimur árum síðar. Þessi útfærsla, sem enn er í fullu gildi [skrifað 1993, innskot JVJ], krefst þess að konur á barneignaaldri gangi með lykkjuna þegar þær hafa átt eitt barn, hjón með tvö börn skuli sæta vönunaraðgerð (sem oftast er gerð á konunni, þótt kynferði sé ekki tilgreint í lögunum) og að fóstri skuli eytt hjá konum sem verða þungaðar án heimildar." (Aðeins eitt barn eftir Steven W. Mosher og Chi An. Vaka-Helgafell, 2. prentun, 1997, s. 6). Ég hvet þig og aðra til að lesa þá vel skrifuðu bók, sem hér var vitnað til, - þetta er mikil örlagasaga í lífi kínversku þjóðarinnar.
Ég er sjálfur að blogga um þetta sama mál á þessari vefslóð. - Með kveðju,
Jón Valur Jensson, 8.7.2007 kl. 23:20
...að sjálfsögðu er það konan sem er vönuð. Karlinn gæti viljað eignast börn með næstu konu. Ég held ég fari að sofa, er greinilega eitthvað pirruð
Jóna Á. Gísladóttir, 8.7.2007 kl. 23:41
Þetta er skelfilegt skelfilegt :(. Ég las bókina "Aðeins eitt barn" og mæli sterklega með þeirri bók fyrir þá sem vilja setja sig inn í aðstæður þær sem gilda um barneignir í Kína.
Knús til þín Jenný..
Ester Júlía, 8.7.2007 kl. 23:57
já, ótrúlegt hvað á fólk er lagt - skelfilegt að sjá ekki annað fyrir sér en losa sig við barnið sé stúlkubarn fætt.
Rebbý, 9.7.2007 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.